Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 11
I NÆSTU VIKU FYRSTA 1. MAIGANGAN Næsta tölublaö Vikunnar kemur út 1. mai, á hinum alþjóölega baráttudegi verkalýösins. Af þvi tilefni birtist grein, sem nefnist Rauðir fánar blöktu, og lýsir hún fyrstu 1. maigöngunni, sem farin var i Reykjavik áriö 1923. Byggist greinin á tilvitnunum i samtima dagblöö, sem ekki voru alltaf samhljóöa frekar en nú á dögum. Þannig bar t.d. mikiö á milli i frásögnum blaöanna af fjölda þátttakenda, rétt eins og viö þekkjum nú til dags. 40—50 manns sagöi eitt blaöiö, 500 sagöi annað. EIGINKONA er kona með kúst í hendi. EIGINKONA A KINVERSKU Flestum þykir vist nóg um aö læra erlend tungu- mál, sem táknuö eru meö sömu bókstöfum og notuð eru ieigin máli. Þess vegna hristum við bara höfuö- iö yfir torkennilegum táknum, eins og kinverjar nota til þess aö gera sig skiljanlega á prenti. Vikan ætlar reyndar ekki aö fara að kenna lesendum kin- versku, en margir hafa áreiöanlega gaman af aö fá örlitla innsýn I uppbyggingu kinversks ritmáls, og þvi sýnum viö nokkur dæmi um þaö i næsta blaöi. Það er t.d. nógu gaman aö vita þaö, aö eiginkona á kinversku er táknmynd af konu meö kúst! Vikan 17. tbl. 37. árg. 24. apríj 1975 BLS. GREINAR 18 Chile er kyrrlátt Víetnam. Grein um chileanska skáldið Pablo Ner- uda. 24 Lífið er dásamlegt — jafnvel í skugga dauðans. Grein eftir dauðvona konu, Sylviu Duncan. VIDToL: 6 Eigum við kannski sök á krepp- unni? Einkaviðtal Vikunnar við hljómsveitina ÐE LÖNLI BLÚ BOJS. SoGU R: SYSTIR LIV ULLMANN Norska leikkonan Liv Ullmann, sem allir þekkja úr Þáttum úr hjónabandi, Vesturförunum og fjölda annarra kvikmynda, á systur, sem er tveimur árum eldri en hún. Systir leikkonunnar er fimm barna móöir og býr i Þrándheimi. Nýlega átti blaöamaður tal viö hana um, hvernig það er aö vera systir frægrar kvikmyndaleikkonu, og segir hún þar m.a. ögn frá æsku þeirra systra og sambandi þeirra nú. Viö birtum hluta úr þessu viðtali I næstu Viku. 16 Jan. Smásaga eftir Enid Gwynne. 20 Morðmál Agústar Jónssonar. X. kafli skáldsögu eftir Jónas Guðmundsson. 28 Ættaróðalið.' Attundi hluti fram- haldssögu eftir Söndru Shulman. Y MISLEGT: SKILNAÐURINN „Bernard tók ibúöakaupalán til tuttugu ára. Hann keypti stóran bil, bilhlass af húsgögnum, sláttuvél og margra mánaöa þunglyndi kom yfir hann. Jean fór á fæöingadeildina til aö fæöa annaö barn þeirra. Daginn, sem hún kom heim, sat hún I stóra viktorianska hægindastólnum og gaf Nikulási litla. Susan sat á gólfinu, I gangveginum, og saug þumal- fingurinn. Bernard virti fjölskylduna fyrir sér gegnum reykský. — Ef þessi gargar i þrjá mánuöi, flyt ég héðan, sagöi hann”. Þetta er brot úr smá- sögu næsta blaðs, Skilnaðinum eftir Eve Ott. 2 Þátttakandi nr. 3 í keppni Vikunn- ar og tískuverslunarinnar Evu um titilinn Vorstúlka Vikunnar 1975. Kristin Hafsteinsdóttir. 4 Þátttakandi nr. 4 í keppni Vikunn- ar og tiskuverslunarinnar Evu um titilinn Vorstúlka Vikunnar 1975. Þorgerður Kristjánsdóttir. 9 Krossgáta. A PRJÓNUNUM í könnun þeirri, sem Vikan efndi til meöal lesenda blaösins um efni þess, kom greinilega fram af svör- um, aö áhugi á álls konar handavinnu hefur siöur en svo dvinaö. Margir þeirra, sem svöruöu, báöu um meiri handavinnu og prjónauppskriftir, og Vikan brá skjótt viö. t 15. tbl. birtust uppskriftir af peys- um, og i næsta blaði birtist uppskrift af enn einni peysunni, eöa peysujakka á herra. Uppskriftin er miðuö viö Golf garn, sem er þaö nýjasta frá Gefjun á Akureyri. VIKAN Útgefandi: Hilmirh.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Matt- hildur Edwald, Trausti ólafsson, Þórdís Árnadóttir. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndun: Ljósmyndastofan Imynd. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. RitStjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 200.00. Áskriftarverð kr. 2.200.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega, kr. 4.100,00 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega, eða kr. 8.000.00 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. 12 Póstur. 14 I Kjörgarði. 27 Hvernig ert þú? Persónuleika- próf. 34 Svolítið um sjónvarp. Kynning á efni næstu viku. 36 Á f jórum hjólum. Bílaþáttur Vik unnar og F.I.B. í umsjá Árna Árnasonar. 38 Nýstárlegur barnafatnaður. 41 Matreiðslubók Vikunnar. 44 Náttúrusnyrting. 17. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.