Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 14

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 14
t gluggatjaldadeild Úitlmu er úr ýmsu að velja. 1 kápu frá BernharO Laxdal. 14 VIKAN 17. TBL. Ein af fyrstu stóru verslunarmiðstööv- unum hér á landi var Kjörgarður, sem nú hefur starfað i 15 ár. Ýmsar breytingar hafa nýlega orðið á rekstri hússins, og af þvi tilefni tóku „húsbændurnir” á 2. hæð Kjörgarðs sig til og kynntu starfsemi sfna fyrir f jölmiðlum og ýmsum aðilum i viðskiptalifinu. A 2. hæð Kjörgarðs eru fjögur fyrirtæki með verslanir, tJltima, Bernharð Laxdal, Sólrún og Storkurinn. Sólrún er þeirra yngst, rekin af Eddu Guðjónsdóttur, sem selur þarna undirfatnað af öllu tagi, nátt- klæði, náttsloppa, blússur, peysur og snyrtivörur. í nábýli við Sólrúnu er svo Storkurinn, sem Unnur Eiriksdóttir hef- ur rekið frá upphafi. Með tilkomu Hag- kaups á götuhæð hússins hefur Unnur gert talsverðar breytingar á rekstrinum og hefur nú eingöngu á boðstólum ung- bamafatnað og ýmsa hluti til umönnunar Unnur Eirlksdóttir, önnur f.v., og fyrrverandi og núverandi starfs- stúlkur umkringdar garninu, sem fæst I öllum gerOum I Storkinum. ,,Allar vildu meyjarnar eiga hann”, þegar Últlma hafOi klætt hann upp I kjól og hvftt. Stúlkurnar eru I kápum frá BernharO Laxdal. Þyri Laxdal kynnir starfsemi fyrirtækis sfns I KjörgarOi. r ■ ■ IKJOR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.