Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 16
Smásaga eftir Enid Gwynne. Klukkan er tvær mínútur yfir tólf, og ég blö þess, aö Jan komi heim úr skólanum. Svona sténd ég og blö á hverjum degi — meö andlitiö klesst upp aö rúöunni, og mér er órótt innanbrjósts. Hvern- ig ætli hafi gengið hjá Jan I dag, hugsa ég. í dag er ég órórri en nokkru sinni fyrr, og ég biö I hljóöi: Bara, aö hann veröi glaö- ur, þegar hann kemur. Bara, aö allt hafi veriö I lagi I dag. Þvl aö dagurinn I dag var eins konar eld- vlgsla. Jan er ao veröa sjö ára, og þetta er fyrsti veturinn hans i skólanum. Hann er lltill og lag- legur drengur meö ljóst hár og blá augu. Hann hefur löng og dökk augnhár, og allir segja, aö hann sé sérlega aölaðandi dreng- ur. En þegar honum er hrósaö fyrir, hve laglegur hann sé, fæ ég kökk I hálsinn, þvi aö það er ein- mitt frlöleikinn og, hve smávax- inn hann er, sem hefur valdiö þvl, aö hann er hafður aö skotspæni I skólanum. Og har.n er auöveld bráö ertnum drengjum, sem kannski eiga ekki sérlega góöu aö fagna heima hjá sér.. ut um gluggann á svefn- herberginu sé ég hann koma heim úr skólanum. Ég sé strax, hvort dagurinn i dag hefur veriö slæmur dagur I skólanum, þvl áö þá dregur hann fæturna á eftir sér. Sparki hann steinvölum á undan sér og beri höfuöið hátt, er engin ástæöa til aö hafa áhyggjur. Þá reynir hann ekki aö gera sér upp hálsbólgu eöa magaverk til aö losna viö aö fara I skólann daginn eftir. En þvl miöur er miklu algengara, að hann reyni aö finna upp á ein- hverju sliku. En hve þær mæöur hljóta aö vera glaöar, sem eiga drengi, sem eru haröir I horn aö taka. Þær geta áreiöanlega sofiö á næt- urnar. Þær liggja ekki andvaka og líöur illa vegna þess, aö dreng- írnir þeirra hafa oröiö fyrir aö- kasti. — Ef þú ættir þrjá til fjóra stráka, heföiröu ekki tima til aö hafa áhyggjur af þessu, segir Birgir. Þá brosi ég til mannsins mlns. Hann virðist ekki muna, aö viö munum ekki eignast fleiri börn. — Hann veröur aö læra aö sjá um sig sjálfur, segir Birgir. — Hann veröur aö geta tekiö þvl, sem aö höndum ber, því aö hann kemst ekki I gegnum llfiö, án þess aö geta tekiö á móti. Hann veröur aö læra aö standa á eigin fótum. En fæturnir á honum erú svo broslega litlir miöaö viö fæturna á pabba hans, sem notar númer 44 af skóm. I gær höföu strákármr, meö Morten hinn hættulega I farar- broddi, lokaö Jan inni á salern- inu. Þeir hlógu og héldu huröinni, og þegar Jan fór aö gráta, hiógu þeir enn meira. Kannski héldu þeir huröinni ekki sérlega lengi, en sekúndurn- ar eru lengi aö llöa, þegar maöur er ekki nema sjö ára og bekkjar- félagar manns hlæja að manni. — Mamma, ég vil ekki fara I skólann á morgun. Ég vil aldrei fara þangaö framar. Mamma, láttu pabba fara I skólann og segja kennslukonunni, aö ég komi ekki oftar I skólann. Hann þrýsti tárvotum vanga slnum aö mlnum og tók báöum höndum um hálsinn á mér. Ég fann svo vel, hve illa honum leiö. Ég var svo örg yfir þvl, aö drengirnir skyldu hafa tokaö hann inni á salerninu og strltt honum, aö ég tók slmann og hringdi I skólann. Ég ætlaöi aö tala viö kennslukonuna. Slminn hringdi tlu sinnum, en enginn svaraöi, svo aö ég lagöi á. — Þaö kom sér vel, sagöi Birg- ir, þegar ég sagöi honum frá þessu. — Hvaö skyldi þér detta I hug næst? Hvaö helduröu, aö svona uppátæki geti bætt? Skil- uröu ekki, aö drengirnir hefna sln á Jan, ef þú kvartar viö kennslu- konuna? Skiluröu ekki, aö þetta heföi aöeins gert illt verra? Þá heföi hann fyrst oröiö fyrir aö- kasti fyrir alvöru. — Þér stendur á sama um hann! Hann er sonur þinn, en þér stendur nákvæmlega á sama um hann!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.