Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 31
ráíia niöurlögum hennar, þá gat veriö aö hann heföi lika lagt á ráöin um aö þykjast ætla aö bjarga henni og þá fengið tæki- færi til aö sjá alveg fyrir endann á áætlun sinni, losna viö hallar- frúna. Maxine Bertran hefði far- ist i slysi... Hitinn varö meiri, eftir þvi sem leiö nær hádegi og Maxine gaf merkin með speglinum viö og við. Aö lokum varð hún alveg uppgef- in af hita og ótta. Henni fannst sem gólfið myndi þá og þegar hrynja og þá var engin undan- koma. En svo sá hún Gaston Rondelle niöri I hallargarðinum. Hún kjökraöi af feginleik. Reyndar sýndist hann ekki stærri en tin- dátar Rolands, þegar hún sá hann þarna niðri. Hún fór aö veifa með vasaklútnum I örvæntingu sinni. Hún sá aö hann leit upp og virti hana fyrir sér, svo tók hann til fótanna. Eftir nokkrar minútur, sem henni fannst heil eilifð, heyrði hún til hans. — Maxine! Nokkrir skjórar flugu upp. Hún staulaöist niður I turnher- bergið og gekk varlega fram aö dyragættinni þar sem gapandi tómarúmiö tók við. — Ó, Gaston, eruð þér þarna? Guöi sé lof. Ég hélt að enginn myndi finna mig og ég á von á þvi aö tuminn hrynji þá og þegar. — Celesteturninn er beinlinis dauðagildra, ungfrú Maxine, sagöi hann i ásökunarrómi. — Vissuö þér þaö ekki? — Jú, aö visu, kjökraöi hún, — en ég hélt að Roland... — Hugsiö ekki frekar um hvers vegna eöa hvernig þér komust upp, nú verðum viö aö snúa okkur aö þvi, hvernig best verður aö bjarga yður úr þessum háska. — Ég get ekki stokkið, sagöi hún óttaslegin. — Uss, leyfiö mér að hugsa. Hann skoðaöi vandlega gólfiö, sem hann stóö á og opnaði dyrnar aö herberginu, sem var beint niö- ur af Maxine. Og á næsta augna- bliki var hann horfinn. Hún beið og hræöilegur grunur greip hana. Hvernig ætlaði Gast- on Rondelle aö bjarga henni? Gat hún treyst honum? — Maxine. Nú var rödd Gastons mjög nálægt henni. Hún sneri sér viö og sá hann tylla tánum á mjóa gluggasylluna. Meö annarri hendi hélt hann sér fast I vafningsvið, sem var gildari en armur hans, en með hinni hendinni veifaði hann henni til sin. — Hvernig komust þér þarna upp? spurði hún undrandi. Hann brosti, hálf hranalega og hún sá aö enni hans var blautt af svita. — Ég fór út um glugga héma fyrir neðan og klifraöi upp eftir vafningsviönum. Nú verðum viöbæöiaðklifra niöur sömu leiö. Fæturnir skulfu undir Maxine og hún dró i efa að hún gæti geng- Vogar- merkiö 24. sept. — 23. okt. Til þess ab tryggja betra samkomulag, ættiröu aö leita ráöa hjá ákveönum aöila. Ef þú reynir aö losa þig viö óþægilegar skuldir, geturöu veriö nokkuö rólegur og ör- uggur um framtiöina. Dreka- merkiö 24. okt. — 23. nóv. Maöur, sem þU hefur ekki hitt árum saman, kemur þér á óvart meö nærveru sinni. ÞU veröur fyrir nokkrum óþægindum vegna þessa, en gættu þess aö sýna fyllstu kurt- eisi. Ókurteisi gæti komiö þér i bobba. Bogmanns- merkiö 23. nóv. — 21. des. ÞU hefur gert áætlun, sem er mjög sjaldgæft aö fólk geri. ÞU þarft samt engu aö kviöa, þvi aö ef þú ert nógu á- kveöinn viö sjálfan þig og vikur ekki út frá upprunalegri stefnu þinni, gengur allt aö óskum og áætlunin stenst út i æsar. Geitar- merkiö 22. des. — 20. jan. Eins og stendur, eru stjörnurnar ekki i sem æskilegastri stööu, og þess vegna ættiröu aö fresta öllum meiri háttar ákvöröunum, uns lengra liöur á vor- iö. Treystu ekki um of á stuöning kunningj- anna I vissu málefni. merkiö 21. jan. — 19. febr. Þú gætir meö góöum árangri tekiö til at- hugunar nafnoröiö nýtni og merkingu þess. Þú hefur nefni- lega veriö hinn mesti eyösluseggur og bruölari aö undan- förnu, og sllkt kann ekki góöri lukku aö stýra til lengdar. merkiö 20. febr. — 20. marz ÞU setur allar vonir þinar á mannfögnuð, sem veröa á I vikunni, en til þess aö ráöa þér einu sinni heilt: Vertu heima. Faröu ekki, þvi aö þaö getur brugöiö til beggja vona I samkvæminu. 7. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.