Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 34
Bandariska ieyniþjónustan taldi sig heldur betur hafa komist I feitt, þegar leppar hennar I Bóliviu gripu Che Guevara, Bylt i ngar maðurinn A miövikudagskvöldiö sýnir sjónvarpiö Italska heimildamynd um byltingarmanninn Che Gue- vara, en hann var einn nánasti samstarfsmaöur og félagi Castrós i byltingunni á Ktibu. Eft- ir byltinguna gegndi Che mörgum ábyrgöar- og triinaöarstörfum á Kúbu, en áriö 1965 kvaddi hann Kúbu til aö vinna meö byltingar- mönnum á meginlandi Suö- ur-Amerlku. Hann sendi Castró skilnaöarbréf, sem veröur birt hér orörétt til aö kynna manninn litils háttar þeim, sem ekki þekkja hann þegar. Bréfiö var sent I aprll 1965. „Fldel! Á þessari stundu minnist ég SVOLITIÐ ,UM SJONVARP margs. Þegar á hitti þig I húsi Mariu Antóniu og þú stakkkst upp á, aö ég kæmi með, allri eftirvænt ingunni samfara undirbúningn- um. Dag einn spuröu þeir, hverj- um ætti aö senda tilkynningu, ef dauöann bæri aö og raunvera þess, aö svo gæti fariö, haföi áhrif á okkur alla. Seinna komumst viö aö þvi, aö þetta var rétt, aö I bylt- ingu sigrar hver maður eöa deyr (ef hann er sannur). Margir fé- lagar féllu viö veginn til sigurs. Hér er allt áhrifaminna vegna þess, aö viö erum þroskaöri, en veruleikinn er hinn sami. Ég þyk- ist hafa gert þann hluta skyldu minnar, sem batt mig kúbönsku byltingunni I landi hennar, og ég kveö þig félagi þjóö þina, sem er einig orðin þjóð min. Ég afsala mér formlega stööu minni I landsforystu flokksins, ráöherra- embætti minu, ofurstatign minni og kúbönskum rikisborgararétti. Samkvæmt lögum er ekkert, sem bindur mig Kúbu. Þaö eina, sem bindur mig, er annars eölis, og þvi verður ekki riftaö eins og samningum. Er ég lit yfir 'farinn veg, held ég, aö ég hafi unniö af fullum drengskap og trúmennsku að traustum sigri byltingarinnar Eina alvarlega yfirsjón min var sú, aö bera ekki meira traust til þln frá byrjun I Sierra Maestra, og aö hafa ekki nógu fljótt lært aö skilja hæfileika þlna sem leiötoga og byltingarmanns. Ég hef átt dýrlega daga og viö hliö þér hef ég fundiö til stolts yfir aö standa meö mönnum okkar á hinum stórbrotnu, en jafnframt dapur- legu dögum hættunnar á Kara- blahafi. Fágætir eru stjórnendur, sem eru jafn snjallir og þú varst i þann tíma. Ég er lika stoltur af að hafa hiklaust fylgt þér, aö- Springdýnur Tökum aö okkur aö gera viö notaöar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er.óskaö. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. _ Helluhrauni 20, Springdýnur Hafnarfjörður, Garöahreppur, Suðurnes Viögeröirá sjónvarpstækjum, útvarps- og hljómflutnings- tækjum, einnig biltækjum. Komum heim, ef óskaö er. Hadióröst h/f, simi 53181 Sjónarhóli, Reykjavfkurvegi 22, Hafnarfiröi. Hús og Innréttingar ViO smiöum hús og innréttingar samkvæmt yöar óskum. GjöriO svo vel aö leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞÓROODSSTÖOUM SÍMI 19597 REYKJAVIK Sjónvarpsverkstæði Meö fuiikomnasta mælitækja- kosti og lengstu starfsreynslu á landinu tryggjum viö örugga þjónust á öilum tegundum sjón- varpstækja. Sækjum og sendum ef þess er óskaö RAFEINDATÆKI Suöurveri Sfmi 31315. Pipulagnir — Viiigeröir — Breytingar. Annast allar viögeröir óg breytingar á pipulögnum. Ný lagnir — hitaveitulagnir. Hreinlætistæki — Danfoss kran- ar settir á kerfin. Skipti njiöstöövarkerfum. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955. Glugga- og dvraþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahuröir meö inn fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar viö þéttum hjá yöur. Lækkiö hita kostnaðinn. Ölafur Kr. Sigurösson og Co. Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. SLOTTSLISTEN Pianó- og orgelviðgeröir. Gerum viö planó, flygla og orgel, aö utan sem innan. Einnig stillingar. Avallt fyrirliggjandi Viscount rafmagnsorgel og Röslerog Raldvin pfanó. HljóOfærav. Pálmars Arna, Borgartúni 29, simi 32845. Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga Simonar Slmonarsonar, Krluhólum 6, simi 74422. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsi- brunna, vanir menn. Slmi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR J0NSS0NAR Utvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viögeröarþjónusta. Gerum viö flestar geröir sjónvarpstæltja, m..a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri geröir, komum heim ef óskaö er. Fljót og góö þjónusta. Sjón- varpsmiöstööin s/f, Þórsgötu 15. Slmi 12880. Skrúðgarðavinna. Wrarinn Ingi Jónsson. Slmi 74870. ___Hillu-system Skápar, hillur og buröarjárn. Skrif- borö, skatthol, kommóöur. Svefnbekk- ir. Skrifstofustólar og fl. Staögreiöslu- afsláttur eöa afborgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. OpiÖ mánud. til föstud. frá kl. 1.30, laugar- daga frá kl. 9.00. CTBBC3BCT Strandgötu 4, llafnarfiröi slmi 51818. GLUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR með Innfrœstum ÞÉTTIUSTUM Góð þjónusta - Vonduð vinna GLUGGAR HURDIR GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 Fataviðgerðir Tökum aöokkur alls konar smáviö- geröir og lagfæringar á herraföt- um. E'ataviögeröaþjónusta Herradeild- ar J.M.J. Laugavegi 103. Simi 16930. Gólfteppaþjónusta: Sniösla, endursniösla, viö- geröir og lagnir á vandaöri gólfteppum. Vélföldun, handföldun, bútar i bila o.fl. Földun.frágangur og kvoðun á handunnum gólfmottum. 34 VIKAN 17. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.