Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 36
 Fallega ljótur, en hann ber meö sér, aö hann er torfærubiil. Lokuö liöhús sjást nú vart lengur en þau reyndust vel i Wiilys i 30 ár. Meginþungi bilsins umfram aöra af svipaöri stærö liggur i grind og undirvagni, sem eru óvenju sterkbyggö. Vélin er sérlega spræk i þetta þungum bíl, en hann fer þó meira á seigiunni. Toyota Land Cruiser Jeppar eru stór hluti af bila- flota Islendinga, e.t.v. stærri hluti en i nokkru ööru landi heimsins, og segir þaö kannski sina sögu um vegakerfiö. En hvaö um þaö, is- lendingar hafa alltaf veriö miklir jeppamenn og menning þjóöar- innar jeppamenning, og þvi er ekki úr vegi, aö bilasiöan geri jeppa aö umræöuefni sinu. Aöur hefur veriö fjallaö um Cherokee, og áöur en hinn eini sanni jeppi, Willysinn, veröur tekinn fyrir, langar mig að fjalla litillega um Toyota Land Cruiser jeppann. Þaö hefur verið sagt um bflinn, aö hann sé fallega ljótur, og finnst mér þaö lýsa útliti hans betur en nokkuð annaö. Land Cruiser er sérlega ramm- byggöur bill, trúlega meö sterk- byggöari bilum I sinum stæröar- flokki, t.d. minnir undirvagninn hels^ á undirvagn I vörubfl. Fyrir bragöiö er bfllinn nokkuö þungur, eöa 1575 kg aö eigin þyngd, en 2 tonn og 50 kg. tilbúinn til aksturs meö ökumanni, farþegum og far- angri. Til aö knýja þennan þunga á- fram er I bflnum 155 hestafla 6 cyl. llnuvél, sem er 236.7 cu.in eöa um 3.9 litrar að slagrúmmáli, (einnig fáanlegur með 88 hestafla diesel). Girskiptingin er meö þremur gfrum og stöng I gólfi. Bfllinn er óvenju hátt giraður, en snúningshlutfall I drifi er 3,7:1 Greinarhöfundur á sjálfur slikan bfl, aö visu eldra módel, en telur sig þó tala af nokkurri reynslu um þennan bll,- sem reynst hefur hon- um meö ágætum. Bfllinn er þungur I akstri, sér- staklega innanbæjar, ef miöaö er viö þá hálfjéppa, sem vinsælastir eru hérlendis, enda eru þeir nær allir með vökvastýri og -brems- um. Japanskir bilar hafa löngum haft það. orö á sér, aö þeir séu stæling á bilum annarra þjóöa. Þetta er vissulega rétt, enda eng- in skömm aö viöurkenna þaö, fleiri mættu tileinka sér þá tækni aö notfæra sér reynslu annarra. 1 Land Cruisernum kennir margra grasa. T.d. eru hásing- arnar smækkuö eftirmynd Weapon hásinga, og sömuleiöis er styiskerfiö aö ýmsu leyti „stoliö” úr Weapon, vélin gæti svo vel ver- iö Chevroletrokkur, og svo mætti lengi telja. Hér á landi eru þessir bilar ekki algengir, a.m.k. ekki I Reykjavik, enda kannski ekki beint þaö allra þægilegasta i bæjarakstri, eins og áður er sagt. En á fjöllum nýtur hann sln best, enda er Cruiserinn vinsæll torfærubfll I Bandarlkjun- um. LAND CRUISER er vinsæll tor- færubill I Bandarikjunum, og þar i landi vann hann Baja-1000 tor- færukappaksturinn, sem er einn erfiöasti sinnar tegundar, 26 klst. akstur meö erfiöum hindrunum, sem haldinn var i Mexico á sfö- asta ári. 36 VIKAN 17. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.