Vikan

Tölublað

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 10

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 10
HEIMILISGJÖLD VIKUNNAR Sunn. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Laug. Samtals kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. Mjólk, súrm. Rjómi Smjör, smjörl. Ostar, skyr Egg Álegg Kjöt Fiskur Ns. kjöt, fiskur Nýtt grænmeti Ns. grænmeti Fryst grænm. Kaffi, te, kakó Sykur Mjöl, grjón Kryddvörur Drykkjarföng Nýir ávextir Niðurs. áv. Þurrkaðir áv. Kartöflur, rófur Sultur, hlaup, saft Brauð Kex Búðingar, súpur Annað Hreinl. og sn.vörur Hiti, rafmagn Eiginn bíll Strætisv., leigub. Blöð, bækur Leikhús, bíó Vín, tóbak Annað útgjöld alls Skammstafanir: Ns. = niðursoöið, áv. = ávextir, hreinl. og sn.vörur= hreinlætis- og snyrtivörur. Flokkun: Undir liðinn Mjólk, súrm. má flokka jógúrt. Matarolla flokkast undir Smjör, smjö»l. Undir osta heyra að sjálf- sögöu einnig mysingur. mysuostur og þ.u.I. Undir Álegg flokkast kæfa og alls konar áleggspylsur, niðurskorið kjöt og e.t.v. fleira. Undir Kjöt og Fiskur flokkast bæði óunnar vörur og unnar. svo sem reyktar, frystar, saltaðar, fars, hakk, pylsur o.fl. Undir liðinn Ns. kjöt, fiskur flokkast allt slikt i dósum og krukkum. m.a. búðingar og bollur, niðurlögð sild. kræklingur o.s.frv. Undir liðinn Sykur heyrir allur sykur, strásykur, molasykur, púðursykur, flórsykur. Undir liðinn Mjöl, grjón flokkast náttúrlega hveiti, kartöflu- rnjöl, hrisgrjón, haframjöl o.s.frv. Undir liðinn Kryddvörur flokkast ekki aðeins þurrt krydd. heldur einnig alls konar kryddsósur, tómatsósa. sinnep o.s.frv. Með drykkjarföngum er átt viö ávaxta- safa, gos, öl. Meö liðnum Búðingar, súpur er átt viö búöingspakka og súpur I pökk- um og dósum. Undir fyrri liðinn, sem merktur er Annað, má flokka alla þá^mat- vöru. sem ekki passar undir neinn af merktu liðunum. Meö liðnum Hreinl. og sn.vörur er átt við allt, sem keypt er til ræstingar á heim- ilinu eða t.d. skóáburð og þ.u.l:, svo og nauðsvnlegustu snyrtivörur. eins og hár- þvottaefni. tannkrem. jafnvel niveakrem eða annað. sem flestir eöa allir á heimil- inu nota. en ekki persónulegar snyrtivör- ur eins og naglalakk og varalit. Undir þennan liö má einnig flokka algengustu viðhaldshluti, eins og ljósaperur, llm og fleira i þeim dúr. Undir seinni liöinn, sem mcrktur er Annað, má flokka ýmislegt, sem tilheyrir mánaðarlegum útgjöldum, en er talsvert mismunandi eftir fjölskyld- um. Sem dæmi má nefna, ef hjón eru t.d. saman í iþróttum, dansnámi, spilaklúbbi, eða ef einhver i fjölskyldunni þarfnast reglulegra lyfja og læknismeðferðar. t>ann lið þarf þá hver og einn að útskýra. Kkki þótti fært að taka húsaleigu eða af- borganir meö i reikninginn, þar sem sá liður er svo gifurlega mismunandi eftir að stæðum, en óski þátttakendur aö láta það koma fram. er það að sjálfsögðu frjálst. VIKAN 10 VIKAN 18. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.