Vikan

Tölublað

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 11
Klemenz Jónsson leikara þarf tæp'ast aö kynna fyrir islendingum, svo lengi hefur hann starfað aö leiklistarmálum hérlendis. Hinn fyrsta mars siö- astliöinn tók Klemenz Jónsson viö starfi leik- listarstjóra útvarpsins og er þar meö oröinn leik- hússtjóri i stærsta leikhúsi landsins ef svomá taka til orða, en i útvarpi' eru flutt allt aö 90 leikrit á ári. t tilefni af þessu nýja starfi heimsótti Vikan Klemenz og ræddi við hann um gamla daga og nýja. Viötaliö birtist i næstu Viku. I STÆRSTA LEIKHuSI LANDSINS I NÆSTU VIKU VISITÖLUFJÖLSKYLDAN Hvaö á aö spara? spuröi Vikan i 14. tbl. og birti um leiö búreikningshald þriggja fjölskyldna i einn mánuð. Þetta efni höföaöi greinilega til margra og varö aöalumræöuefniö i fermingarveislunum i april. Einn lesenda sagði viö okkur: „Eruö þiö að búa til nýja vísitölufjölskyldu þarna á Vikunni?” Og þá vaknaöi sú spurning, hvort fólk geröi sér al- mennt grein fyrir þvi merkilega og margumtal- aða fyrirbrigöi, sem visitölufjölskyldan er. Vikan kynnir visitölufjölskylduna i næsta blaöi. GÓMSÆTT OR GRILLINU Þegar reykvikingar og nágrannar þeirra hyggjast gera sér dagamun i mat og sleppa húsmóðurinni — eöa húsbóndanum — viö allt stússiö i kringum matargeröina, þá bregöa þeir sér gjarna i Grillið. Þar ræöur rikjum i eldhúsi Sigurvin Gunnarsson yfirmatreiðslumaður, og Víkan heimsótti hann þangaö nýlega. Viö komum ekki tómhent af hans fundi, og I næstu Viku birtast 4 uppskriftir af góm- sætum réttum úr Grillinu, rússneskum kjúklinga- bringum, itölskum kjúklingalærum, djúpsteiktum camenbertosti, og snjóeggjum meö jaröarberja- sósu. Vikan 18. tbl. 37. árg. 1. ma( 1975 BL5. GREINAR 6 Rauðir fánar blöktu. Sagt frá fyrstu 1. maígöngunni í Reykjavík. 19 Fyrst dó faðirinn — svo brann húsið. 24 Hvernig skrifa kínverjar? 36 Um fínt fólk og falsaðal. 42 Mér finnst ég ekki vera „systir Liv". Grein um systur Liv Ull- mann. SoGUR: 16 Skilnaðurinn. Smásaga eftir Eve Ott. 20 Morðmál Ágústar Jónssonar. XI. og siðasti kafli skáldsögu eftir Jónas Guðmundsson. 28 Ættaróðalið. Níundi hluti fram- haldssögu eftir Söndru Shulman. YMISLEGT: FÓLKIÐ NÆRÐIST A EITRI Tomoko er nitján ára japönsk stúlka, sem hefur veriö lömuö frá fæöingu. Hún er sjónlaus, heyrn- arlaus, tilfinningalaus og mállaus. Hún getur sig hvergi hrært og getur ekki matast. Tomoko er eitt af fórnarlömbum iönvæöingar nútimans. Hún á h^ima i litilli iönaöarborg i Japan, Minamata. 1 rúman áratug streymdi kvikasilfur frá Chisso verksmiöjúnum i Minamata beint út i Minamata- flóann og eitraöi fiskinn, sem fólkíö næröist á. f næsta blaöi birtist grein um þjáningar fólksins i Minamata. 2 Kynntur5. þátttakandi í keppninni um titilinn Vorstúlka Vikunnar 1975. Rannveig Sigurðardóttir. 4. Kynntur 6. þátttakandi í keppn- inni um titilinn Vorstúlka Vikunn- ar 1975. Gúðrún Sigurðardóttir. 9 Krossgáta. 10 Búreíkningseyðublað. MARIA SCHELL ENDURFÆDD Margir minnast Mariu Schell, austurrisku leik- konunnar, sem var aöalstjarnan I mörgum þýsk- um kvikmyndum fyrirum tveimur áratugum. Um skeiö haföi hún hægt um sig, en ér nú farin aö leika af krafti á ný, aöallega i sjónvarpskvikmyndum. Maria er aö veröa fimmtug, en á myndum aö minnsta kosti ber hún þess lltil merki aö hafa lifaö ihálfa öld, eins og lesendur geta sjólfir séö, þvi aM næsta blaöi birtast myndir af Mariu, eins og hún litur út núna. Þar upplýsir hún, hvernig hún er nú eins og endurfædd eftir frumukúr. VIKAN útgefandi: Hilmirh.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Matt- hildur Edwald, Trausti Ólafsson, Þórdis Árnadóttir. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndun: Ljósmyndastofan Imynd. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Síðumúla 12. Simar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausasölu kr. 200.00. Áskriftarverð kr. 2.200.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega, kr. 4.100,00 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega, eða kr. 8.000.00 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. 12 Póstur. 14 Það sem koma skal. Fjallað um tísku. 30 Stjörnuspá. 34 Svolítið um sjónvarp. Kynning á efni næstu viku. 38 Á fjórum hjólum. Bílaþáttur Vikunnar og F.I.B. i umsjá Árna Árnaconar. 40 Draumar. 44 Nýtt á prjónunum frá Gefjún. Sportpeysa á herra 18. TBL. VIKAN 1 1

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.