Vikan

Tölublað

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 13

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 13
greip minni”? Ég hef satt aö segja ckki trú á þvi, aö Valiant ævintýrin hvetji börn frekar ,,til þc ss aö ráöast hvert á annaö, helst ganga hvert af ööru dauöu” heldur en t.d. Grimms ævintýrin, sem eru harmafull af fólskuverk- um, jafnt hinna ,,góöu” sem hinna ,,vondu”, eða Islendinga- sögurnar, bókmenntaperlurnar okkar, þar sem menn máttu vart hnýta skóþveng sinn, án þess aö eiga þaö á hættu aö missa höfuö- iö. Nú, og svo er, þaö þetta meö náttúruna, eöa öllu heldur nátt- úruleysi söguhetjanna, sem þér finnst til vansa. „Honum stendur ekki einu sinni, blessuöum drengnum”, segir þú. Hvernig veistu þaö? Ég hef aö visu hvergi séö þess getiö I sögunni sjálfri, en ég minnist þess heldur ekki aö hafa séö neinar frásagnir af hægðum hans eöa þvaglátum, og geri ég þó ráö fyrir, aö hann sé ekki frábrugöinn ööru fólki, hvaö þaö snertir. Likamsþarfir sögu- persóna eru sem sagt látnar liggja milli hluta, og sé ég ekkert athugavert viö þaö. Og að lokum sagnfræðingur: Þakka þér tyrir bréfiö, viö hér á Vikunni erum mjög ánægö með þaö, aö lesendur segi kost og löst á blaöinu, og væri gaman aö fá fleiri bréf af þessu tagi. Vist í útlöndum Komdu margblessaður og sæll Póstur minn! Ég vil byrja á þvi að þakka fyr- ir margt gott hjá ykkur i Vikunni og óska ykkur alls góðs i framtið- inni. Ég er á 17. árinu og hef mik- inn áhuga á að komast til útlanda i vist eða eitthvað slikt, en ég hef ekki hugmynd um, hvert ég á að snúa mér i sambandi við upplýs- ingar og ráðningu. Ég kveð þig svo með von um, að þetta bréf birtist. Og hverhig er skriftin? Ein austfirsk Það getur orðiö svolitiö erfitt fyrir þig aö snúast I þessu, þar sem þú átt heima úti á landi. En ég ráðlegg þér að skrifa sendiráö- um þeirra landa, sem til greina koma, og óska eftir upplýsingum. Þú getur óhikaö skrifaö islensku og finnur öll heimilisföng I sima- skránni. Svo skaltu fylgjast vel meö auglýsingum, þvi mig minn- ir, aö ég hafi séö auglýsingar frá einhverjum aöiia, sem annaöist vistráöningu ungs fólks, aöallega I Bretlandi, ef ég man rétt. Skrift- in er lagleg. PENNAVINIR Ragnhildur Hallgrímsdóttir, Bárugötu 13, Dalvlk og Sólborg Ingimarsdóttir, Bárugötu 5, Dal- vik óska eftir bréfaskiptum við stráka 13 ára og eldri. Ahugamál: popp, hestar, útilegur og skáta- starf. Hallgrimur Ingi Hallgrimsson, Litla Hrauni, Eyrarbakka óskar eftir bréfaskiptum við einhverja skilningsrika stúlku. Nokkrar stúlkur á Fáskrúðsfirði hafa stofnaö pennavinaklúbb og óska eftir pennavinum á aldrin- um 8—13 ára. Bréfin sendist til Guðnýjar Sigurjónsdóttur, Sæ- túni, Búöum, Fáskrúösfiröi, S.- Múl. Mrs. Mary Oldham, 512 Graham Ave., Windber, Pa. 15963, U.S.A. óskar eftir bréfaskiptum við is- lenska karla eða konur. Skrifar aðeins ensku. Þuriöur Þráinsdóttir, Brávöllum 7, Húsavikóskar eftir bréfaskipt- um við stráka á aldrinum 16—17 ára. Jakobina Þráinsdóttir, Brávöll- um 7, Húsavik óskar eftir bréfa- skiptum við stelpur á aldrinum 14—16 ára. Kannvcig Guðjónsdóttir, Fögru- brekku, Vopnafirði, óskar eftir bréfaskiptum við stelpur og stráka á aldrinum 12—13 ára. Magnea V. Svavarsdóttir, Aöal- stræti 116, Patreksfiröióskar eftir bréfaskiptum við strák eöa stelpu á aldrinum 13-15 ára. Kristin ólafsdóttir, Sellátranesi, V.Barö.óskar eftir bréfaskiptum við krakka á aldrinum 16-18 ára. Maria ólafsdóttir, Sellátranesi, V.Barö. óskar eftir bréfaskiptum viö krakka á aldrinum 13-15 ára. Mrs. Iris Griffiths, 39 Erw — Faen, Tregarth, Nr Bangor, Gwynedd, North Wales, LL57- Lat'. U.K. óskar eftir bréfa- skiptum við islendinga. Hún er 44 ára og hefur áhuga á ferðalögum, ljósmyndun, tónlist, bókalestri og ýmsu öðru. Hún safnar póst- kortum, frimerkjum, slideslit- myndum og litlum minjagripum og langar mikið til að eignast vini á Islandi. Elva Gunnlaugsdóttir, Þorsteins- stööum, Svarfaöardalóskar eftir bréfaskiptumvið pilta og stúlkur á aldrinum 15-18 ára. Vinsælustu og bestu þríhjólin. -Pabbi, sjaðu hvað skeði, þeaar b\5 varst búinn að gera við hrærivéLina' 18. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.