Vikan

Tölublað

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 17

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 17
— Hvers vegna þá....? — ÞU breyttist. Ég veit ekki hvemig. Allt breyttist — börnin, heimiliö... — Einhver varð aö hugsa um börnin og heimilið! — Já, já. Þú geröir þaö vel. — Heldurðu, aö mér hafi þótt þaö eitthvaö skemmtilegt að húka hér stööugt og þræla, meðan þU fórst á ráöstefnur til að halda framhjá mér? — Ég ætlaði ekki að gera þaö Jean. — En þU gerðir þaö nU samt. — Já. Ég geröi það, geröi það, geröi það... — Geföu mér annaö tækifæri, geröu þaö. — Reyndu aö hafa einhverja sjálfsviröingu. — En ég elska þig enn. — I guðanna bænum. Ég þoli þetta ekki. X Fréttin flaug Ut. Vinir hringdu. — Jean, ég trUi þessu ekki. Ekki á þig og Bernard. Bernard flutti að heiman og fékk sér litla ibUð. Jean fór aftur i listaskólann. HUn ætlaöi að ljUka náminu, fá prófskirteini og reyna að fá vinnu viö kennslu. Nágrannakona henn- ar leit eftir Nikulási. — Hann verður góöur leikfélagi fyrir hann Jimmy minn, sagði ná- grannakonan. Jean fannst hUn auðmýkt. Nikulás vaV hann sjálfur, en ekki aöeins leikfélagi Jimmy. Börnin spuröu blátt áfram spurninga. Þau áttu greinilega erfitt og voru áhyggjufull. Jean reyndi aö beita sig hörku til að sýna þeim hörku. En á kvöldin, þegar þau voru sofnuð, stóð hUn oft lengi hjá rUmum þeirra i myrkrinu og þögninni... Það sprakk á bilnum. HUn gat ekki skrUfað lokið af majoneskrukkunni. Nikulás var alltaf að maka sig með varalit. Susan vætti rUmið. Jean stundaði skólann. HUn borðaði svolitið, drakk svolitið, svaf svolitiö, hún reykti, gréf og einbeitti sér að listinni. A hverjum sunnudegi þennan septembermánuð fór Bernard i gönguferð með börnin i almenn- ingsgarðinum. Hjólið snerist, og þaö var nota- legt að láta blautan og kaldan leirinn leika um fingurna. Bolli varö til. Siðan vasi. HUn hafði næstum gleymt lyktinni og and- rUmsloftinu I listadeildinni... það var svo langur timi liðinn. Henni geðjaðist vel að nemend- unum. Berfættir i bættum galla- buxum og orðljótir. Meðal þeirra var strákur, með ljósbrUnt hár, sem þyrlaðistkringum andlitið og axlir, sem virtust allt of stórar fyrir grannan likamann. Ég er oröinn barnsræningi, hugsaði hUn meö sér. Meðan hUn þvoðiupp, virti hUn andlit sitt fyr- ir sér i speglinum. Ég er þrjátiu og tveggja, hugsaöi hUn, en lit Ut fyrir að vera tuttugu og fimm. En allir vinir minir, sem eru þrjátiu og tveggja lita lika Ut eins og tutt- ugu og fimm. Svo ég hlýt að lita Ut fyrir að vera þrjátiu og tveggja. HUn hló upphátt. HUn var farin að njóta lifsins. X Um kvöldið eldaði hUn á grilli Uti I garðinum fyrir sig og börnin. Þau sátu, vafin i teppi og töluðu og hlógu, þar til himininn var orðinn stjörnubjartur. Einn sunnudag i október gat Bemard ekki verið með börnun- um. Hann var I heimsókn hjá kærustunni. John, maður Teresu nágranna- konu hennar kom i heimsókn. Je- an varð fyrst undrandi, siðan óró- leg, en ánægð. HUn þarfnaðist vissu þess, aö einhverjum fyndist hUn ennþá aðlaðandi. HUn vlsaði honum frá, kurteislega. Einn liður i námi Jean var að gera kvikmynd. Sunnudagsmorg- un nokkurn vakti hUn krakkana i býtið: — A fætur. Við ætlum að taka kvikmynd. Börnin hlupu um I sólskininu, og veltu sér i röku haustlaufinu. Jean tók fimm spólur. Siðan fóru þau á kaffihUs og fengu sér morg- unverð — egg og beikon. Þegar þau komu heim beið Bernard þeirra, óþolinmóður og fokreiður. — Hvar I fjandanum hafið þið verið? hrópaði hann. Jean hrukkaði ennið. Þegar hann sá, hve fáránleg spurning hans hafði verið, sagði hann, eins rólega og honum var unnt: — Ég er bUinn að biða I hálftlma. Við vorum bUin að tala um, að ég kæmi klukkan tiu, eins og þU væntanlega manst. — Ó, ég gleymdi þvi, sagði Jean glaölega. — Ef þú vilt ekki fara með krakkana eins og þau eru, geturðu farið með þau upp og þvegið þeim. Ég hef svo mikiö að gera. HUn faðmaði börnin aö sér og sagði: — Skemmtið ykkur vel. Siðan hoppaði hún upp I bilinn og ók á brott. Henni leið dásamlega vel. Strákurinn I listaskólanum bauð henni upp á bjór á krá og ók henni slöan heim og reyndi við hana i bilnum. Hann hélt áfram að snúast i kringum hana i skól- anum, vongóður. HUn ætlaði sér ekkert frekar með hann, en þessi athygli hans hressti hana mjög. Það var nU meira, hvað maöur var háður karlmönnum áö þessu leyti. Bernard og Jean mættust oft, akandi, en létu sem þau sæju ekki hvort annað. Jean leið illa. HUn þráði að vera hjá honum, tala við hann og segja honum frá öllu, sem gerðist hjá henni. Ast virtist geta lifaö af hvað sem var. Jafn- vel hjónaband. Þremur dögum fyrir jól hringdi Bemard. — Hvað segirðu þá? — Allt ágætt, þakka þér fyrir. — ErtubUin aö tala viö lögfræð- ing, Jean? — Nei, en þU? — Nei. Ættum viö ekki að ræöa máliö? — JU, liklega. — Skólinn er búinn á miðviku- ðurinn angaöi af sigarettureyk og áfengi. Hann tók I hönd hennar: — Jean, hvislaðihann. — Þetta veröur allt I lagi. ÞU munt sjá, að þetta verð- ur I lagi hjá okkur báðum. Svo sofnaöi hann. Jean vaknaði klukkan fjögur næsta morgun. HUn mundi strax, hvaö gerst hafði og hljóp fram I baöherbergiö og kastaði upp. HUn fór f morgunsloppinn og niöur i eldhús. A veggjunum og skápun- um voru myndir, sem börnin höföu gert, af brjóstsykurtrjám og brosandi möðkum. HUn drakk hvem kaffibollann á eftir öðrum. Svo nU vár þvi lokið. Þetta var ekki bara smá rifrildi, sem auð- veldlega mátti jafna og heldur ekki stutt „kuldaskeið”. Nei, þessu var þá lokið. Þegar liðið var á morguninn fór Bemard að taka saman pjönkur slnar. Þegar Jean fór upp til hans, var hann rauðeygur, eins og hann heföi grátiö. — Bernard, hvaö er að? Hvað hef ég gert? — Ekkert. Þú hefur ekki gert neitt. — Við áttum góð ár saman. — Já, Jean. Viö áttum... 18. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.