Vikan

Tölublað

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 23

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 23
Jean Francois, fósturfaöir munaöarlausu barnanna fjögurra, varö fyrir bil og lést á leiö i sjúkrahús. Fyrst dófað ■ Ekkjan, Eliane Francois, meö yngsta drenginn Tham, sem er þriggja ára. irinn átt og hve mikilvægt væri aö sýna henni umhyggju, og árangurinn varö sá, aö brátt var Minh litla (Minh þýöir ljós) oröin eftirlæti allra. Jean var bréfberi, og þótt þau hjónin byggju viö fremur kröpp kjör ákváöu þau tveimur árum siöar aö taka aö sér fleiri munaö- arlaus börn frá Vietnam. Fyrst kom litil stúlka, Xun Mai („Vor- blóm”), og slöan drengur aö nafni Minh Guang („Ljósgeisli”). Þaö er ekki litiö, sem fóstur- systkinin fjögur frá Vietnam, Minh, Xun Mai, Minh Guang og Tham hafa reynt á stuttri ævi. Fyrst misstu þau foreldra sina i Vietnam, siöan fósturfööur i Frakklandi, og loks brann heimili þeirra þar. Fósturmóöirin stóö uppi húsnæöislaus meö börnin fjögur og útlitiö var langt frá þvi aö vera gott, þegar nágrannar og aörir fbúar i þorpinu Mazerulles i austurhluta Frakklands komu til hjálpar og lögöu grundvöllinn aö nýrri og bjartri framtíö barn- anna. Sagan byrjar árið 1968. ríjónin Jean og Eliane Francois, sem áttu heima I þorpinu Mazerulles i Frakklandi, voru barnlaus og ákváöu aö taka aö sér litla viet- namska stúlku, Minh aö nafni. Jfún haföi misst foreldra sina mjög ung og siöan dvalist á munaöarleysingjahæli I Vietnam. Jean og Eliane geröu allt, sem þau gátu, til aö láta henni liöa vel. Þau útskýröu fyrir börnunum I þorpinu, hve erfitt Minh litla heföi Fyrst dó faðirinn — svo brann húsið en ekkjan og börnin fjögur frá Vietnam láta ekki bugast Minh litli Guang skoöar rústir Fyrir jólin fluttifjölskyldan inn i nýja húsiö, sem nágrannarnir byggöu heimilis sins. handa henni. Tveimur árum sibar kom svo Tham litli, og var hann þá aöeins hálfs annars árs. Hamingja f jölskyldunnar virtist fullkomnuö — en þá skall ógæfan yfir. Jean varö fyrir bil og lést á leið i sjúkrahús. Eliane vissi nú vart, hvaö til bragös skyldi taka, og þaö jók enn á áhyggjur hennar, aö yfirvöld hótuöu aö taka af henni börnin. „An þeirra hefur lif mitt engan tilgang”, sagöihún, og eftir mikla baráttu fékk hún leyfi til aö halda þeim. Hún fór aö taka til i húsum, og oft á tiöum uröu börnin aö sjá um sig sjálf, og reyndist Minh, sú elsta, brátt fyrirmyndar „ráös- kona”. Llfið var smám saman aö komast I eölilegt horf á ný. Þá geröust ósköpin. Dag nokk- urn kom Minh litla hlaupandi til móöur sinnar, þar sem hún var aö vinna, og sagöi, aö húsiö stæöi i björtu báli. Henni heföi tekist aö koma börnunum út, en kötturinn' heföi brunniö inni. Húsiö brann til grunna og þar meö allt, sem fjöí- skyldan átti. I fyrstu fékk fjölskyldan húsa- skjól hjá nágrönnum. Allir sáu þó, aö það var engin framtiöar- lausn, og þá tóku þorpsbúar sig saman og ákváöu aö hjálpa þess- ari illa stöddu fjölskyldu aö koma yfir sig þaki., I fristundum byggöu þeir nýtt hús — og þangaö flutti fjölskyldan skömmu fyrir siöustu jól, og nú virðist framtiöin vera að byrja aö brosa viö henni á ný. 18. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.