Vikan

Tölublað

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 45

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 45
prjóniö tvær br. lykkjur, fellið af tvær lykkjur, prjónið 10 lykkjur, fellið af tvær lykkjur, í allt f jórum sinnum (á röngunni) 6. umf., aukið siðan í, þær tvær lykkjur, sem felld- ar voru af í fyrri umf. Prjónið svo 1 umf. með rauðu garni, og 4 umf. með hvítu garni. Fellið af. Vasinn: Fitjið upp 18 lykkjur á prjón nr. 6 með rauðu garni og prjónið slétt 8 sm. Prjónið siðan 2 br. og 2 sl. lykkjur á prjóna nr. 5 með hvítu garni, 3 umf., siðan 1 umf. með ráuðu garni og 2 umf. með hvítu garni. Fellið af. Frágangur: Saumið saman opið undir erminni, og saumið vasana á. Skammstöf un: umf. = umferð br. = brugðin sl. = slétt Hönnun: Frú Arndís Axelsson. MAX FACTOR snyrtivörur eru fyrir allar húðgerðir, en þó sérstaklega fyrir viðkvæma og ofnæmis húð. 18. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.