Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 4
\brstúlka Vikunnar í Evuklasóiim Ingveldur Hrönn Björnsdóttir er dóttir Elsu Magnúsdóttur og Björns Lárussonar og á heima aö Alfheimum 38. Hún er 20 ára, 1.70 m á hæð og 54 kg. 'lngveldur tók gagnfræðapróf viö Armúla- skóla og skellti sér svo út i danskennslu hjá Heiöari Astvaldssyni, þar sem hún haföi áöur numið dans. Kenndi hún þar i hálft annaö ár og á bestar minningar frá þeim tima, þegar hún ferðaöist á vegum skólans til þess aö kenna dans viös vegar um landiö. Veturinn 1373—74 stundaöi Ingveldur nám I Lýðháskólanum I Skálholti og fannst þaö eitt leiöinlegt viö þann skóla, aö hann skyldi aö- eins vera i einn vetur. Siöastliöiö haust hóf hún svo nám viö Fósturskóla islands. Námi er þar hagaö svo, að fyrsta veturinn starfa nemar á barnaheimilum, og hefur Ingveldur unniöá leikskólanum Holtaborg I Sólheimum og verður þar áfram i sumar. Hún vinnur frá kl. 8—5 og er mjög hrifin af starfinu. Tvo næstu vetur mun hún svo stunda bóklegt nám iskólanum og vinna á vegum skólans sumar- iö þar á milli. i tómstundum dansar Ingveld- ur meö dansflokki Heiöars Astvaldssonar og sýnir tiskufatnaö hjá Karonsamtökunum. Aö lokum sagöi Ingveldur: — Ég ætla aö búa úti á landi, þegar ég verö stór, þaö má bóka. Þar finn ég þaö svigrúm og frjálsræði, sem ég vil búa viö. Viöur kjóll úr sléttu flaueli frá ANNE GIER- MANN DESIGN. 2. Flauclsdragt frá ANNE GIERMANN Dan- mörku. 3. Flauelsbuxur frá IN WEAR, skyrta og bolur frá SÖS og IB. 4. Munstrað sumarpils og blússa frá CACHAR- EL, stigvél frá ADIGE. eva 4. VIKAN 19.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.