Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 15

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 15
Þjóöleikhúsib er 25 ára um þessar mundir og heldur upp á þau timamót meb ýmsum hætti. Eiginlega eru afmælisdagarnir tveir, vegna þess ab Þjóöleik- húsib var vigt á sumardaginn fyrsta, sem bar upp á 20. april fyrir 25 árum. 20. aprfl sibastlibin var flutt af fjölum leikhússins svoköilub afmælissyrpa, sem var syrpa úr ýmsum leikverkum, sem flutt hafa verib i leikhúsinu á libnum árum. Á sumardaginn fyrsta var hins vegar afmælis- ins minnst meb frumsýningu á Silfurtúnglinu eftir Halldór Lax- ness. Silfurtúngliö var fyrst frumsýnt I Þjóbleikhúsinu 9. október 1954, svo aö nú gefst ýmsum kostur á aö endurnýja rúmlega tveggja áratuga kynni af leiknum. Silfur- túnglib hefur tekib nokkrum breytingum, og er sú mest, aö felld hafa verib nibur atriöi I fjórba þætti, heimsókn Lóu I þorp sitt ab næturlagi. Þessi breyting og inargar aörar minni háttar valda því, ab leikurinn þykir nú. markvissari og beinskeyttari en i upprunalegri gerb. Leikritiö er hörb og miskunnarlaus ádeila á þá sýndarmennsku, fals og hégóma, sem ræöur rlkjum I svo- köllubum skemmtanaibnabi, en auk þess munu margir kjósa ab skilja Silfurtúnglib sem pólitiskan táknleik. Og svo er bara einfald- lega hægt ab lita á Silfurtúnglib sem harm sögu um þaö, hvernig' menn drepa yndiö sitt, eins og Sveinn Skorri Höskuldsson segir i leikskrá. Meb aöalhlutverkin, Lóu og Feilans Ö. Feilan forstjóra I Silf- urtúngli, fara þau Anna Kristin Arngrtmsdóttir og Erlingur Gislason, en árib 1954 voru þessi hlutverk I höndum Herdisar Þor- valdsdóttur og Rúriks Haralds- sonar. Sigmundur örn Arngrims- son leikur eiginmann Lóu og Val- ur Glslason föbur hennar. Ingunn Jensdóttir fer meö hlutverk tsu, Gubmundur Magnússon leikur Róra, Róbert Arnfinnsson mr. Peacock og Hákon Waage afl- raunamanninn, en margir aörir koma vib sögu I minni hlutverk- um. Briet Hébinsdóttir og Sveinn Einarsson önnubust leikstjórn, leikmynd og búninga gerbi Sigurjón Jóhannsson, Jón Nordal annabist tónlistina, og Magnús Axelsson sá um lýsinguna. IÞJOÐLEIKHUSINU Róri hefur sloppib út og snikir brauösneiö hjá fyrrverandi mágkonu sinni og svila. Sigmundur örn, Anna Kristin og Guömundur. Skátab fyrir unnum sigri ab tjaldabaki i Silfurtúnglinu. 19 TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.