Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 35
Úr ástarsögunni um til heiöurs. Þá voru sautján ár liöin frá þvi hann hafði siöast séð leikrit eftir sig á norsku leiksviöi. Leikritiö hélt áfram að freista mikilhæfra leikkvenna, þótt fyrsta hrifningin dvinaði. Elenora Duse lék Heddu Gabler i Lissabon árið 1898 og fór siðan i leikför i hlutverkinu vitt um heiminri. Þrátt fyrir þetta voru viðtök- urnar i Noregi heldur lélegar. Einkum kunnu menn ekki að meta það, að Ibsen hafði gert hina eyðandi Heddu að hetju I leikrit- inu. Þetta viðhorf studdi Strind- berg ákaft, en hann átti erfitt meö að sætta sig við, að Ibsen skyldi feta i fótspor hans i kvenlýsing- um. Ekki voru allir gagnrýnendur þó sammála þessu. Til dæmis skrifaði norski gagnrýnandinn Henrik Jæger: ,,t Heddu Gabler kynnumst við stórbrotinni og mikilhæfri konu, sem sumpart vegna þess, að hún hefur ekki spyrnt við fótum, heldur færst i aukana i forherðingu vilja sins, veldur dauða og eyðileggingu umhverfis sig, enda hefur hið göfgasta i eðli hennar verið drep- ið og að engu gert, þar sem hún hefur hvorki til að bera motstöðu- afl né mýkt uppgjafarinnar, sem hefði gert henni fært að halda á- fram að lifa.” Sýning norska sjónvarpsins er byggö á sýningu norska þjóöleik- hussins i Osló. Mona Tandberg leikur Heddu Gabler, Tor Stokke mann hennar, Henny Moan frú Elvsted og Knut Wogert Assessor Brack. Aðrir leikendur eru Ada Kramm, Per Sunderland og Evy Engelsborg. Lubos Hruza geröi leikmyndina, Per Lekang sá um búninga og Kari Hermansen um förðun. Leikstjóri er Arild Brinchmann. Hús og Innréttingar ViB smlöum hús og innréttingar samkvœmt yöar óskum. Gjöriö svo vel aö leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTÖOUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Sjónvarpsverkstæöi Meö fullkomnasta mælitækja- kosti og lengstu starfsreynslu á iandinu tryggjum viö örugga þjónust á öllum tegundum sjón- varpstækja. Sækjum og sendum ef þess er óskaö RAFEINDATÆKI Suöurveri Slmi 31315. Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar. Annast allar viögeröir og breytingar á pipulögnum. Ný- lagnir — hitaveitulagnir. Hreinlætistæki — Danfoss kran- ar settir á kerfin. Skipti miöstöövarkerfum Löggiitur pipulagningameistari. Simi 52955. Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu 1 hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga Slmonar Slmonarsonar, Krluhólum 6, slmi 74422. Er stiflaö — þarf aö gera viö? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsi- brunna, vanir menn. Slmi 43752. SKOLPHREINSUN GUDMUNDAR JONSSONAR Dtvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsmiöstööin sf. a uglýsir Viögeröarþjónusta. Gerum viö flestar geröir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri geröir, komum heim ef óskaö er. Fljót og góö þjónusta. Sjón- varpsmiöstööin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR með Innfrœstum ÞÉTTILISTUM GÓO þjónusta - Vönduð vinna GLUGGAR HURDIR GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16S59 Pataviðgerðir Tökum aöokkur alis konar smáviö- geröir og lagfæringar á herraföt- um. Fataviögeröaþjónusta Herradeild- ar J.M.J. Laugavegi 103. Slmi 16930. Skeifunni 3A. Slmi 84701. Gólfteppaþjónusta: Sniösla, endursniösla, viö- geröir og lagnir á vandaöri gólfteppum. Vélföldun, handföldun, bútar i bila o.fl. Földun, frágangur og kvoöun á handunnum gólfmottum. 19. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.