Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 17

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 17
 að þaö hafi komiö fólki almennt á óvart, er Kalli .kristur tók sér fyrir hendur aö frelsa Jórunni gyltu. Jórunn var af öllum, er til þekktu, álitin of djúpt sokkin I spillinguna til þess aö nokkrum væri ætlandi aö frelsa.hana. Þaö haföi veriö reynt, mikil ósköp, en ávallt án árangurs. Hún aöeins hló aö þeim sem þaö reyndu, og ef viökomandi var karlmaöur, þá gat hún átt þaö til aö gera honum, af skömm sinni, hin sviviröuleg- ustu tilboö. Ekki bætti þaö úr skák, ef hinn frelsandi engill var sama kyns og Jórunn, þá umturn- aöist hún gersamlega og hótaöi aö gefa viökomandi kvenpersónu allra náöarsamlegast á kjaftinn. Til þess kom vlst aldrei, aö Jórunn gylta léti hendur skipta viö tilvonandi frelsara sina, enda ekki árennileg. Hún var stór og mikil um sig, vel I holdum, eins og sagt er, enda var hún sannkölluö holdsins kona. Ófrfö var hún ekki og alls ekki slæm manneskja, þrátt fyrir óorð þaö, sem hún hafði á sér. Þvert á móti var hún afar greiövikin, aö minnsta kosti hvaö viövék karlpeningi þeim, sem heiöraöi haná meö heim- sóknum sfnum. Og þótt hún tæki viö greiðslu aö launum fyrir greiöasemina, þá var þeim flest- um ósárt um þaö. Viljasterk var hún og alls óhrædd aö takast á viö viöskiptavinina, ef þeir ætluöu aö færast undan aö inna af hendi þá greiöslu, sem um var samiö. Tók hún þá óspart til hendinni, og áöur en hinir óprúttnu viðskipta- vinirgátu áttaö sig á, hvaö var aö gerast, var Jórunn gyíta búin að afgreiöa þá meö hnitmiðuðu rot- höggi. Varö Jórunn brátt alkunn, eöa réttara sagt, alræmd, fyrir rothöggin sin og hve viðskotaill hún varö, ef hafa átti af henni það, sem hún taldi aö sér bæri. Oft var þaö svo,-aö þegar Viö- skiptavinimir rönkuöu viö sér þá voru þeir allmiklu fátækari af fé en ef þeir heföu látiö Jórunni fá sitt möglunarlaut. Og nú ætlaði Kalli kristur aö takast þaö þrekvirki á hendur aö fá Jórunni gyltu til aö taka sig á oggerast afturbatapika. Það leist nú ekki öllum á, er þaö spuröist út.hvaöKalli hyggöistfyrir. Bæöi var þaö, aö engum haföi tekist þaö fyrr aö snúa Jórunni, og svo ef hún léti hendur skipta, þá væri Kalli kristur lftt til þess fallinn aö geta eitthvað tjónkaö viö hana. Hann var frekar litill fyrir mann aö sjá og ekki til stórræöanna fallinn, blessaöur guösgeldingur- inn. En Kalli kristur hugsaði ekki þannig, hann var ákveöinn I aö hrlfa Jórunni gyltu úr viöjum slns syndum spillta llfernis, og til þess ætlaöi hann aö beita andans krafti, en ekki llkamlegum. Hann gekk' ótrauður til verks, köllun sinni trúr og haröákveöinn I aö vinna sigur yfir spillingunni. Þegar Kalli kristur kom þar sem Jórunn gylta átti heima, hitt- ist svo vel á, að þá stundina var enginn aö njóta greiöasemi henn- ar. Þeir sem vitni urðu að þangaökomu Kalla, sögöu svo frá.að þegar Jórunn kom til dyra, heföi henni orðið allbilt við, er hún sá hann. Vafalaust hefur hún búist viö aö sjá iðkanda holdsins lystisemda og að vonum brugðiö I brún,er iljóskom, að maöurinn á dyraþrepinu hennar var augsýni- lega meö allt ööru og háleitara hugarfari. Aö vísu þekkti hún ekki manninn, en hann lét hang ekki grufla lengi yfir þvl, hvert erindiö væri. Kalli kristur tók strax til viö aö tala um fyrir Jórunni gyltu. Hún brást hin versta viö, sem kannski von var. Oröaskipti heyröu áhorfendur ekki, en augljóst var, aö deilan jókst orö af oröi. Aöur en nokkurn varði, sáu þeir Jórunni gyltu reiöa upp hnefann og gefa Kalla kristi ærlegt kjaftshögg. Hana kom engum vömum viö og lyppaöist niöur á stéttina. Jórunni virtust fallast hendur, er verkinu var lokiö, hún stóö smástund, eiris og illa gerður hlutur, svo virtist hún taka ákvörðun. Hún beygöi sig niður aö Kalla og tók hann upp. Hann var sem fis I höndunum á henni. Svo gekk Jórunn með byröi sína inn til sin og lokaöi á eftir sér. Þaö geröi engínn tilraun til þess aö fara á eftir henni og athuga um llöan fórnarlambsins. Bæöi var, aö Jórunn gylta var ekki árenni- leg, þegar hún reiddist, og hún heföi svo sannarlega virst reiö, er hún afgreiddi Kalla, svo og hitt, aö fólk vildi ekki skipta sér af svonalöguöu, taldi sér málið meö öllu óskylt. Hvaö fram fór inn- andyra skal ósagt látið, margar getgátur komu fram siöar, en enginn varö þess I raun og veru vísari hvaö þar skeöi. Morguninn eftir bólaöi ekkert á Kalla kristi. Fólk áleit, og þaö kannski meö réttu, aö slikt hlyti aö eiga sér eölilegar orsakir. Þaö tæki eflaust drjúgan tlma aö frelsa jafn syndúm spillta manneskju og Jórunn gylta var. Um hádegisbiliö, þann sama dag, fóru samt nokkrir trúbræöur Kalla heim til Jórunnar. Ætluöu þeir aö athuga, hvort ekki væri allt I lagi. Þegar þeir komu þang- aö, knúöu þeir dyra hálf hikandi. Þaö leiö smástund, þar til ansaö var innandyra og spurt, hverjir þar væru. Þekktu þeir þar rödd Kalla krists og sögöu til sln, spuröu þeir hann, hvort ekki væri allt I lagi meö hann. Hann sagöi svo vera. sagöisl harn mundu 20. TBL. VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.