Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 22

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 22
og greip um úlnliö hans, en haföi ekki annaö upp úr krafsinu en aö rffa skyrtuermina.Hann greip um höndina og hristi: „Ekki þetta”. Blá augu hans sýndu enga hlut- tekningu, er hann leit í hennar. „Ég ætla aö sleppa, en ef þú opnar munninn, brýt ég á þér hausinn, skiliö?” Hún gat ekki einu sinni kinkaö kolli, aöeins staraö inn i þessu bláu augu og drepiö tittlinga. OSRAM BÍLA- 1 PERUR Fjölbreytt úrval ávallt fyrirliggjandi Jóh.Ólafsson&Co..hf. Brautarholti 2, simi 11984 OSRAM Hann var ánægöur og sleppti. Hún þagöi. Þegar hún rankaöi viö sér, fann hún til sársauka. Til aö foröast áleitnar hugsanir einbeitti hún huganum aö verknum. Þaö dugöi um stund, en smám saman dró úr honum. Gabriella dróst veiklu- lega út i horn og fór aö kjökra. Klukkan tvö eftir miönætti, þegar Pablo Constante var aö koma heim úr vinnunni, fann hann dóttur sina og bar hana upp eins og smábarn. Nora Mulcahaney vaknaöi viö aö dyrabjallan hringdi. Hún gaut augunum á vekjaraklukku sina, sem var tuttugu minútur gengin i þrjú. Hún stökk framúr, snaraö- ist f og flýtti sér fram. Faöir hennar haföi oröiö á undan. Hann gaf henni, ygldur á brún, merki um aö hafa hljótt um sig og gekk varlega aö huröinni. Þó aö Nora væri leynilögreglumaöur, ný- hækkuö 1 tign, þá var þaö hans aö annast þetta verk. „Hver er þetta”? „Þetta er Pablo Constante, Herra Mulcahaney.” Leynilög- reglumaöurinn kraföist ýtrustu varkárni: Constante fólkiö voru nýir leigjendur. „Vertu alveg viss.” Patrick Muícahaney dró spjaldiö frá gæjugatinu og kink- aöi kolli til merkis um, aö hann væri ánægöur. Pablo Constantehélt höndunum stlfum aö sér, hnefar krepptir, æöarnar á gagnaugunum voru þrútnar. „Þakka yöur,” sagöi hann viö Mulcahaney, en leit til Noru, „raunar ætlaöi ég aö hitta dóttur yöar,” hann hikaöi. „Hvaö er aö, herra Constante?” spuröi Nora. Hún var berfætt og úfin og stúr- in eftir svefninn. Constante hristi sinn stóra haus, sú aöstoö, sem hann þurfti, var ekki á færi þess- arar ungu konu. Hann talaöi eins stillilega og hann gat. „Þaö er útaf Gabriellu dóttur minni, þaö var ráöist á hana.” „Hvar og hvenær?” „Ég er ekki viss hvenær, en þaö var hér I húsinu. Ég fann hana þegar ég kom heim úr vinnunni.” Stilling H/F Skeifan 11 Hemlavarahlutir/ Hemlaþjónusta Nýkomnir varahlutir í hemlakerfi »vo sem: Hjóldælur, höfuðdælur, vökvabarkar, diska- bremsuklossar og fl. í amerískar bifreiöar. Hjóldælur og diskaklossar í evrópskar bifreiöar. Hjóldælur i Skanía Vabis, Volvo og fleiri vörubifreiðar. Ennfremur límum viö bremsuboröa á skó og rennum bremsuskálar með litlum fyrirvara. Ath. Hemlaþjónusta hefur veriö okkar sér- grein í 15 ár. Stilling H/F Skeifan 11 Símar 31340 og 82740 „Er hún heima núna?” Constante kinkaöi kolli. „Ég ætla þá rétt aö klæöa mig og kem niöur á eftir.” Constante létti: „Mér þykir fyrir aöónáöa yöur. Ég veit, aö ég heföi átt aö hringja á lögregluna ...en eins og þér kannski skiljiö, þá hefur hún oröiö fyrir áfalli. Hún vill hvorki tala viö mig né móöur sina, og ég efast um, aö hún vilji þá frekar tala viö ókunn- uga.” Eitt augnablik sást i hverju uppnámi hann var. „Móöir henn- ar vill ekki, aö ég skýri frá þessu.” Honum gramdist augsjá- anlega. „Ég get þaö ekki, ég vil, aö þessi...þessi..” Hann varö aö leita á náöir móöurmálsins. „Malditi! Perfidio! ég vil, aö þaö komi honum i koll, sem hann hef- ur gert vesalings barninu minu. Okkur datt þess vegna i hug aö leita til yöar.” Nora geröi sér nú ljóst, hvers eölis árásin á Gabriellu var. Hún spuröi þess vegna eins vingjarn lega og hún gat: „Hafiö þér náö I lækni?” „Nei.” „Þaö veröiö þér aö gera strax. Þaö er af ýmsum ástæöum nauö- synlegt, fyrst og fremst vegna hcilsu Gabriellu og svo til aö hann geti staöfest þetta.” „Staöfest?” Nora beit á vörina. ,,AÖ árásin hafi veriö kynferöislegs eölis.” Hún hraöaöi máli sinu: „Læknir- inn litur á hana og lætur hana hafa eitthvaö róandi.” Þegar Nora kom inn I herbergi sitt, fór hún I buxur og skyrtu og tók handtösku sina, sem I var byssa hennar. Siöan flýtti hún sér á eftir Constante. Þegar Nora kom niöur, lá Gabriella uppi i rúmi, sneri sér til veggjar og hræröi hvorki legg né liö. Lampinn á náttboröinu veitti fölri birtu um herbergiö. „Gabby” sagöi Nora þýölega, en stúlkan sýndi þess ekki merki, aö hún heyröi. „Þetta er Nora Mulcahaney, Gabby.” „Faröu” umlaöi Gabriella. „Einhvern tima veröuröu aö tala um þetta.” „Af hverju, af hverju verö ég?” „Þú sást hann. Þú gætir gefiö lýsingu á honum, til aö hægt sé aö finna hann.” „Og til hvers væri þaö svo sem?” „Til dæmis svo aö fleiri verði ekki fyrir baröinu á honum.” „Hvað varðar mig um aörar?” „Þvl miöur virðist sú, sem hann tók á undan þér, hafa veriö sama sinnis, þvl annars er ekki víst, aö hann heföi komist I tæri viö þig.” Gabriella velti sér á bakiö. „Hvaö viltu vita?” „I fyrsta lagi lýsingu á mann- inum.” „Nei.” „Nú, og af hverju ekki?” „Ef ég segði þér og þú fyndir hann, þá vissu þetta allir.” „Þú þarft ekki aö skammast þín. Þetta er ekki þér aö kenna.” „Þú skilur þetta ekki. Þaö er hann Enrique. Ef hann kemst aö þessu... aö ég er ekki... aö ég hef verið notuö... þá vill hann mig ekki”. „Enrique mun skilja, aö þú átt- ir ekki sök á þessu. Hann mun gera sitt til aö hjálpa þér og hugga þig.” Gabriella hætti aö snökta. „Ég er svo hrædd um, aö hann komi kannski aftur.” „Viö munum sjá til þess, aö hann geti hvorki gert þér né nokk- urri annarri mein næsta kastið.” Gabby dró djúpt að sér andapn. „Hann var brúnhæröur með liöaö hár. Bláeygður... og hvitan gulleit.” „Hvaö heldurðu, aö hann hafi veriö gamall?” „Svona.. tuttugu og fimm.” „Hár eða lágur, grannur eöa feitur?” „Hár og... ekki beint grannur... en frekar grannur en feitur.” „Gott, þetta er gott, en hvernig var andlitsfalliö?” „Mjóleitt, lágt enni og hakan sérstaklega löng. Kinnarnar voru svolltiö innfallnar.” „Tókstu eftir einhverju sér- kenni, öri eða sllku?” „Gabby hristi höfuöiö. „Gastu nokkuö klóraö hann veitt honum áverka, meöan á þessu stóö?” „Nei.” „Haföi hann veriö aö elta þig lengi?” „Hann elti mig frá neðanjaröarjárbrautarstööinni.” Þetta kom Noru á óvart. „Þú vissir þá af honum? Hvenær tókstu fyrst eftir honum?” „Þegar ég fór úr lestinni.” „Var hann I sömu lest og þú?” „Ekki I sama vagni. Sjáöu til, hann var fyrir utan, þegar viö komum upp — ég, Luisa og Raul. Þaö eru vinir mlnir, Luisa Alvarez og kærastinn hennar Raul Martin.” 22 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.