Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 34
Chevrolet Styleline 1949 Þegar maður litur á þennan bil segir maður ósjálfrátt við sjálfan sig: Þvilik afturför hefur ekki orðið siðan þessir voru upp á sitt besta. Fegurð i hverri einustu linu, virðuleiki og glæsibragur ein- kenndi þessa bila, auk þess sem þeir voru niðsterkir. Til dæmis þoldu vélarnar, sem þá voru 6 cyl. 92 hestöfl, hundruð þúsunda kiló- metra, áður en dagar þeirra voru taldir. Nú eru allir ameriskir bilar eins, ferkantaðir og klossaðir. Hver vildi ekki eiga Styleline 1949, ef hann byðist i góðu standi. Zoph.onías Zophóníasson Umboðs- og heildverzlun — Blönduósi — Sími 95-4160 POWER CONNECTOft jack'NNA MfCROPHONt JACK "S"METER MICROPHONE Ml IB ?t i BRACKET CONTROL U6HT -SQUELCH CONTROL ttiAMNtL Receiving SELECTOR L,GHT SOMMERKAMP-talstöðvar WHF fyrir bátai og bíla — labba-rabb stöðVar og CB-stöðVar — loftnet o. fl. CLARK-yfirbyggingar úr áli og plast- húðuðum krossvið fyrir sendi- og vöru- bifreiðar. Hurðir og stærðir eftir óskum hvers og eins. KOYO-pIötuspilarar — segulbönd — útvarpstæki og útvarpstæki í bíla. AUDIO SONIC — bíla stereo segulbönd og útvarpstæki — útvarpstæki nreð innbyggðu segulbandi — bílaloftnet. Helztu útsölustaðir í Reykjavik: Sjónvarpsmiðstöðin, Þórsgötu 15. Fj. Björnsson, Bergþórugötu 2. Helztu útsölustaðir úti á landi: Versl. Axel og Einar, Helgamagrastræti 10, Akureyri. Versl. Stjarnan, Borgarnesi. Radíó- og sjónvarpsþjónustan, Sauðárkróki. Versl. Póllinn, ísafirði. Versl. Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga. Versl. Þórarins Steíánssonar, Húsavík Raftækjaverslunin, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Kaupfélagið, Höfn, Hornafirði. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum. Citroen 2CV Það neíur olt verið sagt um bilaframleiðendur, að þeir leggi sig fram um að láta fyrri fram- leiðslu sina úreltast til að selja betur þá nýju. Þó að þetta eigi við um þá amerisku, á það ábyggi- lega ekki við um evrópska fram- leiðendur, þvi d'æmin sanna hið gagnstæða. Citroenbillinn, sem við i dag- legu tali köllum ljóta andarung- ann, var fyrst sýndur opinberlega 1948, enda þótt hönnun hans hafi hafist alllöngu áður. Prufubilarn- ir voru enn fátæklegri en þeir sem siðar voru framleiddir, þeir höfðu m.a., aðeins eitt aðalljós. Byggingarlag bilsins, sem var algerlega nýtt af nálinni, vakti feikilega athygli, en vélin, em var 9 hestöfl, 375 rúmcm. og gat að- eins náð 60 km hraða, var ekki beint i samræmi við blóðhita fransmanna. Strax i þessum bil voru fjaðr- irnar góðu, sem nú eru þekktar fyrir einstaka mýkt, og þær unnu .saman milli aftur og framhjóla •eins og enn þann dag i dag. 1955 var slagrúmmál vélarinn-. ar aukið upp i 425 rúmcm., og við það óx hestaflatalan upp i 13 og hámarkshraðinn upp i 80 km/k'st 34 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.