Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 36
Rafmagnið i bflnum I fyrstu bilunum var enginn straumur notaBur, nema til að gefa neista á kertin. Sá straumur var framleiddur i kveikjunni sjálfri, og hún notaði hann sjálf. En eftir þvi sem rafmagnið spil- aöi stærri rullu i lifi fólks i heima- húsum, jókst notkun þess I bilum. 1 nútimabil eru hin margvisleg- ustu rafmagnstæki: Ljós,þurrkur flauta, rafmagnsmótorar fyrir miðstöð og jafnvel rúöuhalara, rúöur eru hitaðar með rafmagni, og i sumum bilum eru sætin hituö, og að sjálfsögðu er billinn ræstur með rafmagni. I heimahúsum eru alltaf leiddir tveir virar i rafmagnstækin, þvi að straumurinn þarf hringrás, I þessum virum fer straumurinn fram og aftur i sifellu og kallast riöstraumur. í bilnum aftur á móti er aðeins einn vir i hvern neytanda, en grind bilsins er hinn leiðarinn. Aö tengja notand'a við grind bilsins kallast aö tengja hann i jörð. Straumur i bilum hef- ur alltaf sömu stefnu. Rafleiðsla til heimilisnota, tvær tengingar og rafleiðsla i bll aöeins ein tenging ath að billinn sjálfur er hin tengingin. 777777 ■Törð Mjög einfölduð mynd af rafkerfi i b'Il. Sá hluti sem framleiðir og geymir rafmagnið. Ti.l notenda Jörð Pafseymir RafalA TRYGGIR GÆÐIN Þér getið búist við sanngjörnu verði, fullkomn- um gæðum og góðri endingu. Þess vegna er ASCO-kúpplingsdiska að finna í amerískum, evrópskum og japönskum bifréiðum i yfir 90 löndum. TOYOTA og MITSUBISHI nota ein- göngu ASCO-kúpplingsdiska. Næst er þér þurf- ið á kúpplingsdisk að halda þá biðjið um kúpplingsdisk frá ASCO. ASCO: STORÐ H.F. ÁRMÚLA 24 REYKJAVÍK SÍM 1:81430 Sýndu rafalnum þinum miskunn, álagið af ótal aukaljósum og margvíslegum tækjum getur hæglega oröiö honum að fjörtjóni. Vélin i bilnum snýr rafli (dynamó) þannig, aö snúningur véiarinnar er nýttur til raf- magnsframleiöslu.En viö þurfum stundum á rafmagni aö haldá, þo að vélin sé ekki I gangi, til dæmis til að starta henni. Til þess þurf- um við geyminn. Rafallinn heldur honum fullhlöönum, ef afkös* hans eru meiri en eyðsla þeirra tækja, sem i notkun eru. Oftast gengur þetta eins og I sögu, en þó getur brugðiö út af, þegar kalt er I veöri, ef mikiö þarf að starta og nota rafmagnstæki, en litiö og hægt er ekið. Ef rafallinn er af eldri geröinni (jafnstraumsrafall) þleöur hann illa i hægagangi eða alls ekki og þarf I raun töluvert hraðan snún- ing. Sé hann aftur á móti riö- straumsrafall (alternator), á hann auðvelt með að hlaða upp geyminn, þó ekiö sé hægt. 36 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.