Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 42

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 42
Nú stendur tæpast steinn yfir steini i flóttamannabúðunum, þar sem Latife bjó með fjölskyldu sinni. Sprengjuflugvél- arnar komu allt i einu — öllum að óvör- um.... AUGA Stjórnmálamenn og hershöfðingjar beggja megin landamæranna þykjast hafa rétt- inn sin megin. TJt- sendarar stórveld- anna gæta hags- muna þeirra og gripa i taumana til að skara eld að eig- in köku. En þeir, sem harðast verða úti, eru saklausar kon- ur og böm. ísraelskar mæð- ur lifa i stöðugum ótta við aðgerðir skæruliða. Ara- biskar mæður lita óttaslegnar upp i himininn i hvert skipti, sem þær heyra vélarhljóð. Þær eiga von á sprengjuárásum israelsmanna, hve- nær sem er. 1 sjtikrahúsinu i Saida I Llbanon liggur Latife Salim, 45 ára kona og sex barna móöir. Hún hefur misst manninn sinn og eitt barn- iö. Hún hefur einnig misst heimili sitt. Sjálf er hún rúmföst og getur ekki annast börnin sln fimm, sem enn eru á llfi. Óttinn skln úr svip hennar. Hún starir vonleysislega fram fyrir sig. Hún er óhuggandi, og fetund- um er angist hennar svo mikil, aö engu er likara en hún hafi misst vitiö. Latife og fjölskylda hennar eru meöal margra fórnarlamba strlösins milli Israelsmanna og palestlnuaraba. Þau eru fórnar- lömb árása ísraelsmanna, sem geröar voru I hefndarskyni fyrir blóöbaöið I Maalot þar sem tuttugu skólabörn létu llfiö. Óbreyttir Ibúar liða mest A sama hátt og Latife syrgir nú ástvini sina, syrgja Israelskar mæöur ástvini slna, sem látiö hafa llfiö I árásum palesinu- araba. 1 þessu strlöi gildir aöeins ein regla: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Og eins og I öllum öörum styrjöldum eru þaö óbreyttir borgarar, sem verst veröa úti. Latife hefur aldrei tekið virkan þátt I stjórnmálum. Maöur henn- ar vann fyrir fjölskyldunni. Eng- inn I fjölskyldunni er meölimur I skæruliðahreyfingunni. Þrátt fyrir þaö uröu þau lyrir baröinu á strlöinu, eins og svo margar aör- ar fjölskyldur palestlnuaraba. Styrjöldin viröist ætla aö veröa endalaus. Og á meöan hún varir, halda hinir saklausu áfram aö gjalda meö llfi slnu. FYRIR AUGA OG T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.