Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 45

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 45
WA LIÐ þér, Maxine. Ég sá, a& þii haföir flutt fjársjóöinn. Eustace sneri sér aö Maxine, óöur af reiöi. Hann sló hana utan undir og dró ekki úr högginu. Hún féll upp aö köldum steinveggnum. — Út meö þaö! öskraöi hann. — Hvaö geröir þú viö fjársjóöinn? Grá augu Russels skutu gneistum. — Ef þér leggiö hendur á Maxine eöa bróöur hennar, þá drep ég yöur Clermont, sagöi hann rólega. — Þaö er enginn fjársjóöur, aö minnsta kosti ekki sá fjársjóöur, sem þér leitiö aö. Nú náöi reiöin algerlega tökum á Clermont. Hann greip um háls- inn á Maxine og herti á takinu. Henni sortnaöi fyrir augum. Hún heyröi angistaróp Rolands og svo skothvell... hún fann lika púöur- lykt. Gripiö um sáran háls hennar losnaöi. Eins og I draumi sá hún Clermont hniga til jaröar viö fætur hennar, og þar lá hann kyrr I blóöpolli. Ljósgrá augu Russels voru al- veg sviplaus. — Ég hefi aldrei fyrr drepiö mann, sagöi hann hægt. — En Eustace Clermont átti ekki annaö skiliö. Komdu Maxine, ég þarf á hjálp þinni aö halda, ef viö eigum aö bjarga Arlac. Ogþú, Roland Bertran, þú veröur aö v,era duglegur og láta okkur sjá, aö þú sért hraustur maöur. Ðrengurinn snökti,en svo rétti hann úr sér. Hann tók langt skref fram á viö, eins og til aö sýnast svolitiö stærri. Alan Russel kastaöi kaöalstiga upp I loftiö af mikilli leikni. Járn- krókarnir skullu á berginu en festust á syllu hátt fyrir ofan þau. Hann togaöi I stigann til aö reyna hvort hann væri örugglega fastur. Svo baö hann Maxine að klifra upp- gjárbarminn. Maxine fann ekki til hræðslu. Þegar hún kom upp, lagðist hún á magann og tók á móti Roland, sem kom upp á eftir henni. Þegar Russel hafði dregiö líf- vana llkama Clermonts upp, var herbergið, sem Maxine sá ofan aö, aö var hálf kúlulaga, oröið mannlaust. — Fannstu ekki, hve rakt var þarna niöri? spuröi Russel ákaf- ur. Maxine staröi undrandi á hann. Gat þaö veriö, aö þessar ferðir hans undir jöröinni heföu gert hann eitthvaö undarlegan I kollin- um? En hann ætlaöist ekki til svars. Hann dró llkiö af staö, þar se'm þrjú jarögöng mættust, og svo stóö hann I daufri rauöleitri birtu, sem kom ofan aö, og benti Maxine og Roland aö fylgja sér.... gegnum jarögöngin, sem lágu i burtu frá kjallaranum. — Hvert erum viö aö fara? spuröi Maxine undrandi. — Viö erum aö fara til aö bjarga Arlac, svaraöi hann og flýtti sér áfram með löngum skrefum. — En viö förum I vitlausa átt, sagöi hún, andstutt af göngunni. — Alls ekki. Getur þú boriö bakpokann og kaöalinn, þá get ég boriö Roland, og viö komumst fljótar áfram... Alan Russel hljóp viö fót gegnum göngin. Aö lokum hálf hrinti hann henni á undan sér upp bratta sprungu, þar sem náttúran sjálf haföi mótaö þrep úr stórum steinum. Fimmtán til tuttugu metrum ofar skriöu þau gegnum mjóa rifu á veggnum og voru þá allt I einu komin upp á sléttan stall. A báðar hliöar risu kalk- steinsveggirnir, læstum lóörétt upp I loftið. Russel sneri sér aö henni og brosti sigri hrósandi, en hún heyröi ekki, hvaö hann sagöi, Ærandi drunur glumdii I eyrum hennar, og hana svimaði. Hún leit óttaslegin upp, viss um, aö vegg- urinn væri aö falla yfir þau. En nú heyröi hún hvað hann öskraöi í eyra henni. — Sjáðu, horföu fram, Maxine..... Daufur geislinn frá tólgarkerti féll á fossandi vatn. Það steyptist einhvers staöar ofan úr berginu, skall á bergstallinum lengra I burtu og féll að lokum gegnum breitt op og hvarf þarna langt fyrir neðan. — Þaö varst þú, sem gafst mér hugmyndina, þegar þú fórst að tala um, að steinsúlan væri skökk og nefndir skakka turninn I Pisa . Þaö hlaut að vera einhver orsök fyrir þessu, vegna þess, aö stein- aldarmenn reistu aldrei skakkar súlur. — Ég komst aö þeirri niöur- stööu, aö áin heföi á einhvern hátt breytt um farveg, verið látin breyta um farveg. Þegar vatniö fær ekki aö renna I slnum rétta farvegi, leitar þaö aö öörum leiö- um. En þar sem neöanjaröarupp- sprettan gat ekki runniö fram, rann vatniö aö lokum til baka sömu leið og þaö kom. Allt þaö vatn, sem rann hér undir allri fjallalengjunni, endaði svo I eins- konar röst undir súlunni á stein- ásnum, þar sem það hvirflaöist I eilifum hringjum.... Maxine trúöi varla sinum eigin augum, þegar hún horföi á þenn- an ólgandi vatnsflaum. Roland var hljóöur. Hann leit meö aödá- un ýmist á Russel eöa vatns- flauminn. Russel var oröinn hálf hás af þvl aö brýna svo raust slna. — Einu sinn streymdi allt þetta vatn niður i herbergiö, þar sem þiö voruö, það er eins og skál I lögun. Þegar ég sá þann helli, vissi ég, hvaöa stefnu vatniö hlaut aö hafa tekiö. Vatniö fyllti þessa skál og skvettist svo upp á viö. Gegnum ótal göt dreiföist vatniö yfir akra og engi um alla Arlac eignina. Þetta, Maxine, er sú uppspretta, sem.einu sinni geröi jöröina hér frjósama og þetta sama vatn rann líka I hallarslkj- unum. — Þessi forfaöir þinn, sem haföi á sér það orö, aö hann væri I slagtogi með sjálfum djöflinum, hefur sennilega verið aö fikta eitthvaö viö verkfræði. Hann hef- ur eflaust þekkt alla þessa hella og neöanjaröargöng, frá þvl hann var barn, og ég giska á, að hann hafi faliö sig hér, þegar uppreisn- in var, þar sem öll skyldmenni hans voru murkuð niöur. Siöan kom hann hingaö á fulloröinsár um, og honum hefur þá tekist aö stlfla framrennsli árinnar eöa breyta um farveg, þannig aö allt vatn hvarf, og akrarnir og vin- ekrurnar voru dæmd til aö skrælna og visna. Svo hefur hann sprengt upp grjót til að loka fyrir innganginn aö neöanjaröargöng- unum undir Arlachöllinni. En nú, Maxine, skulum við bæta fyrir þann skaða, sem þessi langafi þinn var valdur aö.... Maxine æpti æst: — En hvernig förum við aö því, Alan? — Viö eigum það kannski á hættu, aö vatnið streymi á móti okkur til aö byrja meö!... Ég held nú samt, aö þaö geri þaö ekki, en viö getum ekki vitað þaö örugg- lega, fyrr en þaö er kannski of seint. — Það þýöir ekki aö fárast um þaö, hrópaöi hún. — Höllin er kannski i björtu báli fyrir ofan okkur núna. Viö verðum aö reyna! Hann greip tvær axir úr bak- pokanum og rétti henni aðra. — Roland, faröu svolítiö aftur fyrir okkur, sagöi Russel I skip- unarrómi. Vertu viö innganginn. Ef vatniö fer að streyma yfir okk- ur, veröur þú tafarlaust aö hlaupa niöur. Drengurinn hlýddi umyröa- laust. — Jæja, þá hefjumst við handa, Maxine. Þú sérö staöinn, þar sem vatnið fellur á sylluna. Þar er stór haugur af grjóti. Þessi forfaöir þinn sprengdi þetta grjót út úr klettaveggnum, til aö fylla opiö Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RÉTT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra. PaydöiA^, Moris i @aa fEsSt-ce. _ l'cuA±obus iAUMsév'o5b' s'avvv±& \cá LINGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 -sími 13656
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.