Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 46

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 46
<sem vatniö rann i gegnum, en þaö var tiltölulega þröngt. Viö verö- um aö reyna aö rjúfa gat þar á ný.... Maxine lyfti öxinni og hamaðist af öllu afli á steinunum. Alan sparaöi heldur ekki kraftana. I fyrstu virtist þetta alveg vonlaust verk. Þau myndu aldrei vinna á þessum- grjóthaug meö svona léttum öxum, hugsaöi Maxine örvæntingarfull. Hana verkjaöi bæöi i arma og bak. Hún fékk steinflis i enniö og var fljótlega komin meö blöörur i lófana. En hún beit á jaxlinn og hamaöist, án þess aö skynja sársaukann. Hún strauk hárið frá enninu og leit á Leyndarmálið hefur kvisast ut Nu vita allir að FRAM loftsían dregur úr óþarfa bensíneyðslu Venjuleg vél brennir 6000-8000 litrum af lofti a móti einum litra af bensini. Þaó fer mikiö loft i gegnum loftsiuna og betra að hafa hana hreina. Stifluó sia virkar sem innsog-og afleiöing meiri bensineyösla. SVERRIR ÞÖRODDSSON &Co. TryggvaQatalO Simi 232S0 Alan. Þreytulegt bros lék um var- ir hans. — Faröu varlega, vina min! öskraöi hann. — Annars getum viö átt á hættu að detta á hausinn gegnum opið- Vertu tilbúin að hlaupa, þegar ég segi til.... Þaö var dugnaðihans aö þakka, að þau komust gegnum grjóturö- ina, en það var Maxine, sem hjó siöasta axarhöggiö. Nú kom hiö upprunalega op greinilega I ljós. — Hlauptu, öskraöi hann. — Aftur á bak! Þau fleygöu frá sér öxunum, og hlupu eftir syllunni að þeim staö, sem Roland stóö. Drengurinn réöi sér ekki fyrir kæti. Skyndilega breyttist hljóðiö I vatnsflaumin- um. Með ærandi hávaða þeyttust siöustu steinarnir I burtu. Þegar þau komu að steinþrep- unum, sem lágu niður gjána, var vatniö farið aö renna inn i virkis- síkin. En aðal vatnsflaumurinn streymdi gegnum opið, sem hafði veriðlokað i meira en hundrað ár. Það var aöeins ein hugsun, sem komast að i huga Maxine: — Ef eldurinn hefur ekki nú þegar eyöilagt allt, þá er von til þess aö hægt verði að græða upp landið. Alan Russel hafði bjargað Arlac. — Þetta var þá ástæöan til aö faðir minn bauð þér hingað? sagði hún og hún stóð alveg á önd- inni. Hann kinkaði kolli. — Hann óskaöi þess svo innilega að finna upptök vatnsins. Þar sem ég var verkfræðingur, og sérstaklega vegna þess að ég hafði áhuga á hellarannsóknum, vonaði ég, að ég gæti hjálpað honum. Og ég lof- aöi honum, að ég skyldi vera hér, þangað til það tækist. Svo hitti ég þig, Maxine, og þá var mér ljóst, aö ég gæti alls ekki fariö, ég varö að vera kyrr á Arlac. Þá kom henni I hug það, sem hafði skeð fyrir tæpum klukku- tfma. Alan Russel hafði ekki ein- göngu lagt nafn sitt og heiður að veði, hann hafði lika hætt lífi hennar vegna. — Ég skal fara með Roland til hallarinnar. Far þú þangað, sem jarðgöngin þrjú mætast, og mald- aðu ekki f móinn. Hann var búinn aö opna munnin til aö mótmæla, en hún horfði fast á hann. — Mundu þaö, aö ég er hin ráö- rlka hallarfrú á Arlac. Maxine lokaði augunum, þegar hún kom I birtuna I forsalnum, og henni létti, þegar hún sá, að þessi birta kom frá ótal olíulömpum, en ekki rjúkandi báli. Allt þjónustu- liðið var þarna saman komið, og þau stóðu öll I kringum brytann. Þau voru öll þögul og alvarleg. Hubert hélt fast um armana á tveim undarlegum verum. Þau voru hulin frá hvirfli til ilja i hvit klæði, sem voru óhrein og rifin. Maxine, sá, að það voru þau mæögin, Paul og Annette, og hræðslusvipur skein af ásjónum þeirra. Hún var eiginlega hissa á þvl, að henni hafði ekki dottið það fyrr I hug, að það voru einmitt þau, sem höfðu leikið þessar afturgöngur. — Hvers vegna eruð þið ekki að berjast við eldinn? spurði hún nokkuð reiöilega. Hubert svaraði rólega. — Ef þér litið út um gluggann, þá getið þérséð,aðbændurnirstanda vörð þarna úti. Það féllu aðeins nokkr- ir neistar inn fyrir hallarsikin, og okkur tókst að kæfa eldinn. Það var engu likara en að eldhafið hörfaði fyrir einhverju óþekktu afli. Við gátum heft útbreiðslu þess með sópum og skóflum... En hvað hefur komið fyrir yður, ung- frú Maxine? Þér eruð særð.... Maxinefann þá, að blóð rann úr sári á enni hennar og að hún var öll rispuö á berum handleggjun- um. — Hvað eigum við að gera við þessi illgjörnu flfl? spurði Eulalia reiðilega. — Vjð sleppum þeim, ef þau flýta sér I burtu frá Arlac, svaraöi Maxine og hraðaði sér út um dyrnar. Eldurinn haföi farið i hálfhring I kringum höllina, en kom ekki Krahba- merkiö Hrúts merkið 21. marz — 20. april Þú efast of mikið um hæfileika þfna. Reyndu að treysta sjálfum þér betur. Stattu fast á þinu í kappræðu, sem þú lendir I á föstudaginn. Bæði vegna þess, aö þú hefur alveg eins rétt fyrir þér og hver annar og einnig af þvi, að þú gefur allt of auð- veldlega eftir yfirleitt. Nauts- merkið 21. april — 21. mai Þú ert all þreyttur og sérð þess vegna ekki alla hversdagslegu smámunina, sem gefa llfinu lit og gera það skemmtilegt. Þú ert allt of fús til þess aö taka að þér auka- vinnu. Tvibura- merkið 22. mai — 21. júni Eftir svolitið erfitt tlmabil munt þú og maki þinn loks tala út. Hikaöu ekki við að skipta þéraf því, ef þú sérö illa farið meö barn eöa dýr. Sllkt kemur öllum við. 22. júni — 23. júli Þér finnst allir mis- skilja þig og þér finnst enginn sjá, hve af- kastamikill þú ert. En bráölega, kannski á þriöjudaginn, kemstu aö þvi, hve þetta er rangt hjá þér. Ljóns merkið 24. júlí 24. ágúst Einkalif þitt er i ó- venju góöum skoröum núna og má segja, aö timihafi veriö til kom- inn, aö eitthvað rættist úr ósköpunum, sem á hafa gengiö aö undan- fömu. Reyndu nú aö taka hlutunum skyn- samlega. Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Tilfinningar þinar þroskast og dýpka. Enginn getur elskaö eins og þú gerir nú, án þess að kenna sárs- auka. En vegna dapurleikans stund- um, læriröu betur að meta hamingjustund- imar. 46 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.