Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 47

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 47
CHRYSLER nær, þó aö ennþá heyrðist hvæsiö I eldinum. Hún sá i birtunni frá eldinum, aö vatnið var farið aö stiga i sikj- unum, eins og þaö væri fegið frelsinu. Það streymdi nú út i áveituskuröina og rann i áttina til þorpsins. Hún sá, að bæði síkin voru alveg að fyllast. Undrunaróp fólksins yfir- gnæfðu hávaðann frá eldinum. Þjónustufólkið hópaðist saman i hallargarðinumi þögult og undr- andi. — Þetta er kraftaverk, tautaði það, — sannarlega kraftaverk... — Og sjáið þið, það er lika farið að rigna, sagði Roland. Fólkið þusti nú allt yfir brúna heim að „höll silfurlitu kvenn- anna”. Maxine stóð á efsta þrep- inu á hallartröppunum. Hún hélt i hönd Rolands og sagði frá þvi, sem hafði skeð. — Og svo hamaðist Maxine á grjótinu með öxi, skaut Roland inn i. — Og vatnið fossaði gegnum gatið. En ég skil ekki, hyers vegna það streymir nú inn i sikin, sagði hann hugsandi. Þorpsbúar kepptust nú um að komast til Maxine og kyssa á hönd hallarfrúarinnar, og dökkhærð kona með stór og svört augu kallaði hátt: — Goðsögnin hefur verið sönn. Gullinn engill hefur komið Arlac héraði til bjargar, bjargað okkur frá eymd og volæði. Maxine lyfti höndum til að þagga niður i þeim. — Kæru vinir, þið verðið að vita, að það er ekki ég ein, sem kom þessu til leiðar. Ef ekki hefði komið til framsýni föður mins sáluga og aðstoð hins trygga vinar hans, Alans Russel, hefðum við aldrei komist að þvi, hvernig vatnið hafði verið stöðv- að og aldrei fundið uppsprett- una-... Alan flýtti sér til hennar. Svip- urinn i ljósgráu augunum var svo innilegur, að hún sá nú, að draumar hennar höfðu ræst á þessari einu nóttu. — Brátt mun Arlac hérað verða frjósamt hérað. Rödd hennar hljómaði skýr og ákveðin i kyrröinni. — Og það er ekki ein- ungis frjósemi jarðarinnar, sem um er að ræða. Herra Russel fann i nótt stóran helli með stórkost- legum veggjaskreytingum. Þessi hellir er margra alda gamall, og ég vil, að hann verði heitinn eftir honum og kallaður Russels-hellir. Fólk mun koma hingað alls stað- ar að úr heiminum til að skoða þessar furðulegu skreytingar og til þess að njóta þess að drekka hin ljúffengu Arlac vin... Russel gekk nú fram. Mann- fjöldinn, sem áöur hafði kallað á eftir honum bölbænir, hrópaði nú glaðlega til hans, og hann brosti til þeirra. — t nótt lagði Maxine Bertran lifiö i sölurnar til að bjarga höll- inni og ekrunum hérna i nágrenn- inu, sagöi hann rólega. — Eins og faðir hennar, hafði hún það eitt i huga að gera ekrurnar frjósamar á ný og leiguliða sina ánægða. Þaö tókst, og ég veit, að þið kunn- iö að meta það, sem hún hefur gjört og sýna henni það i verki. Maxjne hristi höfuðið og reyndi Loksins hafa mennirnir sem smíðuðu hinn fræga „vípon" eða Dodge Weapon f jórhjóladrifsbílinn sent frá sér jeppa. Hinn nýi jeppi frá bandarísku Chrysler- verksmiðjunum heitir Dodge Ramcharger og er nú til afgreiðslu hér á landi. Nú er gott tækifæri til þess að eignast jeppa frá Chrysler-verksmiðjunum, sem jj eru heimsfrægar fyrir fjórhjóladrifs- og torfærubíla. ^ Haf iðsamband við umboðið strax og kynniðyður verðog gæði. v ífðkull hf. ÁRMÚLA36 Símar84366—84491 Vogar- merkift 24. sept. — 23. okt. Þú verftur aft láta und- an ástinni. Hitt kemur allt á eftir.Tilfinningar þinar breytast ekki, heldur munu þær þroskast og mótast. Láttu svolitift eftir þér, þótt ekki sé of hátt i buddunni. Dreka- merkift 24. okt. — 23. nóv. Eitthvaft stórkostlegt gerist, eitthvaft, sem þig hefur lengi dreymt um. Undanfarift hefur þú ekki almennilega þoraft aft vona, haldift, aft þetta væri allt orftift um seinan. En sem sagt... i þessari viku.... Bogmanns- merkift 23. nóv. — 21. des. Mjög gleftilegur at- burftur gerist á þriftju- daginn. Eitthvaft koma tölur þar vift sögu. Nágranni þinn, ættingi, efta vinnufé- lagi kemur þér i slæmt skap. Láttu hann heyra þaft. Geitar- inerkift 22. des. — 20. jan. Svo virftist sem þeir, sem þú þarft aft um- gangast daglega, áliti, aft þú hafir alltaf næg- an tima til aö sinna kvabbinu i þeim. Láttu þá einu sinni finna, aft þú ert engin senditik fyrir hvern sem er. Vatnsbera- merkift 21. jan. — 19. febr. Margir vatnsberar eru sagftir hafa næst- um yfirnáttúrlega eftlisávisun. Þú hefur ekki alltaf látiö aft stjórn þessa eigin- leika, enda hefur þaft iftulega komift þér i koll. Hlustaftu á rödd- ina i brjósti þinu. Fiska- merkift 20. febr. — 20. marz Fiskarnir 1 þessari viku færftu ó- trúlegar fréttir, sem þú verftur ákaflega hissa á. Eitthvaft, sem þú hélst, aö aldrei myndi gerast, er skammt undan. Góftur árangur á föstudag. 20. TBL. VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.