Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 48

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 48
um og kristalsmyndirnar, sem eru ótrúléga fagrar. Venjulega liggur svo ferða- mannastraumurinn að höllinni. sjálfri. Hubert gamli, sem hefur þjónað ættinni alla ævi, er fylgdarmaður og tekur vægt gjald fyrir. Hann nýtur þess að sýna þessa fornfrægu höll og segja sög- ur af Bertranfjölskyldunni og dregur þá ekki úr þeirri bölvun, sem hvíldi yfir ættaróðalinu i aldaraðir. I vinnuherberginu nýtur hann sin sérstaklega vel, þegar hann bendir á málverk sem hangir þar á veggnum og segir með stolti i röddinni: — Þetta er 'hallarfrúin á Arlac. Málverkið er af mjög fagurri ungri konu með gullið hár og fjólublá augu. Broshennar er svo létt og lifandi, að manni verður næstum á að biða eftir, aö glað- legur hlátur hennar berist um herbergið. A annarri höndinni ber hún fagran hring, skreyttan ametystum,en I hinni heldur hún á vinþrúguklasa. Þegar spurt er um nafn hennar, segir hann: — Ættarnafn hennar var að sjálfsögðu Bertran, og hún ber af þeim öllum, segir gamli húsvörðurinn með stolti i rödd- inni. — En hún giftist englendingi, og siðan er þaö Rousellefjölskyld- an, sem ræður rikjum hérna á eigninni. Afkomendur þeirra eru nú á feröalagi i Englandi, en þau koma alltaf heim fyrir uppskeru timann. Þá er mikið um að vera og glatt á hjalla. Rousellefjöl- skyldan er mjög vinsæl, svo maöur tali nú ekki um vinin.... og hann smjattar meö tungunni. Ferðamenn fá að bragða vinin og greiða þá nokkra franka auka- lega, um leið og þeir virða fyrir sér málverkið af hinni fögru Maxine Bertran Rouselle... Endir. að stööva lofræðu hans, en tunga hennar var sem lömuð. Roland stakk hönd sinni I lófa Alans Russel, og trúnaðartraustið skein af ásjónu hans. — Nú ætla ég aö biðja ykkur öll aö hlusta á mig, héit englending- urinn áfram. — Hin unga hús- móðir ykkar á mikiö erfiði fram undan, og ég veit, að þið viljið öli vera henni hjálpleg. Ég vona lika, að hún leyfi mér aö vera hluttak- soiamnngmn Við álítum þœr elskulegustu stúlkur á Islandi. Það gera líka fleiri. Símastúlkur Hreyfils eru ávallt boðnar og búnar til að senda þeim sem hringja í síma 8-55-22, þægilega leigubifreið á örskammri stund. Til þess að viðskiptavinir Hreyfils njóti sem beztrar þjónustu, bíða simastölk- urnar eftir hringingu yðar dag og nótt Þess vegna auglýsir Hreyfill œfinlega: „Opið allan sólariiringinn." VARE VFILL súni 85522 Opið allan sólarhringinn andi i uppbyggingunni og stuöla að þvi, að Arlac blómstri upp á ný... Og svo sneri hann sér að Maxine og sagði á ensku: —■ Viltu giftast mér, Maxine? Hún kinkaði kolli og hló og grét á vixl. Alan greip hönd hennar og sagði hljóðlega. — Ég hafði nú mlnar eigin persónulegu ástæður til að. leggja mig allan fram við að finna þéssa uppsprettu, eftir að ég hafði litið þig augum. Ég hafði ekkert til að bjóða hinni fögru ungfrú Bertran. Ég óskaði þess eins að fá þig fyrir konu... Sjáðu. Hann sýndi henni fulla lúku af glitrandi ametystum. — Það ætti að vera hægt að fá fallegan trúlofunar- hring með þessum steinum, held- urðu það ekki? Ég hjó þessa steina úr veggnum I hellinum okkar. — Auðvitað vill Maxine giftast þér, sagöi Roland ákveðinn og leit á systur sina. — Þú elskar hann, er það ekki rétt, Maxine? Þorpsbúar, sem höfðu fært sig nær og hlustað á þau, fóru nú að hlæja. Þrumusvipurinn á Hubert var nú orðinn að mildu brosi, og hann deplaði augunum til Eulaliu, sem laumaðist til að þurrka af sér tár með svuntu- horninu. — Að sjálfsögðu elska ég Aian, svaraði Maxine hátt og hátfölega. Fólkið rak upp gleðióp, og Hubert fann sig knúðan til að halda smá ræðu: — Guð haldi sinni verndarhendi yfir nýju hallarfrúnni á Arlac, og megi afkomendurhennar lifa hér I friöi og hamingju. Ég vona líka, að vinin okkar verði ennþá betri en áður. — En framvegis verða þau köliuö Russelvin, sennilega yrði það Rouselle, hvlslaöi Maxine i eyra Alans. — Bölvunin, sem hef- ir rikt hér allt of lengi, skal nú ekki framar leggjast yfir þetta heimili. Aö visu kemur eitt fram af gamla spádómnum, það verða ekki menn, sem bera nafnið Bertran, rikjandi hér. Epilogus. Nú er Arlac lltill, en vel meg- andi bær. Þar er ágætt hótel, snorturtráðhús og gömul, vel hirt kirkja. Fólkið, sem safnast saman á torginu að loknum vinnudegi, er glaðlegt og vel útlitandi. Ef maöur stöðvar bilinn sinn við gosbrunninn á torginu, þá fær maður strax að vita, hvar vegur- inn að hellunum og höllinni liggur. Sérstaklega búin lyfta gengur niður i gegnum steinásinn. Þaðan getur maður gengið um ótal göng og hella, sem nú eru vel upplýstir, svo feröamenn geti notið þess að skoða myndirnar á hellaveggjun- Bifreiða- eigendur! Aukið öryggi; sparnað og ánægju í keyrslu yðar, með því að láta okkur annast stillingarnar á bifreiðinni. Framkvæmum: Véla- hjóla- og Ijósastillingar ásamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin taeki. ’O. £ngilbert//on h/f Stilli- og vélaverkstæði Auðbrekku 51 Kópavogi, simi 43140 48 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.