Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 55

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 55
kenna á Upptökuheimili rikisins I Kópavogi. Þar kenndi ég aöeins hálfa kennslu, þvl aö ég stundaöi jafnframt nám i menntadeild Kennaraskólans og lauk stúd- entsprófi þaöan i fyrravor. I vetur hef ég svo annast ein kennsluna á Upptökuheimilinu. — Hvernig fellur þér aö kenna viö sllka stofnun? — Þetta er skemmtilegasta vinna, sem ég hef stundað. Þó aö ég sé titlaöur kennari þarna, reynum viö aö hafa verkaskipt- inguna sem minnsta, svo aö ég grip stundum I þaö aö ryksuga og taka til, ef þannig stendur á. A upptökuheimilinu eru börn á aldrinum frá tólf til sextán ára, svo aö námsefniö er töluvert yfir- gripsmikiö, en þaö gerir starfiö bara skemmtilegra. En auövitaö er þetta lika erfitt I og meö. Til dæmis hafa flestir krakkarnir misst úr skóla, áöur en þeir koma á heimiliö, og þeim veitist þá erf- itt aö taka upp þráðinn á nýjan leik. — Ertu alveg hætt aö syngja, Drifa? — Nei, ekki er þaö nú alveg. Eins og stendur starfa ég viö skemmtanaiðnaðinn meö þeim Helgu Steinsson og Janice Carol, og við köllum okkur Nunnurnar. Við höfum reyndar unniö saman áöur, en ekki undir þessu nafni. Núna er ég svo á f örum til útlanda til fjögurra mánaöa dvalar, svo aö timinn verður aö leiöa i ljós, hvort viö þrjár höldum áfram aö starfa saman, eöa hvort einhver fyllir mitt skarö, svo aö min veröur ekki þörf lengur. Ég vona þó, að svo veröi ekki, þvi aö ég hef haft mikla ánægju af aö vinna meö þeim Helgu og Janice. Tról. Engin afsökun aö búa afskekkt 20. TBL. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.