Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 6

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 6
V Noröurhlið hússins viö Reynilund 17 t eldhúsi á m.illi þeirra, sé þess óskað. Stof- an, boröstofan og svefnherbergið eru hlið við hlið með dyrum á milli, svo það er ekkert auðveld- ara en hafa þarna þrjár samliggj- andi stofur. Ég hafði þann möguleika ihuga, þesgar ég teikn- aði húsið og hafði vinnuherbergið því af þeirri stærþ, sem hentar sem svefnherbergi hjóna. Milli barnaherbergjanna tveggja eru færanleg þil, og gluggarnir á her- bergjunum eru þannig að úr þess- um tveimur hei-bergjum má gera þrjár kytrur. — Þið hafíð ekki tekið þann kðstinn, eftir að bömin voru orðin þrjú? — Nei, mér finnst barnaher- bergi ekki mega vera of litil, ef þau eiga að koma að einhverju gagni. Það er staðreynd, að börn leika sér ekki saman í kytru. Þau þurfa gólfrými. Þar að auki hafa böm gott af að vera saman i her- bergi um tima. Þau mega hvort sem er búast við því að þurfa að deila plássi með öðrum mestan hluta ævinnar. Eldhúsið og baðherbergin tvö t VIKAN 21 TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.