Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 14

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 14
VERÐLAGS KÖNNUN Fyrir skömmu fór Vikan i þrjár verslanir i Reykjavik og kannaði verðlag á nokkrum algengum vörutegundum. í ljós kom, að það var nokkuð mismunandi, og fara niðurstöður könnunarinnar hér á eftir. Eins og lesendur rek- ur minni til, héldu þrjár fjölskyldur búreikninga á vegum Vikunnar i febrúarmánuði siðast- liðnum. Þessar þrjár fjölskyldur héldu saman upphæðunum, sem þær vörðu til kaupa á mat- vælum og hreinlætisvör- um, svo og ýmsum öðr- um útgjaldaliðum. Á hinn bóginn var hvergi getið neyslumagns af hverri tegund, svo að búreikningarnir gáfu af- skaplega óljósa mynd af rikjandi verðlagi. Á dögunum fórum við hins vegar á stúfana til að kynna okkur verðlag á matvælum og hrein- lætisvörum, bæði til að kanna verðlag almennt og eins, hvort einhver umtalsverður munur væri á verðlagi eftir verslunum. Við völdum þrjár verslanir, sem hér eftir verða kallaðar verslanir A, B og C. Þess ber að geta, að kjötvörur og nýtt grænmeti er ekki selt í verslun A. Þar eru epli og appelsinur einnig seld með sérstöku móti. Þessir ávextir eru ekki vegnir, heldur er inni- haldi hvprs ávaxtakassa skipt i fimm poka, sem seldir eru á föstu verði, svo að verð á kilóinu er ekki nákvæmt. Þá er rétt að taka það fram, að sakmmstöfunin ö.t. i upptalningunni merkir önnur tegund, en af sumum vörum fékkst ekki sú tegund, sem val- in var i fyrstu verslun- inni i hinum tveimur. Þá kom það einnig fyrir, að vörumagn i umbúðum var ekki hið sama i öil- um verslunum, og er þá vörumagns getið fram- an við verðið. Fyrirhug- að er að gera kannanir sem þessa mánaðarlega eftirleiðis og freista þess að fylgjast þannig ofur- litið með þróun verð- lags. Frekari skýringar ættu að vera óþarfar, og fara niðurstöður fyrstu verðlagskönnunarinnar hér á eftir. 14 VIKAN 21. TBL. VERSLUNA VERSLUNB VERSLUNC Egg 1 knó 375.- 428.- 410.- Súpukjöt 1 kfló 324.- 350.- Lambakótilettur 1 knó 410.- 410.- Lambalærisneiöar 1 kfló 456.- 456.- Lambahryggur 1 kfló 373.- 373.- Nautafillet 1 kfló 1.400.- 1.776.- Svinakótilettur 1 kfló 1.260.- 1.230.- Folaldabuff 1 kiló 680.- 900.- Kindahakk X kfló 600.- 600.- Nautahakk 1 kiló Niöursoöinn fiskbúö- 695.- 840.- ingur heildós 227.- 240.- 240.- Niöursoöiö kjöt Ö.t. 236.- 360.- 380.- Agúrkur 1 kfló 378.- 370.- Gulrófur 1 kiló 69.- 70.- Gulrætur X kiló 70.- 64.- Hvitkál 1 kiló 79.- 100.- Agúrkusalat ö.t. 400g. 270.- 225g. 227.- 225g. 227.- Rauökál 267.- ö.t. 244.- 267.- Grænar baunir 164.- 145.- 145.- X kaffipakki 118.- 118.- 118.- 20 tegrysjur 42.- ö.t. 55.- ö.t. 68.- Kakó 206.- 228.- ö.t. 298.- Molasykur 1 klló 410.- 406.- 517.- Strásykur 1 kfló 245.- 238.- 235.- Hveiti 5 lbs. 198.- 228.- 235.- Hrlsgrjón 227g. 137.- 1 lb. 85.- llb.85.- Spaghetti 168.- 178.- 185.- Corn flakes 115.- Ö.t. 172.- 130.- Tómatsósa 139.- 169.- ö.t. 196.- Sinnep 99,- 217.- 204.- Appeislnusafi 284,- 327.- 331.- Niöursoöinn ananas Niöursoönar 217,- 235.- 220.- aprikósur 212.- 248.- 280.- Niöursoönar perur 244.- 288.- 280.- Jaröarberjasulta 219.- 243.- 237.- Mjólkurkex 111.- 98.- 125.- Tekex 98.- 75.- 115.- Súpupakki 79.- 83.- 90.- Búöingur 54.- 61.- 61.- Matarolia 412,- 454.- 397.- Hrökkbrauö 105.- 117.- 127.- Rúslnur 119,- 136.- 116.- Sveskjur 93.- 88.- 100.- Epli 1 kfló ca. 134.- 178.- 176.- Appelsinur 1 kfló ca. 104.- 121,- 136.- Bananar 1 kfló 161.- 170.- 182.- Tannkrem 97.- ö.t. 122.- 95.- Handsápa 51,- 46.- 57.- Sjampó 146.- 164.- 123.- Handáburöur 156.- 180.- 184.- Salernispappfr 2 rúllur 132.- 129.- 148.- Uppþvottalögur 84,- 84.- 93.- Þvottaefni 261.- 231.- 287.-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.