Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 23

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 23
„Þaö hlýtur að minnsta kosti aö vera hægt aö hrekja þetta.” Dana kom kviðdómnum vel fyrir,” sagöi Sam. „Hann játaöi allt mjög blátt áfram.” Og Gabby kom ekki vel fyrir, huh?” ,,Ég er ansi hræddur um þaö og meira aö segja það, sem heldur hefði nú átt aö verða henni til framdráttar, eins og uppeldiö, nunnuskóli og siöavendni for- eldra hennar, geröi þaö sist ósennilegra, að hún heföi farið úr sambandi, þegar faðir hennar kom að henni i þessu ástandi. Aö- stoöar hér.aðssaksóknarinn, John Cootes sendi eftir henni og spuröi hana um þessa gönguferð. Hún neitaöi henni, en missti svo stjórn á sér.” „Jæja, þakka þér fyrir allt saman.” Nora lagði á og flýtti sér. niður. Pablo Constante hleypti henni inn. Hann leit þreytulega út. Ofelia, kona hans, sat á slitn- um sófa inni i stofu og starði tóm- lega fram fyrir sig. „Hvar er Gabby?” „Inni i herberginu sinu” svar- aöi Pablo Constante. „Get ég farið- og talað við hana?” spurði Nora. „Þeir hafa stimplaö dóttur mína lygara.” „Ekki segja það; ekki hugsa það. Það sem kviðdómurinn sagði var ekki, að Gabriella lygi, heldur að samkvæmt lögum væri ekki hægt aö sakfella Earl Dana.” „Þeir trúðu henni ekki. Þeir trúðu frekar öfugugga.” „En viö trúum henni” þráaðist Nora við.” „Ef Gabby fengist nú til þess að trúa þvi.” „Viö verðum að fá hana til þess.” Með það sneri Nora sér við og gekk að herbergisdyrum Gabriellu. „Gabby, lof mér að koma inn og tala við þig. Viö trúum þér öll. Við vitum, aö allt, sem þú sagöir, var Jergii heyrðist ekkert, sem benti til, að Gabby hefði heyrt. „Þú getur ekki breytt þvi, sem Dana gerði þér. Við erum öll af vilja gerö til að hjálpa þér, en við getum það ekki, nema þú hjálpir þér sjálf. Dyrnar opnuðust, og Gabriella stóð i gættinni. Hún starði á Noru. „Láttu mig i friði. Þú sagðir að allt, sem ég þyrfti aö gera, væri aö lýsa manninum, og ég gerði það. Þá sagðiröu, aö ég þyrfti aö bera kennsl á hann, og ég gerði það lika. Ég vildi bara gleyma þessu, en þú leyfðir mér það ekki....” Gabriella sneri sér viö og lokaði hurðinni. Missið ekki fótanna « .fr fr 0 Stáltáhetta | | s u p e n labeur O Svamppúði j\ ‘© Fbður p-O Yfirleður O Hælkappi O Sterkur blindsóli O llstoð Nýjar gerðir allegro Jallatte öryggísskórnir Léttir or liprir. Leðrið sérstaklega vatnsvariö. Stálhetta yfir tá. Sólinn soöinn án saurna. Þolir hita og frost. Stamur á is og oliublautum gólfum Hagstætt verft — Sendum um allt land. Dynjandi sf; SOFTAHE Þolir 25 þúsund Wolta spennu BINNI & PINNI Skeifunni :iH • Keykjavik Simar 8-20-70 & 8-20-71 21. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.