Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 25

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 25
Catherine kemur jafnan fram meö manni slnum á opinberum vett- vangi. Franski herinn var Bokassa góöur skóli í stjórnun og skipu- lagi. Hann stjórnar þó af mun meiri hörku en alment gerist á Vesturlöndum — telur það þegn- um sinum fyrir bestu. Hann lætur ekkert afskiptalaust og vill alls staðar vera með í ráðum — hvort heldur verið er að ákveða matar- verð á veitingahúsum, bjórverð i verslunum eða þóknun til lækna. Hann er formaður eina stjórn- málaflokks landsins og hefur látið kjósa sig formann til lifstiðar. Ef ráöherrar hansmótmæla honum i einhverju, hikar hann ekki við að reka þá. Fyrir nokkrum árum gekk mikil þjófnaðaralda yfir landiö. Bokassa ákvað að upp- ræta þennan ósóma og skar eyrun 1 BARNMARGI 21. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.