Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 34
SV0LITIÐ0 UM SJONVARP Sveitastúlka. Á sunnudagskvöldiö sýnir sjónvarpiö leikrit frá Granada. Leikrit þetta heitir The Water- cress Girl, eða Brunnkarsa- stúlkan, en brunnkarsi er jurt, sem vex á ár- og lækjarbökkum. Brunnkarsastúlkan heitir Mary og hún og Frank eru elskendur. Þó vill Mary ekki giftast Frank þrátt fyrir endurtekin bónorö hans., ,Ég elska þig Frank, og ég mun halda áfram aö elska þig... en ég giftist hvorki þér né nokkr- um öörum manni...” Frank tekur sér neitun Mary nærri og hann fer á fjörunar viö Elisabet. En þaö ástarævintýri fær dramatlskan endi, þvi aö þótt Mary vilji sjálf ekki giftast Frank, er hún ákveöin í þvi aö Elisabet skuli aldrei veröa eigin- kona hans. Kvöld eitt, þegar þau Elisabet og Frank eru á göngu, kemur Mary allt I einu út úr myrkrinu og fleygir saltsýru framan I elju sina. Mary er færö fyrir rétt og þar vitnar fyrrum elskhugi hennar gegn henni, en hún neitar eigi aö siöur aö segja hvaö kom henni til aö fremja verknaöinn. Mary fer meö leyndarmál sitt I fangelsiö, og þaö er ekki fyrr en varöhaldinu er lokiö, aö Frank fær aö vita,.hvers vegna hún vildi ekki giftast honum og hvers vegna hún þagöi fyrir réttinum. Susan Fleetwood fer meö hlut- verk Mary. Susan haföi veriö fastráöin leikkona Royal tJr nýja framhaldsmyndaflokknum Shakespeare Company i þrjú ár, þegar hún lék Mary, og hana dreymir um aö fá tækifæri til þess að leika Júliu. Susan Tebb leikur Elisabet, elju Mary. Susan Tebb er lag- legasta stúlka og var lengi meö sitt ljóst hár. Þetta varö til þess, að hún var alltaf látin leika litlar og saklausar stúlkur. Leikkonan þrevttist á þessu og lét skera hár sitt stutt. Þaö haföi þó ekki tilætl- uö áhrif. ,,Þeir setja alltaf á mig hárkollur,” segir hún nú. Gareth Thomas leikur Frank. Hann varö leikari fyrir einskæra ■ FWz"''ffyí S *'"/*• i 34 VIKAN 21. TBL. A sunnudagskvöldiö tekur Sveinn Sæmundson á móti gestum i þættinum Þaö eru komnir gestir.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.