Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 37

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 37
Meö nútímaverölagi á eldsneyti vekur það óvænta gleði aö fylla á dieselbil i fyrsta skipti, en þó að olian sé allmiklu ódýrari en bensin, eru lagöir þaö miklir skattar á dieselbila aö þeir borga sig ekki nema þeim sé ekiö tals- vert meira en venjulegum einka- bilum yfirleitt. Mercedes Benz meö dieselvél er þvi einhver algengasti leigubill- inn i allri Evrópu (aö Bretlandi undanskildu). En fleira kemur til. Bfllinn er auk hagkvæmninnar sérlega rúmgóður og lipur i akstri. En þaö eru lika ókostir viö að aka dieselbíl. Dieselvélar eru fremur hæggengar, og viðbragös- snerpan er miklu minni en i bensinblilum. t BENZ 240 D er merkileg nýung 5 cyl vél, og það sem af er hefur hún reynst meö ágætum. Hún er þýögeng og hljóölát af dieselvél að vera, reyndar hefur hávaði aldrei veriö til ama i Benz, hvorki diesel né bensin. Þeir, sem vanist hafa bensin- Benz, yrðu að semja sig að breyttum akstursháttum ef þeir fengju sér diesel og láta sér nægja róyndislegan akstur, þvi framúr- akstur verður óneitanlega vara- samur á bil, sem tekur hátt i hálfa minútu að komast i 100 km/klst. Með nýju 5 cyl. vélinni er dieselvélin að færast nær bensin- vélinni I viöbragöi, og þaö tekur hana aðeins um 20 sek að koma bilnum i 100 km/klst. Fyrir utan vélina er billinn dæmigeröur Benz og nánast óþarfi aö fjölyröa um þann sómabil. Hann er einfaldur, en þó ekki klossaður, og sérlega greið- lega gengur að kornast út og inn. Allt innan i bilnum ber vott um að bfllinn sé i toppklassa, ef svo má að orði komast, enda er hann dýr. Nokkrar staöreyndir: Lengd.:................ 4,68 m. Breidd:................ 1,77 m. Hæð: ................. 1,44 m. Lengd millihjóla:...... 2,75 m. Sporvidd framan: ......... 1,45 Sporvidd aftan: ....... 1,44 m. Hæð undir lægsta punkt.................. 17,5 cm. Bremsukerfi: Diskar á öllum hjólum, tvöfalt kerfi með hjálpar- Vélin: Höntgenmynd af 5 cyl. dieselvélinni, Rúmtak: 2971 rúmsm. Hestöfl: 80 við 4000 sn/min. Viðbragð frá 0—100 km/klst. 19,9 sek. Við hámarkssnúning fer billinn 148 km/klst. Olíueyðsla á 100 km. 10,8 1. Mercedes Benz. Sama hugmynd- in býr að baki. Takið eftir að bensingeymarnir hafa I báðum bflum verið færðir á staö, sem er I vari við ákeyrslu. t báöum bilun- um losnar vélin niður úr fcsting- um sfnum og fer undir gólfiö, I stað þess að koma upp i framsæt- iö, ef árekstur á sér stað. átaki frá vél, fótstiginn stöðu- hemill. Fjöðrun: Gormar, sem fjaðra sjálfstætt á öllum hjólum, tvi- virkir höggdeyfar. Girskipting: 4 alsamhæfðir gir- ar, skipting í gólfi, drifhlutfall: 3,69:1 Rafkerfi: 12 volt 88 Amperstunda geymir og 490 Watta riðstraums- rafall (alternator) Þyngd: Eigin þyngd 1390 kg. Mesta heildarþyngd 1910 kg. Mismunurinn samsvarar 5 farþegum og 1J5 kg af farangri. Þyngdarhlutföll framan/aftan tómur 53,5 46,5% 47 53,0% Þessum bil var ekiö meö 65 km hraða á klst á steinvegg. Hann er einn af þeim fjölmörgu bilum, sem fórnaö er á altari öryggisins. Hversu stórir eiga bilar að vera? A ' siðustu timum orkukreppu hafa margir látið þau orð falla bæði i ræðu og riti að nú sé ekkert vit að framleiða stóra bila lengur, nú séu það smábilarnir sem gilda, þar sem þeir séu miklu hentugri i umferðinni, auk sparnaðarins. Hvernig stendur þá á þvi að Volvo og Benz framleiða enn stóra bila og Volvoinn er alltaf að stækka. Hjá Volvo segja þeir: Þéttari umferð kallar á stærribila. Þetta rökstyðja þeir þannig, að eftir þvi sem bilarnir verði fleiri á vegun- um aukist hættan á árekstrum að sama skapi, og sú hætta minnki ekki þó að við ökum hægará (lang flestir árekstrar i Sviþjóð verða undir 65 km hraða). Oryggi er þvi nokkuð, sem ekki má sitja á hak- Fram og afturhiutar Volvo eru ætlaöir til aö taka kraftinn úr högginu, sem billinn fær á sig, farþegarýmið er aftur á móti sér- staklega styrkt. anum, og það er ljóst að smábil- arnirstanda hinum stóru langt aö baki hvað það snertir. Það má að visu útbúa smábila hinum marg- vislegustu öryggistækjum eins og öryggisbeltum, öryggisgleri i rúðu og svo framvegis, en öryggi i smáatriðum, það öryggi, sem bjargar mannslifum, kostar bæði pláss og peninga. CJttektábana- slysum i Sviþjóð sýndi að likurnar á að lifa af umferðarslys i Volvo 140/164 eru 82%, en næstbesti bill- inn hafði aðeins 69%. Nú hefur Volvoinn enn verið stækkaður og öryggi hans aukið. Þetta er jú spurningin um manns- lif en ekki fáeina bensiniitra. Einholti 2 - Royk{ovik - Simi 2-32-20 íTfaMip CLAHION PHILIPS #HITACHI BLAUPUNKT ðtvörp,segulbönd, loftnet,hátalarar. ísetningar og 'öll þjónusta á staðnum. Staðreynd er,ao útvarpið er orðið eitt af öryggis- tælcjum bílsins og segulbandiö besta barnaslcemmtunin á langferðum. Mikiö úrval af tælcjum og öll þjónusta á staðnurn. •í allar tequndir bíla 21. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.