Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 39

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 39
var keppni, tók 2 daga. Keppt var 1 riölum, og i lokin var „hundur ársins 1975” kjörinn. Fyrir valinu varö hundur af Foxterrier-kyni, og ber hann hið virðulega nafn Brookewire Brandy of Layven. Hundarnir á sýningunni voru af 136 tegundum. Til úrslita kepptu 6 hundar af 6 tegundum, og sagpist Verölaunabikarinn er stærri en sigurvegarinn, fjögurra ára hundur af Foxterrierkyni. dómarinn varla geta gert upp á milli þeirra, svo fullkomnir væru þeir. En dómur varð að falla, og hann féll Brookewire Brandy of Layven i vil, og hlaut hann mik- inn silfurbikar að launum. Brookewire Brandy of Layven er f jögurra ára og kemst nálægt þvl að hafa öll einkenni hins full- komna Foxterrier, en þau eru samkvæmt uppskriftinni þessi. Hann á aö vera vakandi, snöggur I hreyfingum, kvikur og þolinn. Augu, eyru og skott eiga að lýsa fjöri. Feldurinn má ekki vera úfinn, og hann á að vera svo þéttur, að ekki sjáist i húðina, þótt reynt sé að greina hárin að. Litarkröfur eru ekki mjög nákvæmar, en aðallit- ur þarf að vera hvitur. Velbyggð- ur Foxterrier á að vera 39 senti- metrar á hæð upp að herðakambi, og vigtin má ekki fara yfir 16 pund. Tikurnar mega vera eitt- hvað minni og léttari. er fullkomnasta stjörnuspá sem kostur er á. Hún er framkvæmd af IBM 360/25 tölvu sem útbýr 7 —19 síðna stjörnuspá fyrir hvern og einn eftir því hvað pantað er. Eina sem tölvan þarf að vita er fæðingardagur, nákvæmur fæðingartimi og fæðingarstaður. Þá getur þú valið um 5 mismunandi stjörnuspár: A sjálfsmynd B almanak (næstu 6 mánuði) C heildaryfirlit D adam og eva E barnastjörnuspá. Vinsamlegast sendið ‘mér upplýsingar um Astroflosh tölvuspána án allra skuldbindinga. Nafn. Heimilisfang.. SkrifiS mo8 prentttöfum Sendist: Astroflash tölvuspáin, Pósthólf 795, Reykjavík. TÖlHUSPÁtn 21. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.