Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 14

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 14
Niðurstöður bensinkönnunar Vikunnar StUlingin tU bóta og F.í.B.: I óUi fyrir stillingu. Eftir stillinguna var eyösian komin niður i 7,7 1. Guömundur Karlsson á Mitsu- hishi Galant: Eyddi 10,7 litrum á hundraö fyrir stillinguna, en eftir hana fór eyöslan i 9,91. Þetta er nýr bill, á þeim aldri sem eyösla fer minnkandi. Eins og sagt var frá í 20. tbl. Vikunnar, tóku Vikan og F.l.B. sig saman um aö gera raunhæfa könnun á bensineyðslu allmargra bifreiðategunda, og var höfuð- markmiðið að komast að raun um, hvort ekki mætti spara um- talsvert magn af bensini með þvi aö halda bilnum vel stilltum og i góðu lagi. Könnunin var framkvæmd á þann veg, að nokkrir bfleigendur voru stöðvaðir i akstri um Lækj- argötuna og boðin þátttaka I leiknum, og voru alls 19 manns á ýmsum tegundum bila reiðubúnir til þátttöku. Þeir óku siöan með venjulegum hætti I vikutima og héldu saman fjölda ekinna kiló- metra á timabilinu og þvi bensin- magni, sem þeir urðu að kaupa. Að þeirri viku lokinni fengu þeir bila sina stillta hjá viðkomandi umboði, og siðan óku þeir á sama hátt og fyrri vikuna til þess að fá samanburö á benslneyðslu fyrir og eftir stillinguna. Niðurstöður urðu misjafnar, eins og vænta mátti, en I öllum til- fellum til bóta. í einu tilfelli minnkaöi eyöslan um 10.0 bensinlitra pr. 100 km.Og ef mikið er af slikum bilum á landinu, þá er ljóst, að milljónir fara forgöröum.Ef þessi könnun Vikunnar og F.l.B. getur orðið til þess að vekja menn til umhugs- unar um, hve mikils virði það er að halda bilum sinum vel stilltum og i góðu lagi, þá er tilganginum náð. Af ýmsum óviðráðanlegum or- sökum fengust ekki niðurstöður frá öllum þátttakendum i könnun- inni. Til dæmis fékk einn svo gott tilboð I bilinn sinn, að hann seldi hann, áður en könnuninni var lok- ið. En niðurstöður hinna segja sina sögu. Niðurstöður bens inkönnunar ólafur Bæringsson á Skoda 1000 mb ’68: Fyrir stillingu var eyösl- an 16,5 litrar á 100 km, en eftir stillingu fór hiín niöur f 9,3 1. Grétar Hafsteinsson á Ford Maverick ’72: Fyrir stiilingu mældist eyösla hans vera 17,40 lítrar á 100 km, en aö stillingu lok- inni aö meðaltaii um 13,5 litrar. Víöir Heykdal á Fiat 127 ’73: Hann eyddi 11,4 Htrum á hundrað ólafur Oddsson á Bronco ’74 6 cyl: Broncoinn eyddi viö mælingu sem fram fór fyrir stillingu 20\3 á 100 km. Eftir stillinguna var eyöslan 20.6. Bilnum var ekiö ein- göngu innanbæjar á timabilinu og Blazer Ingólfs Tryggvasonar stilltur á verkstæöi sambandsins. Að vlsu var eilftiö deilt um út- reiknun á eyöslu þessa bils, en niöurstaöan, sem viö fengum, er i greininni. 14 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.