Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 15

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 15
mælingin þvl ónákvæm. Viö telj- um, aö eyösla hans hafi ekki breyst viö stillinguna. Agúst Asgeirsson á Cortinu ’68: Fyrir stillingu var cyöslan 12,9 lltrar á 100 km, en eftir hana Ólafur Björnsson á Ford Mercury 72: Fyrir stillingu var eyösla hans 21,5 litrar á 100 km, en eftir hana fór hún niöur I 18,8 lltra. Steinar óskarsson á Saab 99 ’75: Fyrir stillingu var eyöslan hjá honum 13,75 1 á 100 km, en eftir stillingu 11,8. Sigvaldi Jóhannsson á Wagoneer 71: 21.6 litrar á 100 km fyrir stili- ingu, en eftir hana 18,9. Ingólfur Tryggvason á Chevroíet Blazer ’74: Fyrir stillingu 25,1 á 100 km, en eftir stillingu var eyöslan milli 21 og 22 lltrar á 100 km 10.10. Jónas Jónasson á Pontiac Cata- lina ’72: Fyrir stillingu mældist eyöslan 36,8 litrar. Eigandinn taldi þó, aö ekki væri þaö normal- eyösla, enda var mælingin stutt, innan viö 200 km, og sérstaklega mikiö frost var, er mælingin fór fram. Eftir stillinguna var eyösl- an um 25 litrar á 100 km. Kjartan örvar á Mini 1275 ’75: Eyöslan var fyrir stillingu 9,45 lltrar á 100 km. en eftir hana 8,0. ■^Sigvaldi fær hér bllinn sinn stillt- an hjá Agli Vilhjálmssyni, og eyöslan minnkaöi um 2 1/2 lltra. Svona lltur hann út vélasalurinn I Bronco 6 cyl. Vélin lét stillingu ekki hafa nein áhrif á sie. Astæöulaust aö óttast þetta gin, þvi þetta er Ford Mercury I still- ingu, árangur þeirrar stillingar sést I greininni. Bíll lögrcgluþjónsins, sem hjálp- aöi okkur svo vel viö könnunina, reyndist hinn mesti hákur I kuld- um, en viö vonum, aö stillingin hafi bætt þar verulega úr. 22. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.