Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 29
Vlö þekktum hann ekki ööruvisi en allt hitt fólkiö i nágrenninú, sá- um hann aöeins árlega, þegar hann kom til aö horfa á hátiöa- höldin. Viö höföum aldrei talaö viö hann fyrr en siöastliöiö sum- ar: þá kom hann til okkar, tók ofan hattkúfinn, hneigöi sig og sagöi: —- Góöan dag. Mig langar til aÖ.sýna ykkur svolltiö. Og' áöur ’en viö gátum komiö upp nokkru oröi, stakk hann hendinni I barm sér og dró upp lít- inn drifhvitan kettling, sem var svo lltill, að hann gat látið hann liggja I lófa sér. — Ó, er hann ekki yndislegur! hrópaði Lucy upp yfir sig. — Má ég halda á honum? Hann rétti henni kettlinginn og hún setti hann í kjöltu sér. — Ég kom með hann handa þér. sagöi hann. — Handa mér? — Já, viltu ekki eiga hann? Hann stóð þama og virti Lucy og kettlinginn fyrir sér og ég tók eftir þvi, þegar hann var svona nálægt, aö þaö var einhver spénna I svip hans, eitthvað viö munnsvipinn, sem kom mér til aö hugsa hvort hann fengi nóg að borða. Hann var þá llklega sautján ára, tveim eöa þrem ár- um eldri en ég. Lucy leit upp og augu hennar ljómuðu eins og stjörnur. — Mig langar mikiö til aö eiga hann. Ó, Ellen! Hvltur köttur, sem ég á ein. Ég ætla að kalla hann Blanche. Það þýöir hvitur á frönsku. — Ég vissi aö þú myndir vilja eiga hann og mig langaði llka til, að hann eignaðist gott heimili. Pilturinn var greinilega ánægöur meö þessi málalok. Viö töluöum um kettlinginn I nokkrar minútur, svo hneigði hann sig snögglega og gekk I burtu. Við vorum alveg uppfullar af þessu atviki, þegar viö komum heim. — Hann hlýtur að vera einn af Aylwardfjölskyldunni, sagöi Binnie strax. — Þau búa á Kindlehope Grange. Reyndar held ég að enginn sé þar eftir nema þessi piltur og gamli maöurinn. — Hverskonar fólk er þetta? spuröi ég. — Aylwardsfólkiö? Þaö er ekki gott aö segja. Þessi piltur hlýtur aö vera Mark. Móöir hans dó fyrir mörgum árum. Hún kom einhversstaðar aö sunnan. Faöir hans er llka dáinn. Fjölskyldan á alla búgarðana I Kindlehope, en ég veit ,ekki hver litur eftir þeim núna. Svo haföi taliö snúist aö ein- hverju öðru. En gjöf hans og ýmislégt sem viö fréttum af hon- um, varö til þess aö mér fannst ég þekkja hann og þegar ég sá hann þama viövegginn,brosti égtil hans. Hann kom til okkar, tók ofan hattkúfinn, eins og áöur. — Góö- an dag, sagöi hann glaölega. Ég var búin aö gleyma hve hljómþýö rödd hans var, þótt hún væri svolítið hás. Hann haföi bæöi hækkaö og þreknast, hann var Ný framhaldssaga eftir önnu Gilbert T3 ' Kosa 2. HLUTI oröinn llkari fullorönum manni, hann var ekki lengur gelgjulegur unglingur. Hann var aö vlsu grannvaxinn ennþá, en yfir- bragöiö var allt annaö. Burtséö frá hattkúfnum, voru fötin hans nú snyrtileg og fóru vel. Þaö var notalegt aö hlæja meö honum. Þaö var lika allt svo há- tiðlegt: söngur barnanna, bjart sólskinið og allir þessir marglitu borðar. Þetta var yndislegur dag- ur. Svo var dansinum lokið og kennslukonan leiddi börnin fram fyrir sóknarprestinn, áður en þau fóru heim aö boröa, en svo áttu þau fri þaö sem eftir var dagsins. Viö stóöum lika upp.. Börnin tóku saman höndum og sungu sálm. Presturinn blessaði þau. Þetta var mjög hátíölegt 22. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.