Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 30

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 30
mmm^p "lílS ,ns riri i OG AUÐVITAÐ FRA 3 Baliingsíöv C hentugur pottaskápur flöskurnar í röö og reglu hver hlutur* á sinum staö falið straubretti * ** jgS' • ^uiing Ballingslöv ER ** FYRIR YKKUR Ballingslöv ER •3ía. FALLEG # Ballingslöv . ER * •Je HENTUG Ballingslöv * ER * , ENDINGARGOÐ Þaó eru smóatrióin sem skapa gœóin. Út fró þessum oróum hefur BALLINGSLÖV hannaó hió fullkomna eld- hús. LítÍÓ inn og sannfœrist. OKKAR BOÐ - YKKAR 5TOO ínnréttingaval Sundaborg - Reykjavík - Sírni 84660 augnablik og söngur barnanna hljómaöi vel i eyrum minum. Lucy settist niöur i skugga trés. Mark kom til okkar. — Kristileg blessun viö heiöingjalega athöfn, sagöi hann glettnislega. — Heiðingja...? mér var ekki vel ljóst hvaö hann átti viö meö þessu. — Krýning drottningar,blómin, — maistöngin: — þetta er eins forn siður eins og aö trúa á töfra- tré og óskabrunna. En vel á minnst. Hann brosti. — Mig lang- ar til að sýna ykkur svolitið. Þar sem við mundum svo vel hvernig hann hreyföi sig áriö áöur, vorum viö strax á verði, þegar hann stakk hendinni kæru- leysislega i buxnavasanna. En það var ekki kettlingur, sem hann dró fram i þetta sinn. — Hvað er þetta? spurði Lucy og það mátti heyra vonbrigði i rödd hennar. Þegar ég gekk nær, sá ég að þetta var venjulegur grár steinn á stærö við stóra brjóstnál. En þetta var samt ekki venjulegur heill steinn, i miðjunni var kringlótt gat, svo ég sá. linurnar i lófa Marks i gegnum það. — Hvernig gastu gert svona gat? — Ég gerði það ekki. Ég fann þetta. Svona steinar eru mjög sjaldgæfir, maður finnur þetta kannski einu sinni á ævinni, ef maður er heppinn. — Er þá ekki til meira af svona steinum hérna i nágrenninu? spurði ég. — Það getur verið, en þeir eru mjög sjaldgæfir. Þetta er lukku- steinn. Hann sagöi þetta lágt og meö lotningu. Við Lucy virtum fyrir okkur steininn, reyndum að sjá eitthvað, sem gat orsakað þessa lotningarfullu rödd hans. — Þetta ver eigandann öllu grandi, sérstaklega fyrir göldrum, sagði hann. Trúin á svona steina er eins gömul og þessi dans kringum maistöngina. Eruð þið hissa á þvi? Hann hélt steininum i flötum lófanum og við gátum séð að þetta gat var svo vel gert, eins og það hefði verið gert af listamanni, en þó var varla hægt að hugsa sér að mannlegar hendur gætu gert þetta svona snilldarlega vel. — Þetta er mjög sérstæður gripur og dýrmætur, en þá átti ég viö að hann hefði verið lánsamur að finna hann. — Já, þetta er dýrgripur. Hann leit upp og blá augu hans voru geislandi björt. — Þú verð"r að varðveita hann vel. — Áttu við að þú ætlir að gefa okkur steininn? Lucy rétti ósjálf- rátt fram höndina. — Já, en systir þin á að fá hann. Hún mun hafa meiri þörf fyrir nann en þú. — Áttu við aö hún sé i þörf fyrir verndargrip, til að halda frá sér illum öndum? En Ellen er svo af- skaplega góð stúlka. — Það er einmitt þess vegna. Hann hlaut að vera að gera að gamni sinu, og ég varð vandræða- leg, en þá sagði Lucy upphátt: — Hverjir eru þessir illu andar eig- inlega? Ég leit i kringum mig en sá ekkert grunsamlegt og grundin var nú orðin mannlaus. — Heldurðu að illir andar séu raunverulega til? hélt Lucy áfram. — Ég er viss um að það eru til góðir andar og hvi skyldu þá ekki var illir andar lika? — Ekki hér, sagði ég og virti fyrir ér litið lamb, sem stökk eftir grundinni, svo hratt að allir fætur virtust á lofti i einu. — Það er ómögulegt að hugsa sér að nokk- uð vont geti þrifist hér á stað eins og Cross Gap. Mark lyfti brúnum. — Ekki hér? Hvar ættu þeir annars að vera, ef ekki hér i hjarta Eng- lands. Það er einmitt i þessum dölum, sem þeir héldu lengst i gamla siði, eiginlega löngu eftir að kristni var lögleidd. — Hvernig skyldu þessir fornu siðir hafa verið? sagði Lucy og Krahba- merkið Hrúts merkið 21. marz — 20. aprll Það er eöli hrútsins aö lita tiltölulega björt- um augum á framtiö- ina og þaö er mjög já- kvætt eðli. En gættu þess aö láta það ekki verða.til þess, að þú veröir kærulaus. Þá er illa farið. Nauts- merkið 21. april — 21. m aI Þig hefur lengi langað til aö afla þér nýrra kunningja. en gættu þess að vera ekki of ágengur. Góður vinur þinn ræöur þér heilt og þú skalt hugsa þig vel um, áöur en þú ákveð- ur að láta ráölegging- ar hans eins og vind um eyrun þjóta. Tvibura- merkið 22. mai — 21. júni Þessi vika getur oröið nokkuð afdrifarik fyrir alla framtiö þína. Þriðjudagurinn veröur þér heilladag- ur, ef þú kannt að nota rétt þau tækifæri sem þér bjóðast. Eitt verður erfitt í þessari viku, og þaö er að finna frlstund með fjölskyidunni. 22. júni — 22. júll Þú skalt ekki taka neinar meiri háttar ákvarðanir i þessari viku, heldur láta þær bíöa betri tima og hentugri. Þess vegna skaltu ekki undireins taka atvinnutilboði, sem þér býðst, þótt þaö sé reglulega freistandi i fyrstu. Ljóns merkiö 24. júil — 24. ágúst Þú hefur vanrækt all- ar bréfaskriftir að undanförnu og nú er kominn hár hraukur af ósvöruðum bréfum á skrifborðið þitt. Taktu þér tak og svar- aðu öllum bréfunum. Þú verður fljótari að þvl en þú heldur. Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Vertu á vprðbergi gagnvart tilfinningum þínum. Það er oft erfitt aö átta sig á til- finningum sjálfs sín og þeim mun erfiðara, sem þær eru flóknari. Engan er erfiðara að þekkja en sjálfan sig. 30 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.