Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 35
1 Atburðirnir voru kvikmyndaðir, þar sem þeir raunverulega gerðust, skattþegnar, sem taka allar á- kvaröanir „yfirvaldanna” og „samfélagsins” góðar og gildar, i það aö hefja virka og meðvitaða baráttu fyrir þvl aö fá sjálft aö taka ákvarðanir, sem ráöa úrslit- um um framtlð þess. Eins og áður sagði er leikverkið samvinna leikhóps Hálogalands- leikhússins og íbúanna I Senje- hopen, en þeir Klaus Hagerup og Jan Bull höföu yfirumsjón með handritinu á lokastigi. Kalle Furst og Klaus Hagerup hafa unnið handrit sjónvarpsmyndar- innar, sem við fáum að sjá á laug- ardagskvöldið, og Kalle Furst er leikstjóri hennar. Meðal leikaranna eru Sigmund Sæverud, sem leikur Enok Lud- vigsen sjómann. Margot konu hans leikur Torill öyen og börn þeirra leika Frode Rasmussen og Inger Lise Westby. Foreldra En- oks leika þau Nils Utsi og Tone Danielsen. Sunnudagurinn A sunnudagskvöldiö eru á dag- skrá þrir dagskrárliðir, sem vert er að vekja athygli á. 6. skiln- ingarvitiö heitir þáttur, sem Jök- ull Jakobsson sér um, og er á dag- skrá kvöldsins. Einnig veröur þetta kvöld sýnd kvikmynd frá Vestmannaeyjum, sem ber heitið Vetrarróður. Og' skemmtiþáttur Rolfs Harris er einnig á sunnu- dagsdagskránni. Sjónvarpsmenn og leikarar við töku myndarinnar PASSAP OUOMATIC fniim Eina’ prjónavélin, sem É,"] J 1 J hægt er að tengja við W A J -1 3 'Æ) rafmagnsdrif slml 26J88 22. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.