Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 38

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 38
ADAC-motorwelt maí 1974 (blað þýska bfleigendasambandsins). Fyrir um það bil ári, eða i mai- hefti sinu, svo að segja flettu ADAC ofan'af oliubætiefnunum. Þau efni, sem tekin voru fyrir, sættu sérstakri rannsókn til að kanna, hvort auglýst gæði þeirra væru i samræmi við raunveru- leikann. Gengu þessar rannsóknir svo langt, að vélarnar voru rifnar I sundur eftir notkun efnanna, svo að allt kæmi i ljós. Efnin, sem tekin voru til með- ferðar, voru: HOLTS oelsparer EP-5 STP oil treatment WYNN’S racing formula LUBRAL MATHÉ universal additiv LIQUI MOLY oil additiv MOLYKOTEA Niðurstöðum rannsóknanna var skipt i flokka: 1. „Þykktárheldni” Breytist Hvað sögu framleiðendur í auglýsingum? HOLTS oelsparer Holts oelsparer eykur hæfni oli- unnar, full smurning undir álagi og i starti, vinnur gegn sliti. Holts heldur gildi sinu undir hita og þrýstingi, ver gegn tæringu, hefur hreinsandi eiginleika og hindrar sótmyndun. STP Oil Treatment. STP gerir það að verkum, að olian loðir við alla slitfleti i vél- inni, það gerir engin venjuleg mótórolia.Eykur við slakan oliuþrýsting, minnkar slit, eyk- ur kraft vélarinnar, minnkar oliueyðslu, verndar við hátt hitastig. Með öðrum orðum, vél- in gengur liðugar, mýkra og lengur. Þarft þú ekki STP olíu- bæti? STP er reynt i bestu til- raunastofum heimsins. WYNN'S Racing Formula Eykur endingu vélarinnar, heldur oliuþrýstingi og þykkt oliunnar jafnvel við hátt hita- stig. „Garanterar ” bestu smurningu, einnig við háan snúningshraða. Hindrar rispur og slit á slitflötum, verndar gegn tærandi sýrum, minnkar oliunotkun og kemur i veg fyrir oliusmit út um allt. Þetta kom út úr rannsóknum: Breytir efnið þykkt olí- unnar? Olian varð þykkari við öll hita- stig, nema notuð væri þykk olia, þá fannst ekki breyting. Olian varð þykkari, og þykkt hennar eykst með hærra hita- stigi. Olian sýndi þykktaraukningu, og þykktin jókst með hærri hita, eins og hjá STP. Slit á stímpíihringjum Sýndi vart merkjanlega minnk- un á sliti. Sýndi verulega minnkun á sliti (45%). Efnið minnkaði slit um 35%. Hreinsandi eiginleikar Dró mjög úr hreinsandi eigin- leika oliunnar, eða um 7,4 stig á samanburðaftöflu. Dró úr hreinsandi eiginleikum oliunnar um 5,4 stig á saman- burðartöflu. Minnkaði hreinsigildi oliunnar verulega, eða um 7,2 stig á sam- anburðartöflu. Olíunotkun Jók mjög oliunotkun vélarinnar, eða um 32%. Jók mjög verulega á oliueyðslu (um 79%). Oliueyðsla jókst verulega, eða um 72%. Eldsneytiseyðsla Minnkaði mjög óverulega elds- neysiseyðslu vélarinnar. Jók eldsneytiseyðslu litillega (um 3,5%). Efnið bætti um 4% við eldsneyt- iseyðsluna. Hei Ida rniðurstaða. Holts oelsparer EP 5 hefur enga kosti umfram venjulega efna- bætta mótoroliu. Vegna hinna lélegu hreinsunareiginleika er ekki loku fyrir þaö skotiö, að efnið auki veruleg á vélarslit við langtlma notkun. Aukin þykkt oliunnar getur valdið gangsetningarerfiöleik- um. Fagnið ekki um of minnk- uðu sliti, þvi að litlir hreinsieig- inleikar geta jafnaö það upp, er til lengdar lætur. STP haföi engin góð áhrif á nýj- ar vélar, en jók þrýsting i göml- um vélum og dró úr hávaða. Gangsetningarerfiðleikar gera e.t.v. vart viö sig við aukna oliu- þykkt. Lélegir hreinsieiginleik- ar valda þvi, að slitminnkun kann að éta sig upp, er til lengd- ar lætur. en gamlar þjappa eilitiö betur og ganga hávaöaminna. (sami dómur og STP). þykkt oliunnar við bætiefnið.? 2. Slit á stimpilhringjum. 3. Hreinsieiginleikar. 4. Ahrif á oliunotkun. 5. Ahrif á bensinnotkun. 6. Heildarniðurstaða. Þetta var svo allt sett upp i töflu þá, sem hér fylgir og skýrir sig sjáif. OLÍUBÆTI 38 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.