Vikan

Tölublað

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 15

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 15
MANNS þetta allt öörum augum en hiin. Eins og allt annaö. Þau höföu boröaö kvöldverð á veitingahúsi eftir giftingarat- höfnina og farið siöan heim i litlu Ibúöina sina I Breiðholtinu, sem hann sagöi alltaf aö væri bara til bráðabirgða, þvi hún ætti skiliö dýrlega höll. Þá hló hún venju- lega og sagöi: Já, einhvern tima reisirðu dýrlega höll. Hún haföi svaraðhonum þessu sama I gær- kvöldi, þegar þau voru komin I litla látlausa svefnherbergiö sitt. Rúmiö var breiö þykk dýna á sökkli og engin húsgögn önnur i herberginu nema borö og stóll, og þar haföi hún sest og horft i pínu- lttinn spegilá veggnum yfir borö- inu, meöan hún greiddi á sér hár- iö. Hann stóö og virti hana fyrir sér. Þú þarft aö eignast snyrtiborö, sagöi hann. Snyrtiborö! sagði hún og hló. Ég þarf ekki snyrtiborö. Ég mála mig næstum ekki neitt. Mig dreymir um aö gefa þér snyrtiborð. Hann stóö nú þétt aftan viö hana, lagöi lófa sína á axlir henni og strauk hægt og bliðlega flötum lófum upp eftir hálsi hennar. Þú hefur svo mjúka húö, svo mjúka yndislega húö, og snerting hans" varö fastari og atlot hans æ nær- göngulli viö húö hennar, um leiö og hann hvislaöi; snyrtiborö meö smyrslum og ilmvatni fyrir svo mjúka húð, og hann beygði sig niöur aö henni, þrýsti vörum sin- um fastog lengi á mjúkan hálsinn og sogaöi hana til sin inn i draum sinn um snyrtiborð meö smyrsl- um og ilmvatni, uns mynd hennar I litla veggspeglinum leystist upp i móöu og mynd þeirra beggja birtist í þessum stóra spegli i gyllta útflúraöa rammanum á snyrtiboröi I Loðviks lá.stil meö upphleyptu ljónsfótunum, og upp af borbinu steig höfugur ilmur dýrra smyrsla. Hún rauk upp skelkuð. Hvaö hefurðu gert? Þú hefur svo mjúka húö. Svo mjúka freistandi húö. Og nú stóö borðið þarna i her-, berginu. Móöirin haföi þurrkaö af þvi rykið, eins og ekkert væri sjálfsagöara en það stæöi þama. Þaö var undarlegt, að borðið skyldihafa rykastsvona upp á ör- fáum klukkustundum! Þetta haföi ekki hvarflað aö henni fyrr, og nú horföi hún betur á borðið og Ef viðauglýstum aö BROTHER KH820 hefði útbúnað fyrir brugðið prjón fram yfir aðrar prjónavélar, værum við að segja ósatt og auglýsa fáfræði okkar um prjónavélar, þvi allar prjónavélar hafa nú slíkan útbúnað. Hinsvegar hefir nýjasta gerð BROTHER KH 820 þetta fram yfir allar aðrar prjónavélar, sem hér eru boðnar: 1. 2. 3. 4. sjálfvirkur nálaveljari i sleða, mynsturkort gengur í hring, þannig að ekki þarf að setja það i að nýju. 24ra nála breidd á mynstri og prjónar þvi helmingi stærra mynstur en aðrar vélar. stærð á sniðreiknarafilmu er 63x104 cm. KH 820 hefur einnig alta bestu kosti annara prjónavéla: brother hefir einnig sleða fyrir sjáifvirkt knipplingaprjón. brother skilar einnig ofnu munstri. Með bfOthef KH 820 getið þér fengið sniðreiknara. Þér þurfiö aðeins að teikna stykkið inn á filmuna. Reiknarinn segir síðan til um hvenær á að fella af eöa auka i. bfother kh 820 er langfullkomnasta heimilisprjóna - vélin á markaðinum. bTOthér KH820 prjónar 2 liti i einu sjálfvirkt brother KH 820 prjónar allt mynstur sjálfvirkt eftir tölvukorti. brother KH 820 prjónar auóvitað bœði slétt og brugöið. Komið, sjáið, sannfærist BORGARFELL? Skólavörðustíg 23 sími 11372 Pað er leikur að læra Á BROTHER PRJÓNAVÉL, SEM ER SÚ FULLKOMNASTA i brother prjónabókinni eru 1000 munstur. Auk þess getiö þér prjónað á vélina hvaöamunstur sem yður dettur i hug. 25.TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.