Vikan

Tölublað

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 28
Nafn. Helmlllafang. Sendist! Vangur H.F. Vesturgötu 10, Reykjavík. Dimplex OLÍUFYLLTIR RAFMAGNSOFNAR Báðar tegundir ofnanna hafa öryggisstraumrofa, sem kemur f veg fyrir, að ofninn geti ofhitað og getur hann því ekki brennt föt eða klæði. Á hverjum ofni er sjálfvirkur hítastíllir, sem lagar sig eftir lofthita herbergis, en ekki eftir yfirborðs- hita ofnsins. Ofnarnir eru— sérstak- lega hentugir, þar sem næturhitun veröur vift- komið, og kemur þá spar- neyti þeirra mjög vei í litfs. (3 VANGURHE VESTURGÖTU10 SÍM119440 & 21490 REYKJAVIK Vlnsamlegast sendlð mér verð og myndalista um Dimplex rafmagnsofna. árið 1956 og var fyrsta íslenska konan, sem aflaði sér þeirra rétt- inda. Fyrsti fiskifræðingur- inn Þórunn Þórðardóttir, dóttir Katrlnar Pálsdóttur og Þórðar Þóröarsonar bónda i Reykjavik, lauk prófi i sjávarliffræði (marin- biologi) i Osló 1956. Þórunn hefur lengst af sfðan starfað við Haf- rannsóknarstofnunina. (Ath. Allt fram undir þetta hefur sjávarlif- fræði og haffræði verið kölluð einu nEifni fiskifræði, og á þeirri forsendu titlum við Þórunni fiski- fræðing). Fyrsti islenskufræð- ingurinn Nanna ólafsdóttir, dóttir Rögnu Gunnarsdóttur og Ólafs Gunnarssonar læknis, varð fyrst kvenna. til að ljúka magisters- prófi i Islenskum fræðum. Meistaraprófinu lauk Nanna árið 1958. Fyrsti prentarinn Þóra Elfa Björnsson, dóttir Halldóru B. Björnsson skáld- konu og Karls Leós Björnssonar sýsluskrifara, lauk sveinsprófi i prentiön árið 1959, og varð fyrst Islenskra kvenna til þess. Fyrsti hæstaréttar- lögmaðurinn Rannveig Þorsteinsdóttir, dótt- ir Ragnhildar Hansdóttur og Þor- steins Sigurðssonar sjómanns að Sléttu I Mjóafiröi, lauk lögfræði- prófi frá Háskóla tslands árið 1949, og sama ár var hún kosin al- þingismaður Reykjavikur og sat á þingi eitt kjörtimabil. Rannveig varð hæstaréttarlögmaður árið 1959, fyrst kvenna. Margrét Guðnadóttir. Fyrsti fréttastjórinn Margrét Indriðadóttir, dóttir Laufeyjar Jóhannsdóttur og Indriða Helgasonar rafvirkja- meistara og kaupmanns á Akur- eyri, gerðist fréttamaður á fréttastofu rikisútvarpsins árið 1949, og varð fréttastjóri stofnun- arinnar árið 1968. Hún er fyrsta konan, sem gegnir þvi starfi. Fyrsti prófessorinn Margrét G. Guðnadóttir, dóttir Guðriðar Andresdóttur og Guðna Einarssonar bónda aö Landakoti á Vatnsleysuströnd, lauk kandidatsprófi i læknisfræði frá Háskóla fslands árið 1956, og stundaði framhaldsnám i veiru- fræði i Bretlandi og Bandarikjunum á árunum 1957—1960. Margrét var skipaður prófessor við læknadeild Háskóla íslands árið 1969, fyrst kvenna. Fyrsti lögfræðingurinn Kyrsti lögfræftingurinn, fyrsti borgarstjórinn, fyrsti ráftherr- ann. Auður Auðuns, dóttir Margrét- ar G. Jónsdóttur og Jóns Auðuns Jónssonar alþingismanns og for- Camilla Stefánsdóttir Bjarnar- son. 28 VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.