Vikan

Tölublað

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 38

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 38
Melkorka auglýsir. * Lítið inn og athugið vöruval hjá okkur. Við verslum með: Dragtir 'kjóla peysur rúllukragaboli pils prjónajakka prjónasjöl * Póstsendum AAelkorka, Bergstaðastræti 3/ simi 14160. Þaö leið drjúg stund, þangaö til ég heyröi að Lucy var oröin eitt- hvaö hávær og að eitthvaö dular- fullt var við rödd hennar. Ég tók til fótanna og flýtti mér inn og upp f dagstofuna. Þá sá ég hana standa, flissandi og hikstandi yfir vínpolli á gólfinu. — HUn er drukkin... hrópaði ég. — Mamma, hvernig gastu látið hana gera þetta? Rósa svaraði með þvf að hella f glas handa sjálfri sér. — Þetta er mjög skemmtilegt, sagði hUn og horfði á vesalings Lucy, sem flissaði þvf meir, svo það skein f hvftar tennurnar og rauða tunguna. Þrátt fyrir ofsa- lega reiði mlna, heyrði ég að það var ekki gleði f hlátri hennar. Með hjálp Binnie og Nancy, sem voru báð.ar mjög hneykslaðar, kom ég Lucy f rúmið, HUn kastaði upp og svo lagðist hUn Ut af, náföl og máttlaus, en félli svefn að lokum. Lucy vaknaði ekki fyrr en eftir sólarlag. Það var dimmt og svalt f herberginu okkar. — Ó, Ellen, hvað á ég að gera? ÞU veist að ég var drukkin. Ég vissi ekki að þetta heimabrugg væri svona áfengt. Hún sagði mér það ekki, en otaði þvf að mér og svo hló hún. Lucy reyndi aö setjast upp, náföl eins og koddinn. — HUn, sem á að kenna okkur góða siði og fallega framkomu. Ég held ég sé farin að hata hana. Eftir þetta óvenjulega atvik, fór heilsu Lucy hrakandi. — Þetta er ekki hollt loftslag fyrir hana, sagði Binnie. — Hún HAGSÝN HJON LÁTA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTÖRFIN Kenwaod -chef §{enwood-Mini fáenwood -CHEFETTE nwood -HRÆRIVELAR KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD-HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA. KONAN VILL KENWOOD HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Sini 21240 þarf að komast upp í fjöllin, þar sem loftiö er þynnra og sólin nýtur sin betur. Lucy komst á fætur og virtist taka aftur gleði sína, en þó að við legöum af staö upp brattann, þá hafði hún ekkert þrek. Stundum vildi hún halda áfram, en varð svo aö nema staðar, lafmóð, en lét þá sem hún ætlaði að tina blóm og frækorn handa kanarffuglinum sfnum. — Það er svo heitt, Ellen, sagði hún stundum. — Eigum við ekki að setjast snöggvast? HUn var full afall^konar hug- myndum og blaðraði jafnt og þétt, en á kvöldin gat hU/i ekki sofnaö, þaö var eins og hUn væri of æst, til að geta hvflst. Þegar sumri tók að halla og haustrakinn sagði til sin i dalnum, hrakaöi heilsu hennar. Ó, hve ég þráði það aö pabbi kæmi heim. Lucy varð svolitið hressari, þegar llða tók á árið. En svo kom sá hræöilegi dagur, sem ég mun lfk- lega aldrei gleyma. Það var tólfti desember og það var hræðilega kalt. Lucy var óvenjulega hress og fór að byrja á þvf að sauma áklæði á stól. Rósa lá geispandi á legubekknum og fletti dag- blöðunum, eins og hUn væri að leita að einhverju sérstöku. Ég stóö viö gluggann og þá sá ég mann, sem var aö koma yfir brúna og hann horfði upp I glugg- ann til mfn. Andartak fannst mér að þetta væri pabbi, en svo sá ég að það var herra Southern. Hann stóð grafkyrr á brúnni. Svo tók hann upp vasaklút og þurrkaöi sér um munninn. Ég sá aö hann var náfölur og þreytulegur. Ég heyrði, að hann opnaði úti- dymar, án þess að berja aö dyrum, og svo gekk hann gegnum anddyrið og beint upp stigann. Ég heyrði fótatak hans og það setti að mér einhvern óljósan ugg og ég stóð eins og stytta, meðan ég var aö búa mig undir að ganga til mótsviö hann.þegar hann opnaði dymar. — Ellen, sagði hann, — ég hefi fréttir að færa ykkur, — slæmar fréttir. — Af pabba? Hann leiddi mig að bekknum við gluggann. Lucy kom strax til okkar, án þess að segja nokkurt orö. Þaö var eins og við heföum alltaf vitaö hvaö myndi ske og vissum hvernig við ættum að taka þvi. Við horföum báðar á hann. — Er Miröndu saknað? spurði Lucy og rödd hannar var skfr og róleg. Hann hristi höfuöið. — HUn' sökk með allri áhöfn. Þá var engin von. Þaö var eins og dauðamyrkur legðist yfir stofuna, yfir loftið og vetrarhim- ininn fyrir utan, en samt fannst mér faðir minn vera hjá okkur, eiginlega raunverulegri en herra Southem, og ennþá raunverulegri en Rósa. Ég man litiö eftir henni, að þvf fráskildu að ég man að hún rak upp hálfkæft óp og grét svo hástöfum. Grátur hennar varö til þess, að Binnie kom hlaupandi og leiddi hana f burtu, til að róa hana og 38 VIKAN 25.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.