Vikan

Tölublað

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 39

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 39
tnerkíð er trygging fyrir góðum kúlupenna Fæst i fallégum gjafakössum. hún fékk hana meö sér, þegar hún stakk upp á þvl að hún fengi koníak til aö hressa sig. Herra Southern sagði mjög hægt og bliölega: — Skipafélagiö skrifaöi mér. Miranda átti aö fara suöur fyrir Horn og það var tölu- veröur Is á þeim slóöum og Isþokan grúföi yfir öllu. Þaö skipti engum togum, þegar þeir voru nýkomnir inn i Isrekiö, kom annaö skip á móti og skipin skullu saman. Skipstjórinn á hinu skipinu gat ekkert gert, nema að bjarga áhöfninni af sínu eigin skipi. Hann sá ekki Miröndu aftur. Oveörið var ægilegt og slotaði ekki fyrr en eftir þrjá daga... Rödd hans dó út og við Lucy sátum stjarfar, hliö við hliö. Þegar herra Southern var farinn fórum við Lucy upp á her- bergið okkar, fleygðum okkur upp I rúm og grétum fööur okkar, grétum yfir missi þessa fallega skips og yfir þvi hve veröldin gat veriö miskunnarlaus.... Þaö var herra Southern, sem stakk upp á þvi, aö við létum allt ganga sinn vanagang. Viö höfðum alltaf getað treyst honum, þegar pabbi var fjarverandi. Nú var hann oröinn, fyrir utan Binnie, okkar einasta haldreipi. Við vissum aö ekki var til neins að nyja á náöir Rósu, sem ýmist var hágrátandi, eða sat þögul og hnlpin. Það var að sjálfsögðu ósköp eölilegt, aö ég notaði hvert tæki- færi sem gafst, til að losna smá- stund úr drungalegu andrúms- loftinu, en samt ásaka ég mig fyrir þaö, sem kom fyrir Lucy. Þar sem hún var varla nógu hress, til að fara út og gat alls ekki gengiö alla leiö til Saxelby, þá varö hún að hætta viö aö fara i kennslustundirnar hjá ungfrú Southern. Ég haföi samt farið til Southern systkinanna nokkrum sinnum I viku, stundum eingöngu tilaö fá léöa bók. Stundum, þegar veöriö var sæmilegt, fórum viö herra Southern I langa göngu- túra. Einu sinni vorum við á gangi eftir götunni, sem lá meðfram ökrunum til Cross Gap, og þa fórum við aö tala um Lucy. Þaö var ekki einleikið hve oft hún fékk kvef og slæman hósta upp á slökastið og ég sagöi við herra Southern, að mér fyndist henni hraka stööugt, svo það væri nauösynlegt að láta lækni skoða hana. Og þegar herra Southern sagöist hafa tekið sérstaklega eftir veiklulegu útliti hennar þennan sama morgun, fannst mér aö ég yröi aö flýta mér heim til hennar. Ég vissi ekki hvernig ég átti aö losna viö hann, án þess aö vera ókurteis, svo ég varð eigin- lega fegin, þegar fór aö rigna, þá haföi ég ástæöu til aö flýja undan regninu. Droparnir uröu fljótlega aö hellirigningu. Ég kvaddi herra Southern viö stiginn upp aö húsinu okkar. Ég kom auga á ein- hverja veru, þegar ég hljóp fram hjá elmitrénu á miðri leiðinni, þaö var einhver svartklædd vera. Þegar ég sneri mér aö henni, sá ég, mér til undrunar, aö þetta var Lucy. — Lucy, hvaö ertu aö gera úti I þessari rigningu? Hún var hvorki með höfuöfat né yfirhöfn. Hún hafði aöeins vafið sjali um heröarnar. Hún var hræöilega föl og stirö af kulda og augnsvipurinn bar þaö meö sér, aö hún vissi varla hvar hún var stödd. — Hvaö hefur komib fyrir? Hvaö ertu aö gera hér? Hún horfði á mig og virtist átta sig. — Ég var aö biða eftir þér. Og þú ert ekki I neinum hlífðar- fötum? í þessu veöri? Hvers vegna? Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, sími 13271. Kvennaárs Merki kvennaárs er tákn jafnréttis og friðar. Tákn einber tryggja ekki konum jafnan rétt körlum, en værðarvoð frá Gefjun tryggir þeim yl og gæði islenzkrar ullar. íofið kvennaársmerki minnir jafnframt á, að ávallt og ekki aðeins á kvennaári ber konum að gæta réttinda sinna. Verð aðeins 2.950 krónur. Kvennaársteppið fæst i þremur litum, í sauðalitum, mórauðu og gráu, og í rauðu. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN AKUREYRI 25. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.