Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 3

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 3
w. sig og búi sig undir lifsstarf alveg eins og karlmenn, þvi þær geta alltaf þurft að standa algjörlega á eigin fóturn. — Hvers vegna valdirðu hjúkrun? — Ég held, að það sé lifandi og skemmtilegt starf, sem býður upp á mikla hreyfingu, og þó ég yrði kannski að hætta um tima, fengi ég alltaf vinnu, þegar ég þyrfti á að halda, jafnvel hvar sem er i heiminum, þvi alls stað- ar vantar hjúkrunarfólk. — Þú sagðir okkur i kynning- unni, að þú vænr mikið fyrir hesta. Hvenær vaknaði áhugi þinn á hestamennsku? — Eg var ekki nema fjögra ára, þegar ég var i sveit fyrir norðan, og þá hreinlega sat ég íyrir riðandi fólki og bað um að fá að koma á bak. Þegar ég var fimm ára, eignaðist ég fyrsta hestinn. Það var reyndar meri, og hún hefur aukið kyn sitt rækilega, svo nú á ég talsverðan hóp. í vor bættust þrjú folöld i hópinn. Flest af þessu er ótamið og gengur Uti i högum fyrir norðan, þar sem afi og amma eiga sumarhús. En tveir hestanna eru tamdir, al- veg dýrðlegir hestar og ég ætla að fá þá suður næsta vetur, svo ég eigi hægara með að komast i reiðtúr. — Að lokum? — Ég er þakklát þeim, sem fannst ég koma til greina i efstu sætin, sagði Þorgerður. En i öll- um bænum hafið þetta ekki væm- ið, ég er ekki svoleiðis. MAX FACTOR 26. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.