Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 15

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 15
I rólunni Hér er enginn feiminn viö aö tjá sig meö myndum. Sjáðu Þcgar ég verö stór Hlassi mokaö á vörubilinn. Á SUNNUDEGI LÍFSINS Mikið eru börn alltaf falleg, sagði einhver hér á ritstjórninni, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari birtist með þessar skemmtilegu myndir, sem hann tók af börnunum á einum gæsluvellinum uppi i Árbæjarhverfi. Og sá hinn sami bætti við: Kannski maður hafi sjálfur einhvern tima verið svona friður! Hvað hefur svo orðið af öllum þessum frið- leika? Heldur varðvist fáttum svör, en kannski eitt- hvað af honum hafi farið forgörðum i kapphlaupinu um sófasettið og palisanderinn, eða þegar við sáum ekki sólina, þvi það voru ekki nema örfáar minútur, þangað til þeir lokuðu i bankanum og vixlillinn fall- inn. Hvað sem vixlunum og margtuggnu efnahags- öngþveiti pólitikusanna liður, brostu börnin blitt framan i myndavélina ,,á þessum sunnudegi lifs- ins”.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.