Vikan

Útgáva

Vikan - 26.06.1975, Síða 19

Vikan - 26.06.1975, Síða 19
um. Hún greip tebollann og saup drjúgum á. — Hvers vegna er þér svona illa viö karlmenn? Susan svaraði: — Ég býst við að þú hafir getið þér þess til, að ég ætlaði að fara að búa með Bill. Við fundum stórkostlega ibúð. Með húsgögnum. En þegar viö fórum að ræða um smáatriðin, komst ég að þvi, að Bill ætlaðist til þess, að ég annaðist alein elda- mennskuna og húsverkin. Allt saman. Hann sagði, að ef ég bæði hann vel, gæti verið, að hann þvæði upp með mér stöku sinn- um. bá sagði ég honum, að ég væri hætt við allt saman. Dorothy sat hreyfingarlaus. — Mamma, Bill lét eins og ég væri fús til að gera hvað sem væri, bara fyrir að fá að sofa hjá honum. Mér fannst ég vera dauð- ur hlutur, en ekki manneskja. Bara eins og hvert annað heim- ilistæki. Dorothy hugsaði. Ég veit ekki, hvort ég á heldur að drepa þenn- an Bill fyrir að særa hana, eða kyssa hann fyrir að láta henni finnast þetta óhugsandi. Susan sagði: — Ég ákvað að halda áfram að vera manneskja. Ekki bara eitthvað, sem langaði tilaðvera fornleifafræðingur eins og vesalings Chloe. — Ég myndi ekki vorkenna Chloe svo mjög i þinum sporum, tautaði Dorothy. — Ég ætla ekki að fara að binda mig við einhvern karlmann. Ég ætla aö verða eitthvað sjálf. — Jæja þá, sagði Dorothy. — Frelsisyfirlýsing þin er bókuð og samþykkt, og þér er meira að segja heimilt að fara aftur aö sofa. Jón og Chloe stóðu hvort gegnt öðru á gangstéttinni við enda veg- arins. — Viltu giftast mér? sagði Jón. -Ha, hvers vegna? Hann tók um axlir hennar. — Þegar dyrnar lokuðust milli okk- ar, vissi ég, að við yrðum aö gera alvöru úr þvi. — En þaö er alvara i þvi, sagði hún undrandi. — Við höfum hvort annað, án nokkurra lagalegra skuldbindinga. Hún hugsaði um andartökin, sem hún hafði aldrei ónáðað hann með þvi að tala um —-sársaukann i hjartanu, þegar hún sá fallegan brúðarkjól og hlægilega löngun- ina til að vera kölluð frú. — Ég skil ekki, hvers vegna nóttin i nótt getur hafa breytt nokkru, sagði hún blátt áfram og hreinskilnislega. Hann svaraði ákafur : — Ég átt- aði mig allt i einu á þvi — að þú varst ekki min. Þú getur farið frá mér. Hvenær sem er. — Þú getur lika farið frá mér. Það er mergurinn málsins. — Ég held það sé betra að gift- ast. — Ég elska þig Jón, sagði hún. — En ég hef ákveðið að reyna að veröa fornleifafræðingur. Hún sá vonbrigðin i svip hans og kyssti hann bliðlega á vang- ann. Áteiknuð vöggusett í miklu úrvali. * Ateiknuð punthandklæði, * Amma, segðu mér sögu og Spunakonan. * Haustlaufa löber og klukkustrengur í ullarjafa, svo má nota munstrið í rennibraut. HATTA- OG HANNYRÐAVERZLUNIN Jenttý SkólivóHuitlt 13« - Slmi 19746 - P6«tli6H 5« - R«y>j»vl> Kannski hafði hann ekki vitaö, að hann hafði haldið, að giflingin gæti breytt öllu, hugsaði Chloe. Enhúnætlaðiaðgefa honum gjöf, sem aldrei yrði aftur tekin. Hún elskaði hann. — Kannski seinna, sagði hún. * badedas BAÐ Eftir Badedas Vítamíns bað mun yður liða sérstaklega vel. Skinn yðar mýkist og verður ferskt, liflegt, og blóðið rennur eðlilega um likamann. Umboð H. A.Tulinius heildverzlun 26. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.