Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 29
Rósa — Ég þoldi þetta ekki lengur. Ég þoldi ekki lengur að vera undir sama þaki og mamma. Ég reisti hana upp og nuddaði á henni Iskaldár hendurnar. Svo lagöi ég arminn um heröar hennar og leiddi hana heim, eins hratt og hún gat komist. Hreyfingin og öryggiö yfir að hitta mig gerou þaö að verkum að hiín varö hressari I bragöi. — Ég hélt að þU ætlaðir aldrei aö koma, Ellen, sagði hUn. — Ég hugsaði ekkert Ut i rigninguna, en þab virtist allt betra en að vera innan dyra. — ÞU hefur verið of mikið ein, ég hefði aldrei átt að fara frá þér. — Þaö er mamma, Ellen. NU var hUn farin aö tala hátt og mér fannst einhver angistarfullur tónn I rödd hennar. — Hvað hefur hún gert? — Ekkert, — ekkert sérstakt. Þií veist að hun gerir aldrei neitt. En stundum finnst mér óbærilegt að vera I návist hennar. Ég þoli hana ekki. Að minnsta kosti ekki nilna, þegar hún gengur I þessum ekkjuklæðnaði... — Gengur i ekkjuklæðnaði? Hvað áttu við með þessu? HUn er ekkja. Lucy varð vandræðaleg. — Ég skal ekki fara frá þér aftur, sagði ég ákveðin. — Eigum við ekki að fara inn I annað her- bergi. Nancy getur kveikt upp i vinnuherberginu hans pabba. Viltu það ekki, heldur en að fara inn i dagstofuna. Hún kinkaði dauflega kolli. — JU. En mamma vill alltaf hafa mig hjá sér. Henni leiðist að vera ein. — Talar hún við þig? — Mjög sjaldan. Hún ber sí og æ fingrunum i stólbrikina, stundum timunum saman. Svo gengur hUn út að glugganum og ber fingrunum I gluggapóstana. eins og hún vilji komast út. Ég get ekki fest hugann við neitt, hvorki við handavinnu né lestur, ég get ekki einu sinni hugsað um neitt nema hana. Það er eins og... eins og hUn éti mig, Ellen. Mér var nú ljóst, að hættan, sem hafði vofað yfir okkur, var nú að skella á, enda kom það á daginn, að þegar við vorum búnar að koma Lucy I rúmið, var augljóst að hUn var sárþjáð og með mikinn hita'. Næsta morgun, sem var mjög kaldur, man ég eftir þvi, að ég heyrði Binnie fara beint inn til Rósu, án þess að drepa á dyr, og ég heyrði að hún sagði, án þess að biða eftir að Rósa yrti á hana: — Ég kem vegna ungfrú Lucy, hún er veik og það þarf að ná strax i lækni, — hefði þurft að gera það fyrir löngu sfðan. Svar Rósu var eitthvert óljóst taut upp Ur koddahrUgunni. — Ég sendi Nancy nUna strax, frU. Og I þetta sinn neyddist Rósa til að koma inn I herbergið okkar. Ég var að reyna að koma einhverri fæðu i Lucy, en hún haföi enga lyst og starði á hvitan vegginn. Við vorum hvorug viðbUnar, þegar Rósa stóð i dyragættinni. Hendur minar skulfu, svo ég hellti niður mjólkinni, sem ég var að reyna að láta Lucy drekka. Lucy leit snöggt við, en gróf svo andlitio niður i koddann. Rósa gekk inn, staðnæmdist á milli okkar og hallaði sér yfir Lucy. — Ertu veik? Ég vona bara að þU ætlir ekki að fara að auka áhyggjur minar, þær eru nógar fyrir. Við vorum að visu vanar við svona framkomu af hennar hálfu, en Lucy klemmdi saman varirnar og reigði hálsinn, en það var greinilegt að hun var með inn- vortis hroll. — Jæja, það er liklega best að sækja lækni. Rósa yppti öxlum og gekk Ut Ur herberginu, en virti fyrir sér dðtið á snyrtiborðinu, áður en hUn fór Ut um dyrnar. — Ellen, ef ég verö mikið veik, viltu þá lofa mér að láta hana aldrei koma nálægt mér, sagði Lucy i bænarróm. — Lofaðu þvi, Ellen. Þokan var bæði dimm og köld allan daginn. Það var orðið áliöið, þegar ég heyrði i vagni Ware- hams læknis. Ég fylgdi honum inn I dagstofuna, þar sem Rósa sat að venju fyrir framan arininn. HUn tók kveðju hans dauflega. Lækn- irinn var á leið til annars sjUk- lings I Cross Gap og baö um að láta fylgja sér strax upp til Lucy. Rósa hreyfði sig ekki, þegar ég opnaði dyrnar og Binnie kom með okkur upp og stóð fyrir utan dyrnar, meðan læknirinn skoðaöi Lucy. Mér fannst Lucy hafa versnað snögglega, þessa stund, sem hUn var ein i herberginu. Það var einhver ótti i augum hennar, sem gerði mig lika óttaslegna. — Mér list ekkert á þetta, sagði læknirinn lágt, þegar við vorum komin aftur fram á stigapallinn. — HUn er með mikinn hita og mdtstáðan er litil. Ég ætla að koma aftur, á leiðinni frá Cross Gap. En eitt verð ég að segja þér, Ellen, að þegar henni skánar, verður þU að fara meö hana þangað sem loftið er betra, að minnsta kosti nokkrar yikur. Og svo er annað, þU verður að klippa eitthvað af hári hennar, það er alltof mikið og þungt fyrir sjUk- ling meö svona mikinn hita. Ég ætla aö tala við stjupmóður þina. Hann fór aftur inn I dagstofuna og drakk þar eitt glas af vini, áöur en hann ók af stað. Lucy vaknaði af dvalanum, þegar ég var að ná i skærin min. — Læknirinn segir, að við verð- um að klippa eitthvað af hárinu á þér. HUn kinkaði kolli, en þegar ég kom að rUminu, var hUn mjög áhyggjufull á svipinn. Eg tók stóran, ljósan lokk I vinstri hönd. Þetta var fallegt hár, svo þykkt og gljáandi: en það virtist bera þennan veika likama ofurliði. Ég hikaði. Ég heyrði þá að læknirinn var að fara, og ein- hvern veginn fannst mér gott að fá tækifæri til að skjótast niður til að kveðja hann: það var eins og ég vildi draga þaö á langinn að ráðast á hárið á Lucy. Þegar hann var farinn, gekk ég aftur inn i dagstofuna með skærin I hönd- unum og sagði stjUpu minni, að læknirinn hefði sagt, að það þyrfti að klippa eitthvað af hárinu á Lucy, það væri of þungt fyrir hana. — Ég skal gera það, sagði Rósa og hUn þaut upp Ur stólnum, eins og þetta væri kærkomið tækifæri til að gera eitthvað. Það var eins --------------------------------------------- Linguaphone Þú getur lært nýtf tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumábnámskeið kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og tabr síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tab á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞU getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaðarbusu upplýsingapésa um nómió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone nómskeió í því tungumóli, sem þú ætbr aó læra. l'úu-dobus v\uMsSfo5<± s'at^^te \cá ?" UNGUAPHONE tungumáianámskeid á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur ¦ Laugav.96 -símnSóSó 26. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.