Vikan

Issue

Vikan - 26.06.1975, Page 41

Vikan - 26.06.1975, Page 41
Leifarnar af her Karaks eru færöar fyrir orn. Þetta eru hungraoir og sigraöir menn.og sigurveg- arinn er enn á unglingsaldri. Baráttuandi þeirra á sér ekki uppreisnar von. ,,Þaö er ekkert hetju- legt viö aö láta sverö okkar litast af blóöi manna eins og ykkar. Fariö.” „Viö gefum ykkur tólf kluKKustunda forskot. Sföan munum viö leyfa hverjum sem er aö veita ykkur eftirför.” Sigur er unninn og hátiö er haldin.en Valiant er ekki viöstaddur hana. Hann man allt I einu aö Galant| , yngsti sonur hans á afmæli, og hann hraöar sér til Thule. Snáftinn er heldur betur rogginn ineft sig, þar sem hann þeysir á hestinum slnum. Hann gefur Galant fyrsta hestinn hans. Sum- um kann aö finnast hann harla lltill, en Gal- ant þykir þetta mesti gunnfákur. Fyrir þremur árum byrjaöi Valiant aö skera út þennan rugguhest handa Galant, en hon- um hefur ekki gefist tlmi til aö Ijúka þvl. Hann ætlar aö skera út vængi á hann og nota hann til skreytingar. Næsta vika — Feröin ótrúlega. 26. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.