Vikan

Tölublað

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 24

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 24
Sigmundur Halldórsson og Hanna Guörún Halldórsdóttir voru gripin á Háaleitisbrautinni. Hjá þeim báóum vantaöi lás, bjöllulok og glitaugu. Þessi ungi piltur, Þórir Már Einarsson, var á ferö upp Barónsstlginn, en hjóliö hans vantaöi glitauga. ER REIÐHJÓLIÐ 5 er jafnvel ekki óalgengt aö — _ feröarinnar má sjá á — Börn fara alltof ung aö hjóla. Þaö er jafnvel ekki óalgengt aö sjá allt niður I fjögurra ára börn rembast viö aö halda jafnvægi á reiöhjólum á fjölförnum götum borgarinnar, sagöi Baldvin Ottós- son lögreglumaður, þegar Vikan átti nýlega tal viö hann um hjól- reiöar og öryggisbúnaö hjóla, sem ekki er alltaf til fyrir- myndar. Um þessar mundir rekur iög- reglan mikinn áróður fyrir öryggi bama i umferðinni, og er ekki vanþörf á. Hjólreiöar barna eru einn sá þáttur, sem skaparmikla hættu Iumferöinni, og væri vel, ef hægt væri aö vekja börn og for- eldra þeirra til umhugsunar um, hversu mikilvægt er, aö þau geri sér fulla grein fyrir þessari hættu og aö úr þeirri hættu megi draga meö þvi' aö ná örugglega valdi yfir reiöhjólinu, áður en lagt er út I umferöina, og gæta þess vel, aö fararskjótinn séalltaf í fullkomnu lagi. I tilefni af þessu langaöi Vikuna til þess aö kanna hvernig öryggis- búnaöi reiöhjóla i borginni væri háttaö. Viö fórum þess á leit viö lögregluna I Reykjavík, að hún lánaöi okkur mann eina dags- stund til þess að stööva nokkra hjólreiöakappa á ferö og athuga ástand fararskjóta þeirra. Lögreglan brást vel viö, og til liös víö okkur knm Baldvin Ottósson I LAGI? Guöjón Kristinn og Halldór M. Ilalldórssynir voru fyrir utan Breiöhoitsskjör á hjólunum slnum. A hjói Guöjóns, sem er 8 ára, vantar lás og glitauga, en Halldór bróöir hans, 10 ára, stendur sig mun betur, ekkert vantar á hjóliö hans. Guojón er til vinstri á myndinni. ingur sjá á meö- fylgjandi myndum, og á eftir fengum viö Baldvin til aö fræöa okkur um þaö, sem einna helst væri athugavert við reiöhjól og hjólreiöamenningu borgarbúa. Baldvin tjáöi okkur, aö ástand reiöhjóla væri sem betur fer oftast nokkuö gott, en á því vildu þó veröa misbrestir, eins og skyndiskoöun Vikunnar gefur til kynna. Samkvæmt upplýsingum Baldvins á eftirtalinn öryggis- búnaöur aö vera á reiöhjólúm: Ljös, hvitt eöa daufgult, sem lýsir fram á viö. Rautt glitauga (kattarauga) eöa Ijós aö aftan. Bjalla, en vert er aö geta þess, aö bjalla er eini hljóögjafinn, sem leyfilegur er á reiöhjólum. Keöjuhlif, sem varnar þvf, aö fatnaöur flækist i keöjunni. Hcmlar, sem geta stöövaö reiöhjóliö örugglega. Aö siöustu nefndi Baldvin svo lás, en aö sögn hans hefur færst mjög f vöxt, aö reiöhjólum sé stoliö. 1 vor var gerö könnun á vegum lögreglunnar á tíðni reiö- hjólahvarfs hjá tólf ára börnum. 1 ljós kom, aö 15-2.0% þeirra, sem spurö voru, höfl)u oröiö fyrir þeirri sáru reynslu, aö reiöhjóli þeirra var stoliö. Sum þeirra hafa enn ekki fengiö hjólin sín aftur, en önnur hafa veriö 'lán- 24 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.