Vikan

Tölublað

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 30

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 30
Nýjung í eldhúsinnréttingum! Ef þú vilt fá eldhúsinnréttingu nákvæmlega eins og þú þarfnast, þá ættir þú að kynna þér sænsku Kalmar eldhúsinnréttingarnar hjá Litaveri Margar tegundir skáþa. Mikið úrval lita. Mál- aðar, þlasthúðaðar eða úr við. Kalmar eld- húsinnréttingarnar, skapa rétta útlitið jafnt í nýjum húsum sem gömlum. ERTU AÐ BYGGJA? ÞARFTU AÐ BREYTA? VILTU BÆTA? LITAVER dE GRENSSVEGI 18-22-24 - SÍMAR 82444 32262 30480 Kalmar eldhúsinnréttingar sænsk gæðavara sá ég andlit gægjast gegnum op í runnagiröingunni. Það var Cissie, litla fávisa stúlkan, sem hafði oröiö svona vegna einhverra von- brigða. Aö minnsta kosti héldum við þaö fyrir löngu sföan. Hún benti mér aö koma og svo tók hún i hönd mina og leiddi mig gegnum runnana. Neðan við þá, hinum megin, haföi vatnið grafiö undan runnunum, svo aö trjáræt- umar stööu upp úr og á njilli þeirra var einskonar gangur eöa gangstigur. — Þú sérö þá út á veginn héöan, án þess aö nokkur maður sjái þig? — Já. Stundum eru það bara einhverjar manneskjur og vagn- ar, en einu sinni sá ég konu sitja þama grátandi. — Hvaðan kom hún? — Þaö veit ég ekki, en hún var meö stóra tösku og hún var fjarskalega þreytt. Skyndilega kom atvik upp i huga minn. — Hvenær sástu þessa konu, Cissy? Er langt siöan? — Já, og mamma sagði... — Var þetta i sólskini, eða var rigning? — Þaö var ekki rigning. Læ- virkjarnir sungu. Bjartur morgun og syngjandi lævirkjar, — já og grátandi kona. Ég dró höndina aö mér og flýtti mér út á götuna aftur. — Vertu sæl! Ég kallaði þetta til hennar, eins og ég væri að tala viðbarn. Hvernig mátti það vera, aö ég haföi verið hrædd við Cissy, þennan litla vesaling? — Ég þekki þig. Þú ert ungfrú Ellen Westerdale, kallaöi hún á eftir mér. — Þú átt heima i myll- unni? — Já, kallaöi ég á móti og leit um öxl. — Þú ættir ekki aö búa þar. Ég nam skyndilega staðar. — Hvers^yegna ékki? — Vegna þess aö þaö er vondur staöur. Konan þar er vond kona, sagöi hún, eins og hún væri aö tuldra einhverja utanaölæröa setningu. 'Mér brá töluvert viö þessi orö. merkiö Hrúts merkiö 21. marz — 2(1. april Skoðanir kunningja þinna hafa mikil áhrif á þig, en þú skalt ekki vera svona handviss um, að þú skiljir allt, sem þeir eru aö fara. Þú skalt verja kvöld- unum til þess aö ljúka verkefni, sem þú hefur vanrækt að undan- förnu. Nauts- merkiö 21. april — 21. mai Þú ert óánægður með þig. án þess að vita hvers vegna. Griptu ekki til neinna örþrifa- ráða til þess að koma lagi á hlutina. Vertu heima hjá þér um helgina. Heillatölur eru þrir og fjórir. Tvibura- merkiö 22. mai — 21. júni Þú tekur að þér starf, sem á eftir að éta þig með húð og hári, ef þú gætir ekki þvi betur að þér. Reyndu að halda jafnvæginu. Það er þér fyrir bestu. Þú þarft að ráða fram úr viðkvæmú deilúmáli. Sýndu fyllsta réttlæti. 22. júni — 22. júli Gerðu ekki meira fyr- ir ástvin þinn en þú vilt sjálfur. 011 upp- gerð i hans garð gæti orðið honum um megn. Að undanförnu hefurðu verið fremur latur við lestur, og þú ættir að bæta úr þvi i þessari viku. Ljóns merkiö 24. júli 24. ágúst Þú hefur fengið eitt- hvað lánað, sem þú varst búinn aö lofa að skila fyrir lifandis löngú. Eigandinn veit ekki, hvar þetta er niðurkomið, en bráð- liggur á að fá það. Skilaðu þvi við fyrsta tækifæri. Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Skyldan býðyr þér að gera eitthvað, sem þú hefur ætið verið hálf- smeikur við, en þá bregður svo viö, að þér tekst þaö með ein- dæmum vel. Reyndu að skilja vinnufélaga þina og taktu vilja þeirra fyrir verkið. 30 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.