Vikan

Tölublað

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 32
sér lof. Þótt ég væri bæöi veik og rugluö, þekkti égröddina, þaö var Nancy. — Liggðu alveg kyrr, ung- frii Ellen, þetta lagast allt saman. Ég fann aö augnlokin voru þung og ég lokaöi alveg augunum, þakklát yfir aö vera hjá Nancy. — Er allt i lagi meö þig Nancy? Þaö var rödd Kirkups. — Já, já, þaö er ekkert aö mér, ég er bara dálltiö blaut. Hún var ekki í kafi nema eina mlnútu eða svo. Ég var aö hengja upp þvott, þegar ég sá þær báðar á brúnni. — Og frúin... þú sagðir... — Hún hrint henni, það er eins satt og að ég sit hérna. Hugsið ykkur bara hvað heföi skeö, ef ég heföi ekki verið þarna? Ég opnaöi augun og reyndi aö mótmæla þessu. — Nei... nei... — Það er nú eitthvað skrltiö, að égskuli alltaf hafa veriö viöstödd, þegar hún hefur ætlað aö fremja glæp... — Áttu viö þegar hún ætlaði aö hrinda ungfrú Lucy á eldinn? — Þaö og þegar hún ætlaði að ráöast á hana meö skærunum, hélt Nancy áfram. — Hún var næstum búin að hræða aðra þeirra til dauöa og nú reyndi hún aö drekkja hinni. Þetta er nú farið aö ganga nokkuð langt. — Uss, sagöi Kirkup. — Hún getur heyrt til þln. Mér fannst óljóst sem einhver súla væri viö hliö mér og ég reyndi aö rísa upp. — Hvar er mamma? — Hún er héma. Dökka súlan hreyföist. — Hún stendur þarna viö vegginn, eins og stytta. — Hún gerði það ekki... Mér fannst mjög áríöandi að segja þetta. — Nancy, ég datt I vatniö. — Þaö getur vel verið. Dökki skugginn kom nær og Rósa stóö svo alveg hjá mér. — Ellen, líöur þér betur? Ég reyndi að brosa, en gat aö- eins skolfiö. — Mér er svo kalt. Kirkup bar mig upp á loft og Nancy hjálpaöi mér I rúmiö og ég sofnaöi strax. Þegar ég vaknaöi aftur, sat Rósa viö rúmstokkinn. Ég man, aö mér fannst þaö svolít- iö skrltið. — Llöur þér betur? — Já. Ég reyndi að setjast upp. — Mér liöur miklu betur. — Ó, hve ég er fegin, Ellen, þú veist að þetta var slys? — Aö sjálfsögöu, mamma. Þaö var Rósa,sem færöi mér te og bar bollann upp að vörum mér. — Þú veist lika, að það getur enginn drukknað I svona grunnu vatni. Það er bara svo hræðilega óhreint. — Ellen. Hún hallaði sér fram og sagöi aftur: — Þú veist að þetta var óhapp? Nancy sagði... — Ég man þetta núna. Greinin brast, þegar ég datt á hana. — Þú veist aö ég myndi aldrei gera þér mein? Mér fannst hún vera mjög mið- ur sin. Slödegis var ég orðin það hress, aö mér fannst ég geta farið á fæt- ur. Ég sat á steinbekknum fyrir utan og naut síðustu geisla sólar- innar, þegar drengurinn frá bú- garöi Mortons kom flautandi gegnum hliðiö. Hann nam staöar, þegar hann sá mig. — Ætlarðu aö finna mig? sagöi ég- — Ég... ég veít það ekkí. En svo sagði hann I flýti: — Herra Mort- on sagðist ekki koma meö neinn vagn og ekki neinn hest, aldrei oftar. Hann sagöi aö hún gæti skriðið til Stanesfield á fjórum fótum fyrir sér. — Þetta er nóg, sagöi ég hvasst. Dagstofuglugginn var opinn. Skyldi Rósa hafa heyrt hvað hann sagöi? — Segðu herra Morton aö þú hafir komið skilaboöunum til tmln. Hann var hortugur á svip, þeg- ar hann gekk flautandi út um hliöiö. Rósa kom út rétt I þvi og viö gengum yfir að brúnni og skoöuðum handriöiö, sem Kirkup var aö gera viö. Hann haföi líka höggiö eskitréö niöur, þaö stóö ekkert e tir af trénu annaö en dig- ur trjábolur og tvær greinar. Rósa horföi hugsandi niöur i grænleitt vatniö. — Ef ég hefði ætlaö að fyrirfara einhverjum, þá hefði þaö verið sjálfri mér. Ég haföi veriö aö hugleiöa hvort ég þyröi. Þaö heföi verið rólegur dauödagi. — Þú mátt ekki tala svona. — Ég heföi aldrei þorað aö gera þaö. En ég var búin að standa þama lengi og óska þess að ég heföi kjark til að drekkja mér. Ég fann aö þetta var I fyrsta skipti, sem hún talaði af einlægni. Aö lokum hlustaöi ég á þessa konu, sem svo lengi hafði snið- gengiö mig. Ég haföi reglulega meöaumkun með henni. — Þúhlýtur að hafa veriö mjög óhamingjusöm. Þegar hún svar- aöi ekki, hélt ég áfram I hugsun- arleysi: — Það eru erfiðir tímar núna, en ef þú átt einhverjar góð- ar minningar, þá ylja þær ætlð og kannski birtir til.... — Hvers ætti ég svo sem að minnast? ★ ÁVALLT VELKOMIN ★ AÐ LOKNU „TRIMMI" ERUM MEÐ HEIMSINS BEZTA MILKSHAKE OG ÍS Verið velkomin Isbúðin Laugalæk — Þú virtist vera hamingju- sömi meö pabba. Hann var hamingjusamur. Ég sá hann aldrei eins hamingjusaman, eins og meöan hann var kvæntur þér. Hann elskaöi þig innilega. Hún leit á mig, sem þrumu lost- in. En svo, mér til skelfingar, brast hún i grát. Þaö var þaö sfö- asta, sem ég haföi búist viö af henni, aö sjá hana standa þarna kjökrandi. — Ó, Ellen, ég hefi gert mjög mörg glappaskot, sagöi hún og þurrkaöi sér um augun meö handarbakinu, eins og barn. — Ég hefi gert svo rangt, hræðilega rangt. Stundum held ég að..... Hún þagnaöi, eins og hún væri óttaslegin yfir þvl að hafa sagt of mikiö, en þaö var vegna þess aö við heyröum nú báöa'r fótatak á mölinni fyrir utan. Viö snerum okkur báöar viö og sáum þá hóp af strákum úr þorpinu við hliöið. Einn var kominn upp á hliögrind- ina. Hinir voru aö klifra upp eftir hliöstólpunum. Svo kom grjótkastiö. Dreng Urinn á hliöinu kallaði eitt- hvaö. Hinir hófu upp eitthvert gaul. Grjóthriöin dundi yfir okkur og viö tókum til fótanna og hlup- um heim að húsinu. Einn steinn- inn hitti rúöu i eldhúsinu, sem mölbrotnaöi. Það varð okkur til láns, aö Kirkup kom þjótandi gegnum ávaxtagarðinn. — Komiö ykkur i burtu, óþokk- arnir ykkar! kallaöi hann, en þá dundi önnur grjóthriöin á eldhús- dyrunum, áöur en strákarnir hlupu öskrandi upp brattann. Ef drengirnir hafa ætjaö Rósu þessa árás, þá tókst þéim vel. Hún var greinilega óttaslegin og þaö var ég líka. Viö gengum sam- an inn i dagstofúna, settumst nið- ur og vorum báöar titrandi af ótta. Sólin var gengin til viöar og garöurinn var oröinn hálf piyrkur. — Manstu eftir sögunni um kon- una? sagbi Rósa og ég sá aö hún kreppti svo hnefana aö hnúar hennar hvltnuöu. — Hvaöa konu? spuröi ég, enda þótt ég vissi vel hvaö hún átti við. — Konunni, sem flæmd var burt úr þorpinu með grjótkasti. Konunni I Chantry Cottage, sem þetr sögöu aö væri galdranorn. Þetta gæti hent mig llka. — En þaö var nú fyrir svo æva- löngu.... — Þeir gera þaö viö mig. Hún horföi á mig, svo ákveöin á svip- inn, aö mér varö alls ekki um sel. — En slíkt kemur ekki fyrir nú á dögum. Þess utan þekkja þeir þig ekki, þaö veistu, sagöi ég dauflega. — Þeir þekktu ekki heldur konuna I Chantry Cottage, en samt hataði þetta fólk hana. Hún var eitthvaö svo barnalega ein- föld, þegar hún sagöi þetta. — Og fólkiö hatar mig. Þú heyröir hvaö Nancy sagöi og Morton strákur- inn. Framhald I næsta blaöi 32 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.